Dagur - 26.05.1986, Síða 4

Dagur - 26.05.1986, Síða 4
4 - DAGUR - 26. maí 1986 á Ijósvakanum. '>jónvarp§ MÁNUDAGUR 26. maí 19.0 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 21. maí. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Reykjavíkurlag - Með þínu lagi. Annar þáttur. Hljómsveitarstjóri: Ólafur Gaukur. Söngvarar: Björgvin Hall- dórsson og Helga Möller. Kynnir: Þorgeir Ástvalds- son. 20.45 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Öm Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjóm upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.20 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.55 Don Kíkóti. (Don Quixote) ítölsk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Miguel de Cer- vantes um riddarann sjón- umhrygga. Le’kstjóri: Maurizio Scapparro. Aðalhlutverk: Pino Micol og Peppe Barra. Að ótöldum á annað hundrað leikara koma fram í myndinni Els Come- diants frá Barcelona, Medinisirkusinn og strengjabrúður Pasqua- linobræðra. Spænskur aðalsmaður les riddarasögur sér til óbóta og sér eftir það veröldina í öðm ljósi en samtíðar- menn hans. Þetta verður upphaf ævintýra hans sem farandriddara ásamt skjaldsveininum Sancho Panza. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. maí 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónhst. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 „Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdótt- ir byrjar lesturinn. 14.30 íslensk tónlist. 15.15 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtek- inn þáttur frá laugardags- kvöldi). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. Meðal efnis: „Snjór" eftir Andrés Ind- riðason. Sigurlaug Jónas- dóttir byrjar lesturinn. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjómun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Öm Ólafsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Hallvarðsson skip- herra talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (2). (Hljóðritun frá 1971). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Átak í aldarfjórðung. Síðari hluti dagskrár í tilefni af 25 ára afmæli mannréttindasamtakanna Amnesty International. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 27. mai 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „í afahúsi" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannesdóttir les (2). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar ■ Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 10.40 „Ég man þá tíð". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. MANUDAGUR 26. maí 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjómandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15,16, og 17. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. 22.00 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Akureyrar og nágrennis. Umræðuþáttur með þátt- töku fulltrúa listanna sem verða í kjöri til bæjarstjórn- ar á Ólafsfirði. Dagskrárlok óákveðin. RÍKISÚIVARPIÐ ÁAKUREYRI 17.03-18.30 Rikisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. Ég elska fótaböð Hjartaknúsarinn Richard Chamb- erlain á eflaust marga aðdáendur hér á landi eftir að hafa leikið í „Shogun“ og „Þyrnifuglunum". Kannski verður nýjasti mynda- flokkurinn með Rikka sýndur í íslenska sjónvarpinu áður en langt um líður, en þar leikur hann Svíann Raoul Wallenberg, sem lenti í rússneskum fangabúðum á stríðsár- unum og hefur ekki sést síðan. Rikki er nú hálfrar aldar gamall og einu ári betur en heldur sér vel svo sem sjá má. Hann segir að sín mesta ánægja í lífinu sé að fara í fótabað. „Það er hreint og beint yndislegt, eða þannig sko“, sagði Rikki og brosti með 65% andlits- ins. np •• ' Tvo a toppnum Hjónaskilnaðir eru algengir í Hollywood og þótt meðalending hjúskaparheita þar um slóðir hafi ekki verið reiknuð út vísindalega, má áætla að hún sé 1-2 ár í mesta lagi. Robert og Dorothy Mitchum hafa lyft meðaltalinu gífurlega hátt upp og eru talin ótvíræðir handhafar hjónabandsendingarmetsins. Þau eru 68 ára að aldri og hafa verið gift í 46 ár, hvorki meira né minna. Það þykir hreint og beint óskiljanlegt úthald í Hollywood en hins vegar virðist enginn vilja læra uppskrift- ina. . . ___________________hér og þam Á ég, á ég ekki? Þeir sem eru komnir á miðjan aldur muna eflaust eftir ítölsku leikkonunni Ginu Lollabrigidu sem þótti ein almesta bomban hér á árum áður. Þessa mynd tók ljósmyndari Hér&þar af henni þar sem hún hafði hengt sig utan á sporvagn í „Fishermans Wharf“ í San Fransisco á dögunum. Klæðnaður hennar vakti nokkra athygli, sérstaklega skórnir en annar var blá og hinn rauður (eins og þið gæt- uð séð ef myndin væri í lit!). Þegar hún var spurð um þetta frumlega skópar, fullyrti Gina að hún ætti annað alveg eins heima. Gina Lollabrigida er annars komin vel á miðjan aldur. Hún er 58 ára gömul en ber það ef til vill ekki utan á sér. Hún dró sig í hlé frá kvikmynda- leik fyrir mörgum árum síðan og sneri sér alfarið að ljósmyndun og hefur náð talsverðum árangri á þeim vettvangi. Hún stóðst þó ekki freistinguna í fyrra þegar framleiðendur bandarísku þáttanna „Falcon crest“ buðu henni hlutverk hinnar ítölsku Franc- isku eins og íbúum Lundahverfis og öðrum Fálka- hreiðursunnendum er kunnugt. Eftir þá endur- komu hefur Gina ekki haft frið fyrir kvikmynda- framleiðendum og er nú að hugleiða hvort hún eigi að slá til og skella sér í stjörnuslaginn að nýju. # Viðkvæmni Fyrir skömmu kynnti svæðisútvarpið frambjóð- endur til bæjarstjórnarkosn- inga á Dalvík og gafst hlust- endum tækifæri til að hringja og leggja fyrir þá spurningar. Einn af þeim sem hringdu spurði fulltrúa Alþýðu- bandalagsins hvaða bæjar- stjóraefni þeir byðu, en Alþýðubandalagið á Dalvík hefur lýst þvi yfir að það vilji skipta um stjórnendur bæjar- ins ef það fær einhverju ráðið. Fyrirspyrjandi nefndi tvö nöfn og er skemmst frá. því að segja að fulltrúi Alþýðubandalagsins brást reiður við og neitaði að svara spurningunni en notaði tæki- færið til að gagnrýna störf núverandi bæjarstjóra. Alla- ballar á Dalvík eru nú mjög viðkvæmir vegna þessa máls og vilja helst ekkert um það tala... # Slagorðið Framsóknarmenn á Dalvík sendu hínum flokkunum bréf fyrir nokkru þar sem farið var fram á að haldinn yrði sam- eiginlegur framboðsfundur allra flokkanna þar sem menn gætu kynnt stefnu síns flokks og skipst á skoðunum. Alþýðubanda- lagsmenn hafa verið iðnir við að finna afsakanir til þess að þurfa ekki að mæta á slíkan fund og segja sumir að þeir veigri sér við að svara erfið- um spurningum á borð við þá sem þeir fengu í svæðis- útvarpinu. Nú eru Alþýðubandalags- menn farnir að ganga um Dalvík skreyttir gulum barm- merkjum sem á stendur með rauðum stöfum: „X-G, engin spurning.11 Eftir það sem á undan er gengið, túlka and- stæðingar G-listans slagorð- ið þannig að menn eigl að kjósa Alþýðubandalagið en megi ekki spyrja neinna spurninga... # Stefnuleysi f síðustu viku úthlutaði „Bæjarpósturinn" á Dalvík framboðslistunum þremur, B, D og G, hálfri síðu hverj- um til að setja fram stefnuna í kosningunum og nefna þau mál sem flokkarnir ætla að leggja áherslu á. B-listinn og G-listinn nýttu sér þetta ágæta tækifæri til að koma stefnumálum sínum á fram- færi við bæjarbúa, en D-list- inn fór öðruvísi að. í grein sjálfstæðismanna var ekki að finna staf um stefnu flokksins í kosningunum. Allt púðrið fór í að gagnrýna störf meirihluta bæjarstjórn- ar og níða niður Framsókn- arflokkinn. Reyndar er þessi baráttuaðferð þekkt úr kosn- ingabaráttu sama flokks á Akureyri. Það er mál manna að flokkurinn tapi á svona málflutningi og það sé langt í frá fýsilegur kostur að kjósa flokk sem ekkert hafi til mál- anna að leggja annað en að gagnrýna aðra...

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.