Dagur - 26.05.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 26.05.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 26. maí 1986 Ungt par óskar eftir lítilli íbúð strax næsta haust. Uppl. í síma 43176 eftir kl. 18. Tveggja herbergja ibúð með eldhúsi óskast til leigu. Á sama stað er Toyota Crown til sölu. Uppl. í síma 26513 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus i byrjun júní. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 30. maí merkt: „Sunnuhlíð". Slippstöðin hf. óskar eftir að taka á leigu herbergi í sumar. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21300. Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu í sumar, 2ja eða 3ja herb. íbúð með húsgögnum (ekki skil- yrði). Uppl. gefur starfsmanna- stjóri í síma 21300. Óska eftir að taka á leigu íbúð í sumar. Uppl. í síma 26728. Húsnæði óskast. Vantar þig góða leigjendur í litla íbuð? Sé svo hafðu þá samband við okkur í sima 31204 eftir kl. 19. íbúð óskast. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 21546. Rautt þríhjól tapaðist, um síðustu helgi frá Hjallalundi 1. Hjólið var merkt að framan LEÓ. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 24222 (Unnur) á daginn en 21797 á kvöldin. Nýjar vörur. Smyrnapúðar og teppi, Ibisa bóm- ullargarn tískulitir 85 kr. dokkan, nýir litir í Opus bómullargarni. Nýj- ar prufur af dúkum. Nýtt dúka- prjónablað, nýjar eldhúsmyndir og fleiri myndir. Fullt af vörum. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18. Heimasími 23799 opið frá kl. 1-6 og 10-12. Póstsendi. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á1 ibúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun-Teppahreinsun. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Til sölu er blátt 3ja gíra RALEIGH karlmanns reiðhjól. Verðhugmynd 10-13.000. Uppl. i síma 22836 eftir kl. 17. Til sölu Brio barnavagn kr. 9000 og barnabílstóll kr. 2000. Uppl. í síma 26326. Til sölu 4 gata Western sport- felgur, lítið notaðar. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 96-41950 eða 96-41534. Til sölu vegna brottflutnings húsgögn, hljómflutningstæki (Pioneer) lítið rafmagnsorgel, isskápur, bækur o.fl. Uppl. í síma 26474 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings tvö gull- falleg ullargólfteppi með pers- nesku munstri 2.5x3.5. m verð 15.000 og 12.000 kr. Ljós svefn- bekkur með skúffu. Fiskabúr með öllu kr. 1000 10 kg af blönduðu LEGO og ýmislegt smádót úr búslóð. Vínpressa og kútar með fleiru. Selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 25104. Til sölu: Sófasett og hillusamstæða. Vel með farið. Uppl. í síma 25910 (Anna Lára/Jórunn) á kvöldin. Reiðhjól til sölu, vel með farið stelpu reiðhjól fyrir 4ra til 7 ára. Uppl. í síma 22338. Stelpa á 14. ári óskar eftir að passa börn í sumar eftir hádegi eða allan daginn. Er í Glerár- hverfi. Uppl. í síma 22750 eftir kl. 19. Sautján ára stúlka vön afgreiðslu óskar eftir starfi í sumar. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 24546. Nökkvi félag siglingamanna óskar eftir starfsmanni til að sjá um unglingastarf félagsins í sumar. Siglingakunnátta ekkert skilyrði. Upplýsingar gefur Karl í síma 23143 milli kl. 19 og 20 alla daga. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96- 25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 * 22813. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Vil kaupa á vægu verði þvottavél með þurrkara, ferðasegulband, litasjónvarp, gamla standlampa úr málmi. Lítið mjög ódýrt sófasett og hljóm- flutningstæki (t.d. segulband, magnari og hátalarar.) Uppl. í sima 26276 seint á kvöldin. Til sölu 6 hjóla SCANIA L. 81 árg. ’78. Uppl. í síma 22050 eftir kl. 19. Til sölu vegna flutnings Fiat 128 árgangur 1977. Vetrardekk og verkfæri fylgja með. Staðgreiðslu- verð 10.000. Uppl. i síma25104. Til sölu Opel Record árg. ’71 til niðurrifs. Góð vél og dekk. Uppl. gefur Haukur í síma 97- 3457. Til sölu Mazda 323 station árg. ’79. Ekin 64 þús. km. Uppl. í sima 22405 eftir kl. 17. Til sölu Montessa Cappran 360 Vb árg. ’79 Lítið ekið í toppstandi. Til sýnis og sölu á bílasölunni Höldur. Ég er ungur VW eigandl sem lenti í smáóhappi og langar að biðja þann sem á VW 1300 '74 og vill láta hluta af honum að hafa samband við mig í síma 22881 eftir kl. 16.00. 3ja ára gömul læða (Skuggi) leit- ar sér að góðu heimili vegna brottflutnings fjölskyldu. Skuggi er ofsa músaveiðari. Uppl. í síma 25104. Hestur til sölu. 8 vetra klárhestur til sölu, ekki full- taminn. Uppl. í síma 22338. Heilsuvörur! Gericomplex, Gingsana G 115, blómafræflar. Melbrosía fyrir kon- ur og karla. Kvöldvorrósarolía. Kinkvita, lúðulýsi. Til hjálpar við megrunina Spírol- ina og Bamtamín, jurta-te við ýmsum kvillum. Bee-vax, barna- vítamínið „Kiddi". „Silecea” ómissandi í ferðalög. Kinierki Tiger áburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macrobiotikfæði í úrvali. Fjallagrös- söl. Allt í heilsubrauð- in. Súkkulaði o.fl. fyrir sykursjúka. Rúsínur með steinum, gráfíkjur, döðlur í lausavigt. Kandís. Hnetur í úrvali. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. IIM Bílbeltin skal aö sjálfsögöu spenna í upphafi feröar. Þau geta bjargaö lífi f alvarlegu slysi og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púðana þarf einnig aö stilla í rétta hæð. $ SAh 1BA ND fSLE NZKRI 1SANIVINNUI FÉLAGA Iðnaðardeild - - Akureyri Vinna - Vinna Skinnaiðnað Sambandsins vantar starfsfólk nú þegar á dagvakt og kvöldvakt. Mikil vinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar hjá starfs- mannastjóra í síma 21900 (220-222). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 65. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Laufásgata 1, Akureyri, þinglesinni eign Bíla- sölunnar hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 30. maí 1986, kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 95., 99. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Óseyri 7, Akureyri, þinglesinni eign Híbýlis hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. maí 1986, kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Reynivöllum 4 miðhæð, Akureyri, þinglesinni eign Signýjar Pálsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. maí 1986, kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var (110. tbl. 1984 og 11. og 15. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1985 á fasteigninni Tungusíða 2, Akureyri, þingles- inni eign Bernharðs Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., bæjargjald- kerans á Akureyri og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 30. maí 1986, kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Strandgata 19, neðri hæð, Akureyri, þinglesin eign Videó - Akureyri sf., fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jóns- sonar hdl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 30. maí 1986, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 67. og 70. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Gránufélagsgötu 16, neðri hæð, Akureyri, þing- lesinni eign Sóleyjar Halldórsdóttur, fer fram eftir kröfu Trygg- ingastofnunar ríkisins og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. maí 1986, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. á Bróðir minn, BJARKI ÞORSTEINSSON, sem lést 18. maí á Landspítalanum verður jarðsunginn frá Lögmannshlíðarkirkju miövikudaginn 28. maí kl. 13.30. Reynir Þ. Hörgdal.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.