Dagur - 09.06.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 09.06.1986, Blaðsíða 4
4-DAGUR-9. júní 1986 M Ijósvakanur, í kvöld kl. 21.40 verður sýnd þýska kvikniyndin „Taglhnýtingar“ sem fjallar um líf Þjóðverja undir stjórn nasista. I myndinni er fléttað saman leiknum atriðum og heimildamyndum frá tímum þriðja ríkisins. 5jónvarpi kynna músíkmyndbönd. Stjóm upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.20 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.40 Taglhnýtingar. (Die Mitláufer) Þýsk kvikmynd eftir Erwin Leiser. í myndinni er fléttað sam- an leiknum atriðum og heimildamyndum frá tím- um Þriðja ríkisins. Hún bregður upp mynd af lífi Þjóðverja undir stjórn nas- ista og leitast er við að skýra það hvernig venju- legt fólk varð samdauna ástandinu. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. MANUDAGUR 9. júní 17.00 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 4. júní. 17.50 Frakkland-Ungverja- land. Bein útsending frá heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavík 1986. Dagskrárkynning. 20.50 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Öm Jósepsson MANUDAGUR 9. júní 7.00 Veðurfregnir • Fréttir. Bæn • Séra Hannes Guð- mundsson í Fellsmúla flyt- ur (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. - Atli Rúnar Halldórsson, Bjarni Sigtryggsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Markús Árelíus" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Óli Valur Hansson segir frá fræsöfnunarferð til Alaska og Yukon. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einkennilegur ör- lagadómur," söguþáttur eftir Tómas Guðmunds- son. Höskuldur Skagfjörð flytur. (Fyrri hluti.) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vedurfregnir • Til- kynningar • Lesið úr for- ustugreinum landsmála- blaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 „Middegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdótt- ir les (11). 14.30 Frönsk tónlist. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 „Vatnið er ein helsta auðlind okkar.“ Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurjón Rist. (Síðari hluti.) (Endurtekinn þáttur frá 31. maí sl.) 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Sigrún Hall- dórsdóttir. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Garðar Viborg talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.30 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986: Píanó- tónleikar Claudio Arrau í Háskólabíói. Fyrri hluti. Bein útsend- ing. Kynnir: Þórarinn Stefáns- son. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (8). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um málefni fatiaðra. Umsjón: Ásgeir Sigur- gestsson. 23.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986: Píanó- tónleikar Claudio Arrau í Háskólabíói. Síðari hluti. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MANUDAGUR 9. júní 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson, Kolbrún Halldórs- dóttir og Páll Þorsteins- son. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.05 sem Guðríður Haraldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjómandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda á landsbyggð- inni. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16, og 17. RI KISUIVARPID A AKUREYRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og_þac Þá er sauðburði að Ijúka í sveitum og víða er honum lokið. Blessuð litlu lömbin skoppa í kringum mæður sínar og vita sem betur fer ekki hvað flestra þeirra bíður á haustdög- um. Á ferð blaðamanna Dags um Ljósavatnsskarðið fyrir skömmu komu þeir við á Birn- ingsstöðum, hvar Svavar Sig- urðsson býr með 370 kindur. Þar voru þessi lömb á myndun- um að byrja að uppgötva til- veruna. Að sögn Svavars hafði sauð- burðurinn gengið vel og var svo til lokið. Mánaðartörn með mörgum vökunóttum var að ljúka í sveitinni og það gera sér • Óháðog frjálst DV hefur hamast við að sannfæra landslýð um hversu óháð og frjálst blað það sé. Allar skoðan- ir fái að njóta sín á síðum þess og öllum sé gert jafn hátt undir höfði. Sem betur fer er flestum það Ijóst að þannig blað er DV ekki. Músin sem læðist er heldur verri. Það vita allir að Mogginn er málgagn Sjálfstæðis- flokksins og Þjóðviljinn málgagn Alþýðubanda- lagsins. Þessi blöð eru ekkert verri fyrir það og menn lesa þau með þeim fyrirvara. Vonandi les enginn DV í því granda- leysi að þar fari óháð blað. DV er ekki óháðara en svo að það notar öll tækifæri til þess að ráðast að Framsóknarftokknum og samvinnuhreyfingunni og beitir til þess öllum brögðum. Ef einhver verð- ur til þess að svara árás- unum á málefnalegan hátt er snúið út úr orðum hans og hann ausinn aur í skjóli nafnleyndar. Til þess er dálkurinn „Dag- fari“ notaður. En DV þegir þunnu hljóði um Hafskipsmálið og ef um það er skrifað er það gert í þeim tilgangi einum að gera sem minnst úr öllu saman. Kannski vegna þess að aðal- eigendur DV voru stórir nluthafar í Hafskip og málinu mikið tengdir. Svona er DV-frelsið. Sér einhver í gegn um hjúpinn??? # Hálfsystur Ungur maður sótti um stöðu töframanns við frægan sirkus. Hann var spurður um hvað hann gæti gert. Svaraði hann því til að hans sérgrein væri að saga kvenfólk í tvennt. „Er það ekki erfitt?“ spurði forstjórinn. „Nei, nei, ég hef æft mig frá því ég var lítill og þá sagaöi ég alltaf systur mínar í sundur.“ „Hvað segirðu, áttu svona margar systur?“ „Nei, en ég á átta hálfsyst- ur.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.