Dagur - 09.06.1986, Side 12

Dagur - 09.06.1986, Side 12
Akureyri, mánudagur 9. júní 1986 Mttil tölmæðingar Tölvutækisf. Gránufélagsgötu 4, 2. hæð ■ Akureyri • Sími 9*6-26155 A Atvinnuástand í fiskiðnaöi: Astandió verst á Húsavík „Þetta hefur gengið ágætlega undanfarið. Það hafa þrjú skip landað á síðustu dugum með ágætisafla og von er á Hrím- bak með eitthvaö á annað hundrað tonn,“ sagði Einar Óskarsson hjá IJtgerðarfélagi Akureyringa. Skipin sem hér um ræðir eru Kaldhakur, sem landaði sl. mánudag, með 220 tonn, Slétt- bakur, sem landaði sl. þriðjudag, ineð 109 tonn og Harðbakur, setu landaði sl. miðvikudag, með u.þ.h. 210 tonn. Ástandið er liins vegar ekki jafn gott á Húsavt'k. Tryggvi Finnsson hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur sagði að það væri frekar lítið um afla þessa dagana, enda lítið af bátaflotanum í gangi. Einnig væri verið að Siglufjörður: Tærinp í hitaveitu- logninm Þann 26. febrúar síðastliðinn tók Orkustofnun vatn úr hita- veituholu 11 í Skútudal og kannaði efnasamsetningu þess. A bæjarstjórnarfundi nú nýverið var lögð fram greinar- gerð frá Orkustofnun þar sem vatnið er dæmt gott til neyslu. „Meginástæðan fyrir því að þetta var kannað var að starfs- maður Orkustofnunar tilkynnti að hann myndi verða á ferð urn Norðurland á þessum tíma," sagði fráfarandi bæjarstjóri á Siglufirði, Óttar Proppé. „Niöur- staðan varð, eins og menn höfðu reyndar átt von á, að talsverð tæring heföi komið fram í lögn- inni, en hún er úr asbesti. Það er því óhjákvæmilegt að endurnýja þarf lögnina á komandi árum og þá með rörum úr einhverju betra efni," sagði Óttar. Þess má geta að fram kemur í fundargerð bæjarstjórnar að mælt sé með að notuð verði stál- rör eða hugsanlega hitaþolin plaströr við endurbætur og endurnýjun á lögninni í framtíð- inni. JHB breyta togaranum Júlíusi Hav- steen í frystitogara fyrir rækju þessa dagana og því heldur dauft yfir rækjuvinnslunni. Tryggvi sagði þetta b'reyta miklu, því unnt yrði að frysta hluta af rækj- unni til sölu beint og afkoma útgerðarinnar yröi betri. Þorsteinn Ásgeirsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar, sagði að togararnir hefðu ckkert landað síðustu vik- una á Ölafsfirði. Ólafur bekkur hefði síðast landað mánudaginn 26. maí, þá 127 tonnum. Sólberg- ið hefði reyndar landað unt svip- að leyti en einungis verið með 40 tonn þar sem bilun hefði komið upp í því eftir stuttan tíma. Þor- steinn sagði enn fremur að von væri á báðum togurunum með þokkalegan afla. „Það er næg vinna hér á Ólafsfirði og verður það áfram, a.m.k. eitthvað fram á haustið," sagði Þorsteinn að lokum. „Það hefur verið svona reyting- ur hjá smærri bátunum og nú ný- lega landaði togarinn 83 tonnum af ísfiski og 40 tonnum af frosn- um fiski," sagði Jóhann Jónsson hjá Hraðfrystihúsi Þórshafnar. „Annars er nú þetta árvissa milli- bilsástand þar sem aflinn dettur niður, en það nær svona frá lok- um vertíðar um miðjan maí og eitthvað fram í júní. Þá fer hann að glæðast aftur og svo bætist kolinn við í júlí eða ágúst. Ann- ars er hér næg atvinna og batn- andi tíðarfar en það er mikið at- riði, menn sætta sig við minni afla þegar veðrið skánar svona," sagði Jóhann Jónsson hjá Hrað- frystihúsi Þórshafnar. JHB Frá Brekkuhlaupinu s.l. laugardag. Mynd: BV. Vallhólmi: Verksmiöjan verður starfrækt í sumar Málefni graskögglaverksmiðj- unnar Vallhólma hafa verið nokkuð í brennidepli undan- farið. Fyrir nokkru var verk- siniðjan auglýst til sölu í kjöl- far greiðslustöðvunar fyrir- tækisins. Eitt kauptilboð barst frá Kaupfélagi Skagfirðinga. Tilboðið hljóðar upp á 16,9 millj. króna metið til núvirðis af fjármálaráðuneytinu, sem greiðast á 15 árum. Stjórn Vallhóma hefur fyrir sitt Ieyti samþykkt tilboðið. Að sögn Sigurðar Þórðarsonar skrifstofustjóra í fjármálaráðu- Hofsós: Hráefnisskortur er fyrirsjáanlegur „Það er frekar dauft hljóðið í okkur hérna. Við vorum búnir að búa okkur undir að vinna mikinn afla í sumar, en fyrir- sjáanlegur er skortur á hráefni vegna bilunarinnar á Skafta. En við vonumst til að fá hrá- efni að, höfum góð orð frá ýmsum aðilum en ekkert visst. Munum við endurgreiða þeim aðilum sem eru tilbúnir að láta okkur í té hráefni, í því sama þegar togararnir okkar verða komnir á veiðar,“ sagði Gísli Kristjánsson framkvæmda- stjóri Hraðfrystihússins á Höfðingleg gjöf til VMA Verkmenntaskólanum á Akur- eyri hefur borist höfðingleg gjöf frá Kaupmannafélagi Akureyrar. Voru það 100 þús- und krónur, sem verja á til kaupa á búnaði til nýrrar vél ritunarstofu skólans. „Þessi gjöf sýnir þann hug sem margir bera til Verkmenntaskól- ans. Þarna er atvinnulífið enn einu sinni að styðja við bakið á Verkmenntaskólanum og sannar að skólinn og atvinnulífið tengj- ast sterkum böndum," sagði Bernharð Haraldsson. í bréfi frá 24. maí sem Kaup- mannafélagið sendi skólanum segir: „Stjórn Kaupmannafélags Akureyrar ákvað á fundi sínum í dag að veita krónur 100 þúsund til kaupa á búnaði í hina nýju vél- ritunarstofu Verkmenntaskólans. Einnig með loforði um meira fjármagn síðar. Stjórnin fagnar tilkomu þessarar nýju vélritunar- stofu og óskar skólanum velfarn- aðar." Undir bréfið skrifar for- maður Kaupmannafélagsins Birkir Skarphéðinsson. í Verkmenntaskólanum er mjög öflugt viðskiptanám sem útskrifar stúdenta og nemendur með almennt verslunarpróf. Bernharð sagði að menn úr atvinnulífinu leituðu til skólans þegar vantaði fólk í starf og til sumarafleysinga og væri það eitt dæmið um áhuga á starfsemi skólans. gej- Hofsósi þegar Dagur hafði tal af honum. Þess má geta að þessi sömu orð í sambandi við útvegun á hráefni viðhafði Marteinn Friðriksson hjá Fiskiðjunni á Sauðárkróki, enda bæði þessi frystihús háð afla togara ÚS. Því er ástandið á Hofsósi mjög svipað og á Króknum, aðeins örugg vinna þessa viku. Móttaka silungs frá bændum er frystihúsinu á Hofsósi nokkur búbót og skapar tölu- verða atvinnu. Silungurinn er aðallega fluttur ferskur til Frakk- lands og er markaðurinn nokkuð traustur. Þessi útflutningur geng- ur vel, en menn óttast svolítið að vandamál geti komið upp þegar hitna fer í veðri. Silungsveiði hef- ur verið góð undanfarið. Átta trillur eru gerðar út frá Hofsósi og einn stærri bátur. Afli var góður í vor, en aflabrögð hafa verið treg undanfarið. -þá neytinu sem hefur með málefni verksmiðjunnar aö gera, hefur tilboðið verið tekið fyrir á ríkis- stjórnarfundi og fékk jákvæða af- greiðslu þar, en auðvitað væri salan háð vissum skilyrðum. Þar sem greiðslustöðvun væri hjá fyrirtækinu væri málið í höndum skiptaráðenda og það færi auðvit- að eftir því hvort um semdist við kröfuhafa, en mismunur á tilboð- inu og kröfunum er um 40 millj. Að sögn Halldórs Jónssonar sýslumanns Skagfirðinga er ekk- ert hægt að segja um þetta mál á þessu stigi. Greiðslustöðvunin næði til 12. ágúst og málið þess vegna ekki komið til sín, það væri hjá lögfræðingi ráðuneytis- ins. Að sögn Sigurðar hjá fjármála- ráðuneytinu má fullvíst telja að verksmiðjan verði starfrækt í sumar og þá á vegum Kaupfélags Skagfirðinga, en félagið lagði fram leigutilboð fyrir nokkru sem gerir ráð fyrir tveim milljónum í ársleigu. -þá Veður: Norðlæg átt næstu daga Næstu 2-3 sólarhringa verður fremur hæg norðlæg átt ríkjandi á Norðurlandi, samkvæmt upp- lýsingum Veðurstofu Islands í gær. Það verður frekar þungbúið og trúlega einhver súld eða væta öðru hvoru. Hiti verður á bilinu 6-10 stig. Á miðvikudag eða fimmtudag snýst trúlega í sunn- anátt aftur og þá mun hlýna eitthvað.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.