Dagur - 24.06.1986, Side 9

Dagur - 24.06.1986, Side 9
24. júní 1986 - DAGUR - 9 -íþróttic. Umsjón: Kristján Kristjánsson Svavar Akur- eyrarmeistari Akureyrarmótið í sundi fór fram í byrjun júní. Þátttakend- ur voru í kringum 25 og var keppnin jöfn og spennandi í mörgum flokkum. Akureyr- armeistari varð Svavar Þór Guðmundsson, sem keppti í piltaflokki, hlaut 577 stig fyrir árangur sinn í 100 m skrið- sundi. Er þetta í fyrsta skipti sem Svavar Þór verður Akur- eyrarmeistari en hann hefur undanfarin ár barist um titilinn við bróður sinn Ármann sem hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár. í öðru sæti varð Birna Björns- dóttir sem keppti í telpnaflokki. Birna hlaut 474 stig fyrir árangur sinn í 100 m bringusundi. í þriðja sæti varð Vala Magnúsdóttir sem keppti í meyjaflokki. Hún hlaut 295 stig fyrir árangur sinn í 50 m skriðsundi. Annars urðu úrslit á mótinu þessi: 200 m fjórsund pilta 13 ára og eldri: Svavar Þór Guðmundsson 2:30:25 Sveinn Sigtryggsson 2:44:39 200 m fjórsund telpna 13 ára og eldri: Birna Björnsdóttir 2:53:00 Elsa Guðmundsdóttir 2:59:07 50 m skriðsund sveina 12 ára og yngri: Hlynur Tulinius 36:05 Gísli Pálsson 36:27 Kristján Gestsson 40:11 50 m skriðsund meyja 12 ára og yngri: Vala Magnúsdóttir 38:50 Kolbrún Magnúsdóttir 41:06 Hrafnhildur Örlygsdóttir 41:62 100 m bringusund drengja 13 ára og eldri: Svavar Þór Guðmundsson .: 18:80 Sveinn Sigtryggsson 1:25:04 Ólafur R. Jónsson 51:29 Edward H. Huijbens 52:55 50 m baksund meyja 12 ára og yngri: Hrafnhildur Örlygsdóttir 47:70 Kolbrún Magnúsdóttir 48:77 Vala Magnúsdóttir 50:36 100 m flugsund drengja 13 ára og eldri: 100 m skriðsund telpna 13 ára og Svavar Þór Guðmundsson 1:09:84 eldn: 1:11:88 1:15:60 Sveinn Sigtryggsson 1:19:90 Birna Björnsdóttir Elsa Guðmundsdóttir Magnús Arnarson 1:23:78 Guðrún Rögnvaldsdóttir 1:26:10 100 m baksund telpna 13 eldri: ára og 50 m bringusund svcina 12 ára og Birna Björnsdóttir 1:20:94 yngri: Elsa Guðmundsdóttir 1:29:70 Kristján Gestsson Ólafur R. Jónsson 49:40 49:46 Helga Sigurðardóttir 1:41:94 Björn Pálsson 56:61 50 m flugsund sveina 12 yngri: ára og 50 m bringusund meyja 12 ára og Gísli Pálsson 46:70 yngri: Kristján Gestsson 51:82 Hrafnhildur Örlygsdóttir '51:25 Björn Pálsson 54:14 Vala Magnúsdóttir 52:25 50 m flugsund telpna 12 ára og 100 m skriðsund pilta 13 ára og yngri: eldri: Hrafnhildur Örlygsdóttir 52:92 Svavar Þór Guðmundsson 59:29 Kolbrún Magnúsdóttir 53:13 Ármann Guðmundsson Ottó Tulinius 1:00:65 1:06:52 Þórlaug Þorfinnsdóttir 1:01:10 100 m bringusund telpna 13 ára og eldri: Birna Björnsdóttir 1:27:61 Elsa Guðmundsdóttir 1:31:12 Helga Sigurðardóttir 1:47:60 50 m baksund sveina 12 ára og yngri: Hlynur Tulinius 46:53 100 m baksund drengja 13 ára og eldri: Svavar Þór Guðmundsson 1:09:14 Magnús Arnarson 1:22:78 Ottó Tulinius 1:26:20 100 m flugsund telpna 13 ára og eldri: Birna Björnsdóttir 1:26:94 Elsa Guðmundsdóttir 1:28:60 Þrír efstu keppendurnir á Akureyrarmeistaramótinu í sundi. F.v. Birna, Svavar og Vala. Fimleikasýning Glerárskóla i - í kvöld kl. 20.00 í kvöld fer fram í íþróttahúsi Glerárskóla heljarmikil fim- leikasýning og hefst kl. 20. Tommahamborgaramótið í knattspyrnu: Völsungur hafnaði í öðru sæti Fimleikaflokkur frá Herning í Danmörku sýnir nútímafím- leika. Einnig mun flokkur frá fim- leikaráði Akureyrar sýna listir sínar. Fimleikaráð Akureyrar hefur starfað að miklum krafti í vetur og í kvöld gefst fólki kostur á að sjá besta fimleikafólk bæjar- ins ásamt hinum erlendu gestum sínar listir sínar. Tommahamborgaramótið í knattspyrnu fór fram í Vest- mannaeyjum frá 18.-23. júní. Mót þetta er fyrir 6. flokk. Að þessu sinni mættu 22 lið til þátttöku og var hvert félag með a- og b-lið þannig að alls voru liðin 44. Glæsileg verð- laun voru í boði. Tvö félög að norðan mættu til Eyja og stóðu sig vel. Það voru Völsungar frá Húsavík og KA frá Akureyri. í - í keppni a-liðanna og KA varð í 4. sæti keppni a-liðanna urðu Völs- ungar í öðru sæti en KA í því Ijórða. Breiðablik frá Kópavogi sigr- aði bæði í keppni a- og b-liða. A- lið Völsungs lék í c riðli ásamt FH, ÍK, Fram og Tý og sigraði Völsungur í riðlinum. Urslit leikjanna urðu þessi: Völsungur-FH 6:2 Völsungur-ÍK 5:0 Þeir voru hressir KA-mennirnir sem fóru til Eyja. Þeir stóðu sig mjög vel á mótinu. Mynd: KK. Völsungur-Fram 3:1 Völsungur-Týr 3:4 KA a lék í d riðli ásamt Val, Þrótti, ÍBK og Selfossi og sigraði KA í riðlinum. Úrslit leikjanna urðu þessi: KA-Valur 4:3 KA-Þróttur 1:0 KA-ÍBK 6:1 KA-Selfoss 5:1 Völsungur og KA léku saman í undanúrslitum. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan jöfn 3:3 og var því gripið til víta- spyrnukeppni. (Alveg eins og í Mexíkó). Þar fóru Völsungar með sigur af hólmi og léku þeir til úrslita við Breiðablik. Breiðablik sigraði í æsispennandi leik með þremur mörkum gegn tveimur. Markahæstur Völsunga í mótinu Varð Guðni Rúnar Helgason með 15 mörk. KA lék um 3.-4. sætið við KR og sigraði KR örugglega í þeim leik 7:0. Markahæstir KA-manna í mótinu urðu þeir Matthías Stef- ánsson 6, Þórhallur Hinriksson 5, Sverrir Björnsson 4 og Ingvar Már Gíslason 4. B-lið KA lék í d riðli með sömu félögum og a-liðið. Úrslit leikjanna urðu þessi: KA-Valur 5:2 KA-Þróttur 8:0 KA-ÍBK 3:5 KA-Selfoss 5:2 I þessum riðli urðu þrjú lið efst og jöfn að stigum en ÍBK komst áfram á besta markahlutfallinu. KA varð í öðru sæti riðlinum og lék við FH og Víking um 5.-8. sætið, tapaði þeim báðum og hafnaði í 8. sæti. B-lið Völsungs lék í c riðli með sömu liðum og a-liðið. Úrslit leikjanna urðu þessi: Völsungur-FH 6:2 Völsungur-ÍK 0:5 Völsungur-Fram 3:1 Völsungur-Týr 2:4 Völsungur varð í 4. sæti í riðl- inum og lék gegn Haukum um 15.-16 sætið. Völsungur sigraði 2:0. Markahæstur Völsunga í b- liðinu varð Henrý Birgisson með 5 mörk. Á inótinu var einnig keppt í knattþrautum og í keppni þar sem bolta var sparkað í gegnum lítið gat, varð Gunnar Már Sig- urðsson KA-maður í öðru sæti. Mótið þótti takast mjög vel og þá þótti framkvæmdin Týrurum til mikillar fyrirmyndar. Knattspyrna: Þór-UBK - í kvöld í kvöld leika Þór og UBK í 1. deildinni í knattspyrnu. Leikur- inn fer fram á AkureyrarvCllinum og hefst kl. 20. Norðanliðin í 2. deildinni leika útileiki. Völsungar leika gegn ÍBÍ á ísafirði. KA leikur gegn Skalla- grími í Borgarnesi og KS fer til Njarðvíkur og leikur gegn UMFN. Allir leikirnir hefjast kl. 20. Staðan 3. deild Staðan í b-riðli 3. deildar eftir leiki helgarinnar er þessi: Austri-Leiknir 2:0 Valur Rf-Magni 0:0 Leiftur-Tindastóll 1:1 Reynir Á-Þróttur N 2:2 Leiftur 5 3-2-0 10: 3 11 Tlndastóll 5 3-2-0 8: 4 11 Þróttur N 5 2-3-0 10: 4 9 Magni 5 2-1-2 6: 6 7 Reynir Á 5 1-2-2 7: 9 5 Austri E 4 1-1-2 4: 5 4 Valur Rf 4 1-1-2 2: 5 4 Leiknir F 5 0-0-5 1:12 0 Markahæstir: Óskar Ingimundarson.Leiftri 5 Marteinn Guðgeirsson,Þrótti 4 Staðan 4. deild Staðan í E-riðli 4. deildar er þessi: 1 Vaskur 4 3-1-0 7:1 10 Hvöt 3 2-1-0 2:0 7 Svarfdælir 4 1-1-2 3:4 4 Kormákur 3 1-0-2 4:8 3 Höfðstrendingur 4 0-1-3 2:5 1 Staðan í F-riðli 4. deildar er þessi: HSÞ-b 4 4-0-0 21: 4 12 Tjörnes 4 3-0-1 15: 2 9 Núpar 3 1-0-2 8: 8 3 Æskan 3 0-0-3 3:12 0 Austri R 2 0-0-2 0:21 0

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.