Dagur - 18.08.1986, Síða 10

Dagur - 18.08.1986, Síða 10
10 - DAGUR - 18. ágúst 1986 Wolksvagen Golf, árg. '84 til sölu. Ekinn 27 þús. km. Uppl. í síma 21058. Vegna flutninga er til sölu hjónarúm og ísskapur. Hafiö samband í síma 23591 eöa 23567. Til sölu á góðu verði: Hvít AEG eldavél, nýr sjálfvirkur bílskúrshurðaopnari. Einnig sem ný bílskúrshurð meö öllum fest- ingum og barnakojur með dýnum. Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19.00. Handavinna. Alltaf nýjar vörur aö koma. Mikið úrval af grófum púöum. Tvílitu púðarnir komnir. Ámálaðar myndir í stramma og myndir í pakkning- um. Ný ir litir í Sport-Sport garn- inu. Ódýra bómullargarnið alltaf sama verð. Ótal litir í tvinna. Skábönd, teygja, blúndur, kögur. Fullt af smávörum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið kl. 1-6 og kl. 10-12 á laugar- dögum - Póstsendum. Tek að mér alls konar sendi- ferðir og snúninga á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 23584 milli kl. 18 og 20 virka daga. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261.__________________________ Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Takið eftir Takið eftir. Barnaföt, ódýrir jogginggallar, daggallar alls konar, náttföt, nátt- kjólar. Hvítar gammosíur nr. 70- 100. Hvítar bómullar sokkabuxur st. 60-70. Fullt af húfum og vettl- ingum, nærföt í fjórum stærðum 1-4. Margargerðir handbróderað- ir vasaklútar. Munið hespugarnið vinsæla. Fullt af heklugarni, marg- ir grófleikar. Perlugarn í ótal litum nr. 5 og 8. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið kl. 1-6 og kl. 10-12 á laugar- dögum. - Póstsendum. Ung hjón með eitt barn óska eft- ir íbúð frá og með 1. sept. nk. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26495 eftir kl. 7 á kvöldin. Kennara vantar 2ja herb. íbúð, sem fyrst. Helst á Brekkunni. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 25096 eftir kl. 17.00 eða í síma 31152. Óska eftir að leigja reglusamri stúlku eitt herbergi í vetur. Hús- gögn fylgja. Uppl. í síma 21891 fyrir kl. 16.30. Herbergi með eldunaraðstöðu til leigu neðarlega á Syðri- Brekkunni. Uppl. í síma 23635 eftir kl. 15.00. Herbergi til leigu á Ytri-Brekk- unni. Uppl. í síma 21572. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi í vetur. Tilboðum með nafni og símanúmeri skal skila inn á afgreiðslu Dags, fyrir kl. 16.00, 20. ágúst merkt: „íbúð 20“. Ungt par með eitt barn óska eft- ir að taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33151 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir litlu verslunarhús- næði til leigu eða kaups í Gler- árhverfi. Ýmislegt getur komið til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, fyrir 25. ágúst merkt: „Verslunarhúsnæði 13“. Framkvæmdastjóri Einangrun- arstöðvarinnar í Hrísey óskar að taka á leigu íbúð á Akureyri. Uppl. í símum 26360 og 61781. Ungur námsmaður óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. (síma 25579 eftirkl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu iðnað- arhúsnæði 40-60 fm. Tilboð sendist í pósthólf 86 fyrir 22. ágúst nk. Raðhúsíbúð til leigu. 4ra herb. raðhúsíbúð í Furulundi til leigu frá 1. sept. Leigutími 2 ár. Skriflegum umsóknum með tilboð- um sé skilað á afgreiðslu Dags merkt: „íbúð í Furulundi”. Grjótgrindur Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Hesthús! Til sölu fjórir básar í hesthúsi við Lögmannshlíð. Ennfremur 2 fullorðin hross og tryppi. Uppl. í síma 24811 eftir kl. 19.00. Blómabúðin Mura, Stóragarði 7, Húsavík, sími 41565. Afskorin blóm, pottablóm, þurr- skreytingar og gjafir í miklu úrvali. Skreytingar við öllum tækifæri. Heimsendingarþjónusta. Get bætt við tveim börnum í pössun. Æskilegur aldur 3ja ára. Er vön og hef leyfi. Góð útiaðstaða með rólum, sandkassa og fleiru á afgirtri lóð. Er í Lönguhlíð. Uppl. gefur Fía í síma 23878. Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmfmottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum — sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Hrein teppi - betri ending. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Helgarþjónusta. Bændur og aðrir viðskiptavinir: Eins og undanfarin sumur verður varahlutaverslun okkar opin laug- ardaga og sunnudaga kl. 10-12 í júlí og ágúst. Véladeild K.Þ. Húsavík - Sími 96-41690. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Augfysendiur takið eftirí Augíýsingar þwfa að berast augíýsingadeild jýrir fd, 12 dacýitmfyrir iúqáfudaq. í mármdagsbíað fyrir fd. 12 föstudaga. Auglýsingadeifd. Strandgötu 51, Akureyri sími 96-24222. Ný Ijóðabók: „Dagbók Út er komin ný ljóðabók. Bókin ber nafn eins frægasta líks sög- unnar án þess þó að bera nokk- urn keim af þeim drunga sem oft er samfara breytingum á tilvist- arstigi - enda er umrætt lík ekki síður frægt fyrir að hafa hætt að vera lík og risið upp. Bókin heitir Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma mynd LJÓSMYNDASTOFA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri 1........................................... " ' Gengisskráning 15. ágúst 1986 Eining Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnskt mark Franskurfranki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini V.-þýskt mark ítölsk líra Austurr. sch. Port. escudo Spánskur peseti Japanskt yen Irskt pund SDR (sérstök Kaup Sala 40,600 40,720 60,738 60,917 29,203 29,290 5,2177 5,2331 5,5167 5,5330 5,8594 5,8768 8,2420 8,2663 6,0417 6,0595 0,9485 0,9513 24,3815 24,4535 17,4286 17,4801 19,6420 19,7000 0,02852 : 0,02861 2,7933 2,8015 0,2771 0,2780 0,3032 0,3041 0,26338 : 0,26416 54,443 54,603 49,0502 49,1954 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Lasaiusar“ „Dagbók Lasarusar“ Hún er ö!l lögð þessum merka Betanfu- manni í munn og rekur hann í henni hugrenningar sínar í ellefu köflum á tæpum hundrað síðum. Höfundur bókarinnar er Kjart- an Árnason og er þetta fyrsta bók hans. Ekki á hann sömu frægð að fagna og Lasarus enda maðurinn í fullu fjöri og reyndar á léttasta skeiði - aðeins 27 ára gamall. í tengslum við útkomu bókar- innar hefur verið stofnað nýtt útgáfufélag. Starfssvið þess er þó nokkru víðara en algengt er hjá félögum af svipuðu tæi, það sinn- ir þýðingum, ýmislegri textagerð og efnisvinnslu fyrir fjölmiðla. Nafn þessa nýja útgáfufélags er Örlagið og hefur það aðsetur í Reykjavík. Dagbók Lasarusar er sett hjá Örlaginu en prentuð og bundin í Prentstofu G. Benediktssonar og eins og áður er vikið að gefur Örlagið bókina út. Bókin er til sölu í Laxdalshúsi. > Borgarbíó Hættumerkið Hættumerkið kl. 21 mánudag síöasta sinn. Commando kl. 18. Utanbæjarfólk! Miðapantanir í síma 96-22600. Upplýsingar i simsvara 23500. Hvenær byrjaðir þú -UUX IFEROAR Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónas- ar. Minningarkort Glerárkirkju fást á éftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu löogJudithi í Langholti 14. fORÐÐ]ÍGSnís| 'Uvmt ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, Sími 91-620809.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.