Dagur - 26.08.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 26.08.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 26. ágúst 1986 _á Ijósvakanum. lsjónvarpM ÞRIÐJUDAGUR 26. ágúst. 19.00 Dansandi bangsar. (Das Tanzbáren Márchen). Þriðji þáttur. Þýskur brúðumyndaflokk* ur í fjórum þáttum. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 19.25 Úlmi. (Ulme). Fjórði þáttur. Sænskur teiknimynda- flokkur um dreng á vík- ingaöld. Sögumaður: Amar Jóns- son. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Landsvirkjun. Stutt kvikmynd þar sem farin er eins konar hring- ferð um virkjanasvæði Landsvirkjunar. Myndina lét Landsvirkjun gera í tilefni Tæknisýningar Reykjavíkur. 20.50 Svitnar sól og tárast tungl. (Sweat of the Sun, Tears of the Moon). Fjórði þáttur: Kóngar í ríki sínu. Ástralskur heimilda- myndaflokkur í átta þátt- um um Suður-Ameríku og þjóðirnar sem hana byggja. í þessum þætti verður sjónum beint að hinni frægu kjötkveðjuhá- tíð í Ríó. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.40 Arfur Afródítu. (The Aphrodite Inherit- ance). Fimmti þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk: Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.25 Framtíð íslenskra flugmála. Umræðuþáttur í umsjón Ómars Ragnarssonar. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. f rás 11 ÞRIÐJUDAGUR 26. ágúst. 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bœn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Olla og Pési“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (14). 9.20 Morguntrimm ■ Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tið". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grét- arsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum" eftir Ragnhildi Ólafsdóttur Ellsabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jónsson les (6). 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Vilhjálmur Viihjálmsson. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Vesturland. Umsjón: Ævar Kjartans- son, Ásþór Ragnarsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Lin- net og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.45 í loftinu. - Hallgrímur Thorsteins- son og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Dagíegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir talar. 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Biskupsefni á bana- slóð. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.05 Perlur. Los Paraguayos og Los Indios Tahajaras syngja og leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorplnu yndislega" eftir Sigfried Lenz. Vilborg Bickel-ísleifsdóttir þýddi. Guðrún Guðlaugs- dóttir les (6). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ungir norrænir ein- leikarar. Tónhstarmenn frá Svíþjóð. 23.15 Á tónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. frás 2M ÞRIDJUDAGUR 26. ágúst 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson, Gunnlaugur Helga- son og Sigurður Þór Salv- arsson. Inn i þáttinn flétt- ast u.þ.b. fimmtán mín- útna barnaefni kl. 10.05 sem Guðríður Haralds- dóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 16.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 í gegnum tíðina. Jón Ólafsson stjórnar þætti um íslenska dægur- tónlist. 18.00 Dagskrárlok. 3ja min. fréttir kl. 9, 10, 11, 16, 16, og 17. Rí KISOTVARPIÐ áakureyri 17.03-18.30 Ríkisútvarpid á Akureyri - Svæðisútvarp. .hér og þac Helena og tjónið Lotta Helene Haas er fyrrverandi hjúkrunarkona í Pýskalandi. Hún á sér engan kærasta eða eiginmann, en hún á ljón, sem hún hefur í garðinum hjá sér um helgar. Sérhver sem kemur til að fá lánaðan bolla af sykri eða eldspýtustokk, á það á hættu að mæta fullvöxnu ljóni á leið sinni upp að hurðinni hjá Helenu vinkonu okkar. Ljónið heitir Lotta og hefur búið hjá Helenu síðan hún var ljóns- ungi og unir hag sínum vel. Helena er óttalaus gagnvart lúsum og óþrifnaði á Lottu. Helena, sem er 28 ára gömul og býr í Stuttgart, (Er það ekki þar sem Ásgeir Sigurvinsson er? Ætti ekki einhver að fara að láta hann vita af þessu?), sagði: „Ég reyndi af öllum mætti að koma henni fyrir í einhverju af hinum þýsku „Sæ- Vinkonurnar í göngutúr. dýrasöfnum“, en enginn vildi fá hana. Það var svo loks Saint Vrainn Náttúrugarðurinn í París, sem bauð Ijónynjunni þægilega mán.-fös. dvöl hjá sér, sem Lotta þáði með þökkum.“ Helena var að sjálf- sögðu yfirmáta glöð og ánægð, en fannst sem heimilið yrði ekki það sama, ef Lotta litla, sem reyndar var orðin Lotta stóra, yfirgæfi það. Hún sagði því vinnunni upp, og fékk sér vinnu sem leiðsögumaður í Náttúrugarðinum í Saint Vrain og fer svo heim með ljónið um helgar og hafa þær vinkonurn- ar það gott fyrir framan arin- inn, liggjandi á dýrafeldi. Við látum Helenu hafa síðasta orðið: „Gestir og gangandi gapa af undrun er þeir ganga framhjá garðinum og sjá Lottu lötrandi á lóðinni. Þeir trúa hreinlega ekki sínum eigin augum. En það sem þeir sjá, er veruleiki.“ Allir eru óánægðir með nef- ið á sér einhvern tíma æfinnar. Vel flestir taka líka upp á því einhvern tíma æfinnar að fara í megrun. Og um það er einmitt meiningin að fjalla nú. Stúlka ein sem orðið hafði ástfangin ákvað að fara f megrun. Kunnugir sögðu henni að gott væri að drekka eitt glas af eplaediki í þessu skyni. Fylgdi það sögunni að drykkur þessi væri ekki ýkja góður á bragðið. Hún skyldi samt ekki láta það á sig fá. Árangurinn væri frábær. # Vanlíðan Stúlkan fer að fyrirmælum og drekkur eitt glas af fp"1 íMÍ 7T 1 (1 ífil nji ( ÖJ J JUuuL 1 JUU jjj glundri því er hún hafði fest kaup á ( kjörbúð einnl. En fjandi fannst henni það vont. Segir ekki af harmkvælum stúlkunn- ar við drykkjuna frekar, en er líða tekur á næstu nótt eftir að drykkurinn hafði verið innbyrtur fer henni að Ifða ákaflega illa. Meira að segja svo illa að hringt er á næturlækni. Sá kemur á staðinn og fer að athuga hverju þessari vanlfðan stúlkunnar sætti. Spyr hvort hún hafi borðað eitthvað, ef vera kynni að þar lægi orsökin. Nei, nei, ég hef sko ekkert borðað, er í megrun. Ein- mitt það, drukkið eitthvað þá. Jú, þetta eina glas af eplaedikinu. Þetta vildi læknirinn kanna nánar og bíöur um að sér sé sýnd flaskan utan af töfra- drykknum. Kemur þá i Ijós að stúlkan hafði drukkið heilt glas að ein- hvers konar þvottalegi er á óskiljanlegan hátt tengdist eplum. Og það er einmitt inntakið í sögunni, að fara svona hrikalega villt á flöskum. Þótt auð- vitað hafi það ekki verið sérlega skemmtilegt fyrir stúlkuna. # Að kunna Annars er það furðulegt að sannir íslendingar skuli yfirhöfuð kunna vlð að fara í megrun nú til dags. Eins og til er mikið af óétnu kjöti f landinu. # Hvernig fannst þér annars? Afsakið, frú Lincoln. Hvernig fannst þér annars ieikritið?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.