Dagur - 26.08.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 26.08.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 26. ágúst 1986 Fimm tonna Benz vörubíll 1113, árg. ’65 til sölu. Uppl. í síma 95-6578. Toyota Corolla Liftbak, árg. ’86 til sölu. 5 dyra, sjálfskiplur, ek. aðeins 3 þús. km. Uppl. I síma 21425. Mazda - Volvo. Til sölu Mazda 626 2000, árg. '80. Einnig Volvo 142 GL, árg. 71. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 31172. Itýrahald Nokkrar kálffullar kvígur til sölu. Burðartími september- nóvember. Uppl. í síma 96-43509 á kvöldin. Bændur athugið. Góðar kýr og kýrefni til sölu. Uppl. í síma 95-1988. Kona óskast til að gæta 5 ára drengs eftir hádegi í vetur. Uppl. I síma 27161 eftir kl. 19.00. Ágústa. Seglbretti Nú er útsala á seglbrettum! Verð frá kr. 17-27 þús. með þurr- búningi. Uppl. í síma 26428 á kvöldin. Seqlbrettamiðstöðin. Húsnæðl óskast. Rithöfundur óskar eftir íbúð eða húsnæði á leigu ( vetur. Uppl. í slma 22955. Herbergi óskast til leigu. Helst á Syðri-Brekkunni. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í símum 44163 á daginn og 44136 á kvöldin. Hrísey Óska eftir að kaupa íbúðarhús í Hrísey. Upplýsingar gefur Sigurður Jóns- son í síma 21155. Akupunktur og svæðanudd. Gígja Kjartansdóttir, sími 24769. Gæsaskyttur takið eftir. Öll meðferð skotvopna, án leyfis er stranglega bönnuð á svæðinu austan Hörgár, frá Hörgárbrú að Krossastaðaánni. Varahlutir Úrval varahluta I Range Rovér og Subaru ‘83. Uppl. I síma 96- 23141 og 96-26512. Blý - Kaupl blý. Upplýsingar í símum 96-23141 og 96-26512. Til sölu Korg Poly 61, syntisaíz- er. Uppl. í síma 43170. Til sölu Olympus ON 10 mynda- vél með Olympus flassi og fleiru. Nánari uppl. veittar I síma21509. Til sölu eldhúsborð. Nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 26794 á kvöldin. Til sölu sófasett 3-2-1. Einnig 2 borð, 2 hillusamstæður, dökkar. Plötuskápur, dökkur. 2 Silver Cross barnavagnar. Uppl. í síma 25119 og 25461. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 61690 á kvöldin. Sem nýtt furuborð á járnlöppum og 6 stólar til sölu. Verð kr. 12.000.- Einnig utan- borðsmótor með Power Trim, Chrysler 90 HP 76, með bilaða vél. Verð kr. 25.000.- Uppl. í síma 96-25892. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 43284 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bilnum og orö hennar hugföst, þegar þið akið. Drottmn Guð, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafni. Amen. Fæst i kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins /" ' Borgarbíó Þriöjud. kl. 9.00 Miðapantanir og upplýsingar f sfmsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. r Gengisskraning 25. ágúst 1986 Eining Kaup Sala Dollar 40,470 40,590 Pund 60,017 60,195 Kan.dollar 29,098 29,184 Dönsk kr. 5,2431 5,2586 Norsk kr. 5,5351 5,5515 Sænsk kr. 5,8703 5,8877 Finnskt mark 8,2685 8,2930 Franskur franki 6,0457 6,0636 Belg. franki 0,9568 0,9596 Sviss. franki 24,5839 24,6568 Holl. gyllini 17,5582 17,6103 V.-þýskt mark 19,8106 19,8693 Ítölsklíra 0,02873 0,02881 Austurr. sch. 2,8163 2,8246 Port. escudo 0,2781 0,2790 Spánskur peseti 0,3026 0,3035 Japanskt yen 0,26319 0,26397 Irsktpund 54,485 54,646 SDR (sérstök dráttarréttindi) 49,1080 49,2538 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Fundartímar AA-samtakanna á' Akureyri. Mánudagur kl. 21.00 Þriðjudagur kl. 21.00 Miðvikudagur kl. 12.00 Fimmtudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 12.00 Föstudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 24.00 Laugardagur kl. 14.00 Laugardagur kl. 16.00 Laugardagur kl. 24.00 Sunnudagur kl. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. ATHUGIB Skrifstofa S.Á.Á. Strandgötu 19b, Akureyri, opin alla virka daga frá kl. 4-6, sími 25880. Minningarkort Glerárkirkju fást á éftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Munið ininningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónas- ar. UTBOÐ Fyrir hönd Sæpiasts hf., Dalvík, er óskað eftir til- boðum í að steypa upp og fullgera að utan og innan verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði við Gunnarsbraut 12 á Dalvík ásamt lóðarfrágangi. Undirstöður hafa þegar verið steyptar og grunnlagnir utanhúss eru frágengnar. Húsið er steypt, einangrað að utan og með stálklæðningu um 800 fm og 4100 fm að stærð. Þak er úr límtrésvirki og klætt bárustáli. Verklok eru 18. júní 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen hf. frá og með mánudeginum 25. ágúst nk. gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 10. september nk. kl. 11. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. Glerárgötu 30, 600 Akureyri Hjartans þakkir til allra ættingja minna, samstarfsfólks míns á blaðinu Degi og annarra vina minna og kunningja sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 16. ágúst s.l. og gerðu mér daginn ánægjulegan og ógleymanlegan. Sérstakar þakkir færi ég dætrum mínum og mökum þeirra fyrir alla ummönnun þeirra í minn garð. Guð blessi ykkur öll. AÐALSTEINN ÓSKARSSON, Stapasíðu 15 h. Akureyri. Eiginkona mín, LÁRA PÁLSDÓTTIR, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. ágúst. Fyrir hönd aðstandenda, Leó Sigurðsson. Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúðar- og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður og ömmu okkar, JÓNU G. JÓNSDÓTTUR, Hólabraut 22. Guðmundur Ólafsson, Árni Vilmundarson, Rósa Björk Árnadóttir. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Eyrarlandsvegur: Efri hæð mikið endurnýjuð. Pláss í risi og kjallara. Skipti á einbýlishúsi koma til greina. Vantar: Einbýlishús eða raðhús með bílskúr á Brekkunni f skiptum fyrir 4ra herb. raðhús í Furu- lundi. Tjarnarlundur: Mjög góð 4ra herb. enda- íbúð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Suðurendi. Gengið inn af svölum. Grenilundur: Parhús á tveimur hæðum. Efri hæð ófullgerð. Rúmgóður bílskúr. Skipti á einbýlishúsi, raðhúsi eða hæð koma til grelna. Einbýlishús: Við Grænumýri, Lerkilund, Goðabyggð, Hólsgerði, í Siðu- hverfi. Steinahlíð: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum með bflskúr. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjöibýlishúsi tæpl. 50 fm. Laus strax. Akurgerði: 6 herb. raðhús á tveimur hæð- um 149 fm. Skipti á hæð á Brekkunni koma til greina. Vantar: Hjá okkur er mikill skortur á ibúðum í raðhúsum og fjöl- býlishúsum. Höfum kaup- endur að 3ja-4ra herb. íbúð- um. Langahlíð: 5-6 herb. neðri hæð ca. 140 fm. Rúmgóður bílskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð koma til greina. MSIÐGNA& a SKIPASAUlXSZ NORÐURIANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedikt ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni vírka daga kl. 14-19. Heimasimí hans er 24485. RIT5TJ0RH AUGLÝ5INGAR AFGREIÐ51A Síminn er 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.