Dagur - 27.08.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 27.08.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 27. ágúst 1986 _á Ijósvakanurn lsjónvarp§ MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 16.25 Bein útsending frá Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Stuttgart. 19.00 Ór myndabókinni - 17. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Gamli prófessorinn segir frá Jóhönnu af Örk, Ali Bongo, Villi bra bra, Snúlli snigill og Alli álfur, Alfa og Beta, Klettagjá, Hænan Pippa og Bleiki pardusinn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hitaveitan. Hitaveita Reykjavíkur er ekki aðeins stærsta hita- veita landsins heldur er hún einnig stærsta fyrir- tæki í heimi sinnar tegund- ar. Um hana fjallar þessi mynd sem Tæknisýning Reykjavíkur hefur látið gera. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjarni Guðnason. Lesari: ÓlafurH. Torfason: 20.45 Smellir Dire Straits. Umsjónarmenn: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Stjóm upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.15 Heilsað upp á fólk. Pétur Þorsteinsson, sýslu- maður í Búðardal. Sýslumenn hafa löngum verið héraðshöfðingjar og æðstu menn sinna byggð- arlaga. Sjónvarpsmenn hittu sýslumann Dala- manna á hðnu hausti. Umsjón og stjórn upptöku: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.50 Síðustu dagar Pompeii. (Gli Ultimi Giorni Di Pompeii) Fimmti þáttur. Ítalsk-bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sagn- fræðilegri skáldsögu eftir Edward Bulwer Lytton. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 22.40 Hún á afmæli. Tónlist eftir Gunnar Þórð- arson og fleiri, mynd- skreytt svipmyndum úr kvikmyndinni Reykjavík, Reykjavík. Hluti þáttarins var áður á dagskrá þann 17. ágúst sl. Leikstjórn og stjóm upp- töku: Hrafn Gunnlaugs- son. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Jrás 11 MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Olla og Pési" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar ■ Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Bjöms- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Guðmundur Jónsson. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Berglind Gunn- arsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum" eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Elísabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jónsson lýkur lestrinum (7). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Vesturland. Umsjón: Ævar Kjartans- son, Ásþór Ragnarsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fróttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vemharður Linn- et og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.45 í loftinu. - Hailgrímur Thorsteins- son og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa" eftir Jóhannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. tíaldvin Halldórsson les (4). 20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur í umsjá Bernharðs Guðmundssonar. 21.00 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 21.30 „Þættir úr sögu Reykjavíkur - Leikhúslíf. Umsjón: Auður Magnús- dóttir. Lesari með henni: Gerður Róbertsdóttir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. Irás 2M MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst itjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Ema Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandáðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16 og 17. 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur, Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðrið- ur Haraldsdóttir sér um barnaefni í fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar og Sig- urðar Kristinssonar. (Frá Akureyri). 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir Rjizrcj m gömul og ný úrvalslög að AAKUREYRJ hætti hússins. 16.00 Taktar. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og þar- Starfsfólk Dags, vinir, vandamenn, eiginmenn, eiginkonur og önnur nauðsynleg hjálpartæki, eins og golfsett og kúlur. Nokkrir starfsmanna blaðsins komust ekki á mótið, og má þar helsta nefna Kristján Kristjánsson og Bernharð Valsson. Þess má líka geta, og þykir nauðsynlegt, að lengst til vinstri á myndinni, er sigurvegari Dags-Open, Guðjón Sigurðsson. Guðjón meistari Sigurðsson, kennir hér hvernig halda skuli um kylfurnar. Guðjón kenndi það svo vel, að honum verður seint fullþakkað. Dags-Open á Blönduósi Um helgina fór fram á golfvellinum á Blönduósi hið margfræga Dags-Open mót í golfi. Kepptu þar margir þekktir golfarar, eins og t.d. Hermann „Hola í höggi“ Sveinbjörnsson, Jón Haukur „Hawkeye" Brynjólfsson, Margrét „Stökk“ Þórs- dóttir, Gylfi „Nicklaus“ Kristjánsson, Steingrím- ur Sævarr „Sólstóll“ Ólafsson og Guðmundur „Gulli pútt“ Þorsteinsson. Rétt áður en skráningu lauk laumaði Guðjón „Champ“ Sigurðsson sér inn á keppnislistann og var ekki að sökum að spyrja, Guðjón hafði sigur. Gylfi „Nicklaus“ Kristjánsson náði öðru sæti, eftir að hafa Þeir sem ekki kunnu þá göfugu íþrótt, golfið, voru teknir í létta kennslustund. Byrjað var á frumstigi, þ.e. að kenna að hitta kúluna. Hcrmann Sveinbjörnson, ritstjóri Dags, átti fyrsta „skotið“ á mótinu. Hermann notar hér nýja aðferð, sem hann þróaði sjálfur og kallaði langdrægu aðferðina. Þess má geta i framhjáhlaupi, að litlu munaði að kúlan þeyttist beint inn á „greenið“. wmm • m # Hjá lækni Þessi saga er af vini okkar einum sem er leikari. Það þykir svosum ekki merki- legt en svo eru þó mál með vexti að hann starf- aði í leikhópi einum i sumar. Vinur okkar hafði lengi átt við alvarlegt vandamál að stríða en aldrei haft hug í sér til að bera það upp við nokkurn. Það hitti þó þannig á að í leikhópnum var einn lœknir og eitt sinn er þeir voru tveir saman fjarri öll- um bar hann upp vanda- mál sitt við lækninn. Þannig var nefnilega á komið fyrir aumingja manninum að í hvert skipti sem hann gekk örna sinna fann hann ógurlega til í hægra lær- inu. Þetta fannst iæknin- um ekki gott að heyra og bað hann drenginn að fara úr buxunum svo hann mætti líta á lærið slæma. Eitthvað var nú gruggugt við þetta læri og reyndar svo gruggugt að doksi vildi fót upp skera. Og hvað haldiði að hann hafi fundið? Ekki annað en átta tommu langa flís. Stráksi hafði sem sagt einhvern tíma fengið í sig þessa stóru flís og kenndi hennar einungis við áður- nefndan verknað er hann studdi olnbogum á læri. Ekki er öll vitleysan eins. # „Konan ekki hommi!“ Það verður ekki af blaða- mönnum DV skafið. f risa- fyrirsögn í blaðinu um daginn stóð: „Duiarfullt eyðnismit í íslenskum kvenmanni - ekki eitur- lyfjasjúklingur, biæðari eða hommi.“ Nú, ef konan er ekkert af þessu þrennu, hvað er hún þá eiginlega? Annars mætti velta því fyrir sér, hvort að ekki gæti verið, að höfundar þessarar greinar hafi ekki aðeins ruglast. Hingað tii hafa samkynhneigðir ein- staklingar af kvenkyni heitið lesbíur, og samkyn- hneigðir einstaklingar af karlkyni heitið hommar. Hommar er kannski safn- heiti, eins og togari og trilla heita bæði bátar? Við bíðum átekta eftir nýrri útgáfu af orðabók Menningarsjóðs.. # Einelti Sálfræðingur við sjúkling: „Þetta er alveg rétt hjá þér. Það er maður sem eltir þig hvert sem þú ferð. Hann er að reyna að innheimta þessar 12 þús- und krónur sem þú skuld- ar mér.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.