Dagur - 27.08.1986, Síða 5

Dagur - 27.08.1986, Síða 5
27. ágúst 1986 - DAGUR - 5 fylgt Guðjóni eftir af geysimikilli hörku og 'grimmd. í þriðja sæti lenti svo Gestur Einar „Ballester- os“ Jónasson. Skildi aðeins eitt högg að þá félaga í 1. og 2. sæti og sömuleiðis eitt högg 2. sæti og 3. sæti. Sést þar best harkan sem var í mótinu. Ausandi rigning fylgdi golfurunum alla keppnina, og kenndu sumir veðrinu um slaka frammistöðu. Keppendur skemmtu sér stórvel, svo og hinir fjölmörgu áhorfendur sem fylgd- ust með. Um kvöldið fór svo fram verðlaunaafhending á hótel- inu á Blönduósi og eftir það hófst kvöldskemmtun. En er ekki ann- ars best að láta myndirnar tala? Þær segja meira en 1000 orð. -SÓL Þær Helga og Arna notuðu tískulit- ina á golfkúlurnar. Helga notar skemmtilega gulan lit, mjög vinsæl- an á golfmótum í Frakklandi. Arna notar aftur á móti rauða litinn, sem er að ryðja sér til rúms, hjá helstu tískufrömuðum á meginlandi Evrópu. Margrét Þ. Þórsdóttir, skapaði sinn eigin stfl á mótinu. Sá stfll kallaðist „stökkstfll“. Margrét hoppaði að kúlunni og lét hana þjóta um víðan völl, með misgóðum árangri. Margrét hyggst taka upp kennslu á þessari aðferð og hefur í því sambandi stofnað golfklúbbinn G. St., eða Golfklúbbinn Stökkv- arar. Valgerður Bragadóttir, stóð sig með afbrigðum vel á mótinu, enda þaul- vanur golfari. Hér rennir hún hauk- fránum sjónum yfir völlinn og fylgist með kúlunni, eftir þrumugott „drive“. Helga Jóna Sveinsdóttir sýndi það og sannaði á mótinu, að æfingin skapar meistarann. Helga spilar hér með járn númer 5, eins og alls stað- ar annars staðar á vellinum. Námskeið í réttritun Fullorðinsfræðsla - Þarftu að liðka þið í réttritun? - Ert þú í vafa um hvenær skrifa á n eða nn? Fjögurra vikna námskeið verður haldið í réttritun í Glerárskóla í september nk. Námskeiðið hefst mið- vikudaginn 3. september. Kennt verður fjögur kvöld í viku mánudaga til fimmtudaga kl. 18-20 og kl. 20.15-22.15. Skráning og upplýsingar hjá Rósu Eggertsdóttur í síma 31262 milli kl. 17 og 20 á kvöldin. Það kemst tilskilaíDegi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^ Viðgerð á elstu tímburldrkju liindsius stendur yfir Nú standa yfir endurbætur á Knappstaðakirkju í Stíflu sem fullvíst er talið að sé elsta timb- urkirkja landsins. Það er nýlega stofnað áhugamanna- félag um verndun kirkjunnar sem stendur fyrir framkvæmd- „Það hefur verið nokkuð gott að gera hjá okkur að undan- förnu. Þó teljum við að ekki sé nóg að hafa verkefni 3 mánuði fram í tímann eins og nú er, því við náum yfírleitt ekki fastri vinnu lengur en það og er það ekki nægjanlegt varðandi upp- sagnir ef eitthvað kemur upp á,“ sagði Hörður Túliníus hjá Híbýli. Fyrirtækið hefur fengið það verkefni að sjá um lagfæringar utanhúss á heilsuhæli Náttúru- unum. Hjördís Indriðadóttir á Skeiðs- fossvirkjun sem er formaður félagsins sagði Knappstaðakirkju sem er bændakirkja verða 150 ára 1988-9. Þegar er búið að rétta kirkjuna af. Kirkjan sem er lækningafélgsins í Kjarna. Einnig vinnur Híbýli múrverk innanhúss að einhverjum hluta. „Það er ekki endanlega ákveðið hversu mikið þetta verður," sagði Hörður. Híbýli hefur líka fengið verk- efni við tengibyggingu og vega- lagningu við Dvalarheimilið Hlíð á Akureyri. „Þar er um að ræða tengibyggingu milli núverandi heimilis og nýbyggingar vestan götunnar sem þegar er risin. Því verki á að vera lokið um ára- mót,“ sagði Hörður. gej- tjóðruð niður með gildum keðj- um var orðin skökk á grunninum vegna þess að hleðsla undir henni hafði gefið sig. Þetta var lagað af heimamönnum ásamt bygginga- meistaranum Birni Guðnasyni frá Sauðárkróki sem ættaður er úr Stíflunni. Þá sagði Hjördís að steintröppur sem voru fyrir fram- an kirkjuna hefðu verið dregnar burtu þar sem upphaflega hefðu verið trétröppur við kirkjuna. Smíði á nýjum trétröppum stæði yfir og væri meiningin að koma þeim fyrir á næstunni. Einnig sé f ár fyrirhugað að laga tréverk klukknahússins framan við kirkjuna og ef veður leyfir mála hana að utan. Þá yrði fram- kvæmdum að utan lokið og mein- ingin að hefjast handa á næsta ári á viðgerðum inni sem hún kvað ekki verða miklar. Kirkjan væri algjörlega ófúin sem þætti tíðind- um sæta með svo gamalt hús. Áhugamannafélagið sem stofnað hefur verið samanstend- ur bæði af heimamönnum og burtfluttu Fljótafólki og kvað Hjördís marga hafa sýnt þessu áhuga bæði með fjárframlögum og eins að láta skrá sig í félagið. -þá Híbýli hf: Vinnur fyrir Kjama- lund og Hlíð þetta cr lykllliim sut gódri Qártcstiu^ii Erum að hefja byggingu fjölbýlishúss við Melasíðu Grunnmynd ★ Seldar tilbúnar undir tréverk. ★ Sameign innanhúss og utan fullfrágengin - bílastæði malbikuð, lóð fullfrágengin. ★ Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni. ★ Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. FURUVELLIR 5 AKUREYRI. ICELAND P. O. BOX 209 SlMAR (96)21332 og 22333 ASALGEIR6VIDARr GGINGAVERKTAKAR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.