Dagur - 27.08.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 27.08.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 27. ágúst 1986 Datsun 1204, árg. 77 til sölu. Ennfremur Volvo 343, árg. 78. Góðir greiðsluskilmálar á báðum bílunum. Uppl. í síma 22067 eftir kl. 18.00. Til sölu Fiat 131, 1300, árg. ’77, ek. 83 þús. km. Uppl. í síma 61227 í hádeginu og eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Volvo 244 GL, árg. ’82. Á sama stað til sölu Volvo 244 DL, árg. 78. Izuzu Pick-Up, árg. ’82 díesel, Volkswagen bjalla, árg. 74. Uppl. í síma 41334. Bátar Til sölu 3,2 tonna trilla. Einnig dýptarmælir, talstöð, átta- viti og kabyssa. Uppl. í síma 23874 eða 24954 á kvöldin. Dýrahald % Tvær kvígur til sölu. Komnar að burði. Uppl. ( síma 31306. Bændur athugið. Góðar kýr og kýrefni til sölu. Uppl. í síma 95-1988. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð frá 1. október. Upplýsingar í síma 24222 á dag- inn (Berghildur). íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð í Keilusíðu til leigu frá 1. sept. til 1. júní 1987. Uppl. milli kl. 7 og 8 í síma 23976, miðvikudag og fimmtudag. Húsnæði óskast. Rithöfundur óskar eftir íbúð eða húsnæði á leigu í vetur. Uppl. í síma 22955. Ungt par með 1 barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð. 6 mánaða fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 22399. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. f síma 31127. Frá Hárgreiðsiustofunni Söru. Viðskiptavinir athugið. Lokað verður 1.-10. september. Hárgreiðslustofan Sara, Móasíðu 2 b, sími 26667. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 43284 eftir kl. 7 á kvöldin. Kjörgripir. Til sölu eru tveir svefnbekkir, stofuskenkur og gullfallegur horn- sófi. Auk þessara fágætu muna fæst á sama stað hjónasæng ein ágæt! Frekari upplýsingar og fyrir- spurnir í síma 96-24115. Reyfarakaup fyrir þá sem eru að byrja búskap: Hjónarúm og snyrtiborð kr. 5.000. Borðstofuskápur kr. 5.000. Skrif- borð kr. 1.500. Svefnbekkir kr. 1.000. Sófasett „forngripur" kr. 10.000. Barnareiðhjól kr. 2.000. Philips videopac & leiktölva með 4 leikjum kr. 4.000. Uppl. í síma 22337 eftir kl. 17.00. Til sölu Olympus OM 10 mynda- vél með Olympus flassi og fleiru. Nánari uppl. veittar í síma 21509. Til sölu eldhúsborð. Nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 26794 á kvöldin. Notuð eidhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 43284 eftir kl. 7 á kvöldin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simi 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Bólstrun________________ Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð i stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, simi 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmimottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum — sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Hrein teppi - betri ending. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Starfsfólk óskast til afgreiðslu- starfa. Framtíðarvinna. Verslunin Straumnes, Vesturberg 76 Breiðholti, Reykjavík, sími 91-72800 og 91-72813. Blómabúðin Mura, Stóragarði 7, Húsavík, sími 41565. Afskorin blóm, pottablóm, þurr- skreytingar og gjafir í miklu úrvali. Skreytingar við öllum tækifæri. Heimsendingarþjónusta. Bifreiðaeigendur. Smiða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. , urssim Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu nk. sunnudag 31. ágúst kl. 10 f.h. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 29, 193, 192, 348 og 35. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. Þ.H. sm______________________ Friðbjarnarhús. Síðasti dagur sem opið er í sumar, sunnudagur 31. ágúst kl. 14—17. Komið - Skoðið húsið og fáið ykk- ur súkkulaði og vöfflur - Aðgang- ur ókeypis. Friðbjarnarhús minjasafn I.O.G.T. Flóamarkaður verður föstudaginn 29. ágúst kl. 14-19 og laugardag- inn 30. ágúst kl. 14-18 að Hvannavöllum 10. Við tökum á móti fötum og mun- um alla þessa viku. Hjálpræðisherinn, sími 24406. Möðruvallaklaustursprestakall. Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 31. ágúst kl. 14.00. Skjaldarvík. Guðsþjónusta nk. sunnudag 31. ágúst kl. 16.00. Bægisárkirkja. Kvöldguðsþjónusta sunnudag 31. ágúst kl. 21.00. Sóknarprestur. Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 12 Sími 22720 Fyrirhuguð er berjaferð út í Flat- eyjardal ef veður leyfir helgina 30.-31. ágúst. Gist í húsi. Helgina 6.-7. sept. verður farið í Hljóðakletta og Hólmatungur. Gist í húsi. Munið símaþjónustu kvennaathvarfsins. Símatími samtakanna er á þriðju- dagskvöldum frá kl. 8-10. Sími 96-26910. Samtök um kvennaathvarf á Norðurlandi. vörubíla 09 jeppa. Norólensk mði á aóðu verði Gúmmívirnislan hf. a, Akureyri. 126776. Hvenær byrjaðir þú - ||rXoEROAR •______ Miöapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. > ...........11 Borgarbíó Miövikud. kl. 9.00 Næst síðasta sýning. JH| Lausar stöður 'ffil skógarvarða Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur skógar- varöa: 1. Staöa skógarvarðar á Norðurlandi vestra. Um er aö ræða hálft starf. Áskilin er háskólamennt- un í skógrækt. Staöan veitist frá 1. október 1986. 2. Staöa skógarvarðar á Suöurlandi. Staðan veitist frá 1. október 1986. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaöarráöuneytinu Arnarhvoli, 101 Reykjavík fyrir 15. september nk. Landbúnaðarráðuneytið, 22. ágúst 1986. Hjartans þakkir til allra ættingja minna, samstarfsfólks míns á Rafveitu Akureyrar, vina og kunningja sem glöddu mig með gjöfum, heimsóknum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 24. ágúst sl. og gerðu mérdaginn ánægjulegan og ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. ALBERT SIGURÐSSON, Skarðshlíð 12f, Akureyri. ^^0' til allra sem glöddu mig Fum, skeytum og blómum næli mínu þann 14. ágúst sl. kir færi ég börnum mínum og n þeirra fyrir ógleymanlega verustund þann dag. uð blessi ykkur öll. GUÐMUNDSDÓTTIR. Úlför eiginmanns míns, FINNBOGA BJARNASONAR, fyrrverandi barnakennara, bónda og verslunarmanns, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. ágúst, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 29. ágúst kl. 13.30. Sigrún Eiríksdóttir, synir, tengdadætur, fósturbörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og útför, GUÐRÚNAR SIGFÚSDÓTTUR Einilundi 10 f, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir ágæta umönnun. Garðar Jónsson, Erla Erlendsdóttir, Árni Guðmundsson, Sigríður Garðarsdóttir, Sigurður Andrésson, ömmu og langömmubörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.