Dagur - 05.09.1986, Side 2

Dagur - 05.09.1986, Side 2
2 - DAGUR^^september 1986 Eignamiðstöðin Skipagötu 14 - Sími 24606 Opið allan daginn Mánahlíð: Einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Skipti möguleg. Langahlíð: 5 herb. hæð i tvíbýlishúsi. Góð eign. Stapasíða: Einbýlishús á tveim hæöum. Möguleiki að hsrfa sér 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Laus eftir sam- komulagi._____ Langamýri: Einbylishus á tveim hæðum asamt bilskur. Langahlíð: 96 fm íbúð á neðri hæð í raðhúsi. Laus fljótlega. Glerárgata: Einbylishus á tveim hæðum. Moguleiki að hafa sér 2ja herb. ibuð a neðri hæð. Laus eftir sam- komulagi. Einholt: 2ja herb. íbúð á neðri hæð í rað- húsi. Góð eign. ___ _____ Hrafnagilsstræti: 5 herb. hæð i tvibýlishúsi. Góð Rimasíða: Rúmlega fokhelt einbýlishús ca. 120 fm., til afhendingar strax. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveim hæðum. Goð eign. Flatasíða: Falleg hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Ymis skipti möguleg. Einholt: 5 herb. raðhúsíbúð á 2 hæðum, ca. 150 fm. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð í svalablokk. Laus eftir samkomulagi._ Brekkugata: 4ra herb. hæð í þribýlishúsi. Töluvert endurnýjað. Tveggja herb. íbúðir: við Skarðshlið, Hrísalund og Tjarnarlund. Oddeyrargata: Gott einbýlishús, hæð, ris og kjallari mikið endurbætt. Sér íbúð i kjallara. Lyngholt: Eldra einbýlishús, kjallari, hæð. og ris. Hentugt fyrir stóra fjöl- skyldu. Eldri húseign: við Hafnarstræti, Norðurgötu, Strandgötu, Eyrarlandsveg og viðar. Tungusíða: Failegt einbýlishiis á tveim hæð- um með innbyggðum bílskúr. Ýmis skipti mögulea._______ Skipti á einbylishúsi á Akureyri fyrir litla ibuð í Reykjavik. Iðnaðar- og versl.húsnæði:! af ýmsum stærðum og I geröum. I Sími 24606 Eignamiðstöðin Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. snatarkrókuc__________________________ Guðmundur Biörgvinsson listamaður: Fasteignasala Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg Opið kl 13-18 virka daga Sími 21967 Hrísalundur: 4ra herb. góö íbúð á neöstu hæö í svalablokk. Laus fljótlega. Langamýri: 6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum, hægt er aö hafa íbúð á neðri hæð aö öllu leyti sér. Miðholt: Einbýlishús á tveimur hæðum, þarfnast endurbóta. Helgamagrastræti: Einbýlishús 228 ferm, á tveimur hæðum, gott hús, skipti á minni eign koma til greina. Kringlumýri: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, samt. 182 ferm. Háteigur: Einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum mjög góð- um bílskúr, skipti á minni eign koma til greina. Byggðavegur: 4ra herb. mjög góð neðri hæð, góð lóð, skipti á stærri eign koma til greina. Langahlíð: 5 herb. efri hæð í tví- býlishúsi 140 ferm, bílskúrsréttur, gæti losnað fljótlega. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæð ásamt góðu þakherbergi. Laus fljótlega. Einholt: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum í góðu standi. Hafnarstræti: 2ja herb. 48 ferm, íbúð í eldra húsi. Laus flótlega. Hólabraut: 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjögurra íbúða húsi, ca. 110 ferm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð á neðstu hæð, góð plássmikil íbúð. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í svalablokk ca. 86 ferm. Gott raðhús í Seljahlíð í skiptum fyrir gott einbýlishús. Eignir Sjafnar við Kaupvangs- stræti, Glerárgötu og Hvanna- velli, seljast sem heild eða f einingum. Nú er rétti tíminn til fast- eignaviðskipta, höfum kaupendur að flestum stærðum og gerðum eigna. Sölum.: Anna Árnadóttir Heimasíml 24207 Ásmundur S. Jóhannsson, ____________lögffæðingur___ „Í2-3 ár bjó ég í risher- bergi, hafði vinnustofu, eldhús, stofu og svefn- herbergi á fjórum fer- metrum undirsúð. Þetta krafðist mikillar skipu- lagningar, enda málaði ég aðeins litlar myndir á þessu tímabili. Oll mat- reiðsla fór fram á einni hellu og uppskriftir mínar þróuðust af illri nauðsyn, þær eru stolnar, stældar og frumsamdar, “ sagði Guðmundur Björgvins- son listamaður. Hann leggur til uppskriftir í matarkrókinn í dag og eru þær úr matreiðslubók hans fyrir maka- lausa kjallaraboruhokrara með eina hellu. Matreiðslubókin er sérprentun úr bók Guðmundar „Næturflug í sjöunda himni“, hún lýsir 1001 degi í lífi Halldórs Guðbrandssonar og eru kaflar bókarinnar 1001 frá einu orði upp í nokkrar síður. I formála bókarinnar segir: „Allir þurfa að éta, jafnvel maka- lausir kjallaraboruhokrarar. Hins vegar hefur enginn matreiðslu- bókarhöfundur gert ráð fyrir að svoleiðis fólki dytti í hug að búa til mat. Allar matreiðslubækur eru gerðar með vísitölufjölskyld- una eða eitthvað þaðan af verra í huga. Það er því löngu orðið tímabært að huga að þörfum þessa hljóðlausa minnihlutahóps. Unaðslegar kjötbollur 200 g kjötfars 4 litlar kartöflur V2 bolli hveiti V2 tsk. sósulitur V2 tsk. salt V2 tsk. pipar V2 tsk. paprika 2 msk. sultutau 2 msk. mjólk 1 msk. sykur. 1. Dýfið matskeið í vatn og mok- ið kjötfarsinu með henni á pönnuna þannig að það mynd- ist u.þ.b. 9 fersm bollur. Kryddið. 2. Hellið 3 bollum af vatni yfir og setjið kartöflusmælkið út í. Látið sjóða í korter. 3. Blandið hveitinu í bolla af vatni, lækkið hitann, veiðið kartöflurnar upp úr og hrærið jafningnum út í. 4. Stappið kartöflurnar saman við mjólkina og sykurinn. Kjötbollur eru ódýr og góður matur sem enginn ætti að skammast sín fyrir að éta. Íslensk-arabískur kjöthleifur 200ghakk 1 egg 2 msk. rúsírtur V4 tsk. negull V2 tsk. kanill V2 tsk. salt V2 tsk. pipar 1 lítill laukur 2 msk. sinnep 2 msk. tómatsósa 2 msk. majones V2 dolla sýrður rjómi 1 msk. smjör 1 bolli hýðishrísgrjón 1 msk. olífuolía. 1. Sjóðið hýðishrísgrjónin og geymið í skál. 2. Spænið laukinn í fínt mauk og blandið saman við hakkið ásamt eggi, rúsínum og kryddi. 3. Búið til ca. 2 cm þykka hring- laga köku úr deiginu og steik- ið upp úr olíunni. 4. Þegar hleifnum hefur verið snúið við, smyrjið hann með sinnepi og stráið hrísgrjónun- um á pönnuna umhverfis hleifinn og setjið lokið yfir. Látið malla við vægan hita í 10 mín. 5. Blandið saman sýrðum rjóma, majonesi, tómatsósu og sinn- epi. Tyllidagasteik kjallarabúans 200 g úrbeinað lambakjöt 2 kartöflur V2 tsk. salt V2 tsk. pipar 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. laukflögur 1 tsk. rósmarín 4 ostsneiðar 2 brauðsneiðar V2 banani V2 epli V2 dós sýrður rjómi 1 msk. majones 1 msk. sinnep 1 msk. tómatsósa 2 msk. smjör. 1. Skerið kartöflurnar í 3 mm þykkar sneiðar, saltið, piprið, stráið rósmarín yfir og smjör- steikið. Þegar flögurnar eru orðnar ljósbrúnar, snúið þeim við og setjið ost yfir. Að lok- inni steikingu hlaðið flögun- um í þrjú lög vinstra megin á pönnuna. 2. Kryddið og smjörsteikið kjöt- ið hægra megin á pönnunni. 3. Smyrjið brauðsneiðina, stráið hvítlauk yfir og leggið ofan á kartöfluhlaðann. Setjið lokið á pönnuna og látið malia á minnsta hita í tvær mínútur. 4. Blandið saman sýrða rjóman- um, majonesinu, sinnepinu og tómatsósunni. 5. Skerið ávextina í litla bita. Te 1. Sjóðið V2 lítra af vatni. 2. Hellið vatni í bolla. 3. Dýfið tepokanum ofan í vatnið, og lyftið upp og niður á ca.10 cm hraða á sek. 4 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Karlsrauðatorg 24, Dalvík, þinglesinni eign Jóns Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Gunnar Sólnes hrl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. september 1986, kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Dalvfk. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skíðabraut 11, Dalvík, þinglesin eign Svavars Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. september 1986, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sæbóli, Dalvík, þinglesin eign Hauks Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacíus hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. september 1986, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Öldugötu 6, Árskógshreppi, þinglesin eign Ásólfs Guðlaugssonar, fer fram eftir kröfu Klemenzar Eggerts- sonar, veðdeildar Landsbanka íslands og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. september 1986, kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. stnnum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.