Dagur - 05.09.1986, Blaðsíða 18

Dagur - 05.09.1986, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 5. september 1986 Sala Hey til sölu. Benedikt Alexandersson, Ytri- Bakka. Sími 96-25397. Barnakojur til sölu. Upplýsingar í síma 21687. Til sölu sófasett 1-2-3. verö kr. 10.000,- Uppl. í síma 22095. Til sölu vel með farin og ódýr þvottavél. Uppl. í síma 21217 eft- ir kl. 6 eöa 24945. Kalkoff karlmannsreiðhjól til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22651 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar ekki einhvern ritvél í skólann? Ég á eina rafmagnsrit- vél í tösku sem ég mundi vilja selja fyrir viðunandi verö. Uppl. í síma 21751 milli kl. 18 og 20. Hestar__________________ Til sölu er hesthús í Breiðholti og tveir góðir reiðhestar, 8 og 9 vetra. Uppl. í síma 23241 eftir kl. 7 á kvöldin. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Nýkomið til sölu: Nýlegar frystikistur, margar gerðir og stærðir, ísskápar, frystiskápar, hansahillur, uppistöður og skápar, píra uppistöður og hillur, hjónarúm og margt fleira á góðu verði. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a sími 23912. Úkukennsla Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Grjótgríndur Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allartegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Tveir reglusamir drengir auglýsa eftir lítilli íbúð til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23480. íbúð óskast. 3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð til vors. Uppl. i síma 24017 á daginn og 25768 á kvöldin. Herbergi til leigu. Hef herbergi fyrir skólastúlku í vet- ur gegn pössun 2-3 kvöld í viku og aðra hvora hvelgi. Er á Brekk- unni. Uppl. í síma 21349 eftir kl. 19.00. 2-3ja herb íbúð óskast. Öruggar mánaðargreiðslur og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 22009. Til leigu eldra einbýlishús á Brekkunni ca. 130 fm. Tilboð leggist í pósthólf 752, 602 Akureyri fyrir 12. sept. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð. Helst á Brekkunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23178. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. 6 mánaða fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Á sama stað til sölu lítið notaður barnavagn. Uppl. í síma 22399 eftir kl. 18.00. Til leigu fjögurra herbergja rað- húsíbúð á einni hæð. Leigutími 1 ár, eða lengra. tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 12. sept. nk. merkt: „Ein- holt“. Takið eftir Píanóstillingar. Verð við píanóstillingar á Akureyri dagana 8.-13. september. Uppl. í síma 25785. ísólfur Pálmarsson. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sniðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Verið velkomin. Opið laugardaga 10-12. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Lada station 1500 árgerð 1982 til sölu. Ekin 64 þúsund km. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 22275 á dag- inn og í síma 21684 á kvöldin. Til sölu frambyggður rússa- jeppi árgerð 1982 með góðri díselvél og mæli. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22639 eftir kl. 8 á kvöldin. Útsalan heldur áfram. Nýir litir á garni - Jogginggallar. Sel allar jólavörur frá síðasta ári á gamla verðinu. Munið nærfötin úr soðnu ullinni og góðu sokkabuxurnar. Full búð af nýjum vörum. - Póst- sendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, Akureyri. Sfmi 96-23799. Opið frá kl. 1-6 virka daga og laugardaga 10-12. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökurn að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma mynd LJÓSMVN DASTOFA Sími 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Barnakojur óskast. Óska eftir að kaupa vel með farnar barnakojur. Upplýsingar í síma 25689 á kvöldin. (Edda). Vil kaupa 13” felgur. 4 stykki sem passa undir Mösdu 323 ’86 (Sportfelgur koma til greina). Upplýsingar í síma 25680 eftir kl. 19.00. Ferðaþjónusta bænda Blá- hvammi, Reykjahverfi, S.-Þing. býður ykkur velkomin til dvalar, sumar, vetur, vor og haust. Frá okkur er tilvalið að aka á fegurstu staði í Þingeyjarsýslum. Einka- sundlaug á staðnum. Nánari upp- lýsingar í síma 96-43901. Nýja bílasalan Sauðárkróki auglýsir. Bílasýning um helgina 5.-7. sept- ember á notuðum bílum. Opið verð- ur frá kl. 1-7 e.h. Toyota Tercel, ek. 12.000 árg. ’85. Galant Super Saloon, ek. 67 þús. árg. '82. Rauður. Bíll með öllu. Subarau 4x4, árg. ’84 ek. 42 þús. km. Litur Ijósbrúnn. Volvo 244, árg. '82, ek. 63 þús. km. Rauður. Volvo 345, árg. '82 GLS ek. 32 þús. km. Rauður. Toyota Hi-Lux, diesel, árg. ’82. Yfir- byggður af Sturlu Sighvatssyni. Toyota Carina, árg. ’83, ek. 53 þús. km. Grár. Toyota Hi-Lux, diesel, árg. '82. Yfir- byggður af Óskari Halldórssyni. Toyota árg. ’81, ek. 71 þús. km. Sendibíll. Toyota Cressida árg. ’82. Litur beige. Sjálfskiptur. Mazda 323, 1500. Sjálfskiptur, ek. 22 þús. km árg. ’83. Litur grár. Mazda RX7, árg. '80. Rauður. Glæsi- legur sportbíll. Mazda 626, árg. ’82. Blár. Mazda 929, árg. '82, station. Blásans- eraður. Mazda 929, ek. 50 þús. km árg. '82. Grænsanseraður. Galant 1600 árg. '82. Rauðsanserað- ur. Datsun Sherry. Ek. 52 þús. km árg. ’83. Sjálfskiptur. Brúnsanseraður. Honda árg. ’83 ek. 54 þús. km. Hvítur. Lada Canada, árg. ’83. Rauður. Blazer árg. 74. Ljósblár. 6 cil. Percins dieselvél m/mæli, Spouler á toppi. Jeppi í sérflokki. Vantar árgerðir ’84-’86 á skrá. Mikil sala. Nýja bílasalan. Sauðárkróki, sími 95-5821. MESSUR___________________ Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 1.30. Setning héraðsfundar Eyjafjarðar- prófastsdæmis. (Athugið breyttan messutfma). Séra Vigfús Þór Árnason Siglufirði predikar, en fyrir altari þjóna þeir séra Hannes Órn Blandon og séra Þórhallur Höskuldsson. Prófastur flytur ávarp í messulok. Sálmar: 17 - 224 - 36 - 292 - 526. B.S. ATHUBIB Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur- eyrar. Sænski miðillinn Thorstein Holm- qvist rnun starfa á vegunt félagsins vikuna frá 8.-13. sept. og gefst fé- lagsmönnum kostur á einkafund- um. Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið fund á árinu sitja fyrir. Miðasala hefst kl. 10 laugardaginn 6. sept. í Heilsuhorninu Skipagötu 6. Fundirnir verða haldnir á stofu félagsins Amaróhúsinu á 3. hæð. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Vetrarstarfið hefst: >Sunnud. 7. sept. kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 17.00 hermannasamkoma. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 8. sept. kl. 20.30 hjálpar- flokkur. Þriðjud. 9. sept. kl. 17.00 fundur yngriliðsmanna. Glerárprestakall. Munið messuna í upphafi héraðs- ferðar nk. sunnudag kl. 13.30 í Akureyrarkirkju. Guðþjónusta verður f Skjaldarvík nk. sunnudag kl. 10 árdegis. Pálmi Matthíasson. ÍOfiÐOflGSÍNS1 f$ÍMI8 norðlenskt málgagn Sauðárkróki Sími 95-5960 Blönduósi Sími 95-4070 Húsavík Sími 96-41585 Sfmi25566 Opiðalla virkadaga kl. 14.00-19.00. Langahlíð: 5-6 herb. neðri hæð í góðu standi ca. 140 fm. Rúmgóður bílskúr. Til greina kemur að taka mlnni eign í skiptum. Grenilundur: Parhús á tveimur hæðum ásamt bíiskúr. Efri hæð ófull- gerð. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Þórunnarstræti: Efri hæð ásamt þakstofu. Laus strax. Unnt að komast að hag- stæðum kjörum. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 120 fm. Ástand gott. Skipti á stærra raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Atvinna: Ein þekktasta sérverslun bæjarins er til sölu. Góður lager og viðskiptasambönd. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund, önnur laus 1. okt. en hin í nóvember. Norðurgata: Efri hæð ca. 140 fm fæst í skiptum fyrir eign t.d. á Brekk- unni eða í Glerárhverfi. Ýmis- legt kemur tíl greina. Einbýlishús: Við Hólsgerði, Lerkilund, i Síðuhverfi. Vantar: Góða 5 herb. íbúð t.d. í raðhúsi í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð á efri hæð í raðhúsi á Brekkunni. Vantar: Okkur vantar allar möguleg- ar gerðir og stærðir eigna á skrá. MSlBGNA&fJ skimsaiaSSI NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Péfur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.