Dagur - 25.09.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 25.09.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 25. september 1986 Vill kaupa Lödu Sport, árg. '81- ’84. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 96- 51166 eftir kl. 19.00. Lada Sport árg. ’82 til sölu, 5 gíra. Góður bíll. Uppl. í síma 22732 eftir kl. 19.00. Til sölu hillusamstæða, 260. Ingis frystikista, Philco þvottavél, Radlófónn og snyrtiborð. Uppl. í síma 21522 eftir kl. 18.00. Tll sölu. Honda M.B. 50. árg. '81. Skoðuð og í góðu lagi. Verð kr. 30-35 þúsund. Uppl. á kvöldin í síma 21162. Ossteer sníttvél með fylgihlut- um til söiu. Uppl. í síma 23336 eftir kl. 7 á kvöldin. Þrjár kelfdar kvígur til sölu. Uppl. gefur Jón í síma 95-5066. Barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja ára barns frá kl. 15.30 til kl. 18.00 alla virka daga. Á sama stað er til sölu Silver Cross barnavagn og Hókus Pókus barnastóll. Uppl. í síma 21182. Atvinna i boði Fullorðln kona óskast til aðstoðar á fámennt sveita- heimill á Norðausturlandi. Uppl. í síma 96-51188 eftir kl. 7 á kvöldin næstu viku. Smiðir eða menn vanir smiðum óskast nú þegar. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Hamrar hf. Sólvöllum 7, Grundarfirði. Símar, 93-8708, 93-8808 og 93- 8867. Gæiudýr Kaupum páfagauka. Allt fyrir dýrin hjá okkur. Skrautfiskabúðin Hafnarstræti 94, bakhús sími 24840. Akureyri. Tapast hafa gleraugu með Ijósbleikri umgjörð. Uppl. í síma 21275. Fundarlaun. Tveggja herb. íbúð til leigu frá 1. nóvember. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að leggja inn á afgreiðslu Dags umsóknir er greini, nafn, fjölskyldustærð og símanúmer, merkt íbúð í Glerárhverfi". Sex herb. einbýlishús í Glerár- hverfi til leigu. Laust 1. nóv. Uppl. eftir kl. 18.00 í síma 99- 8418. Vantar herbergi með eldunarað- stöðu eða litla íbúð á leigu. Er á götunni. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags merkt, „Herbergi - íbúð“. Húsnæði til leigu. Til leigu eru tvö einstaklingsher- bergi. Fullbúin húsgögnum, rúm- fatnaður ef vill. Sameiginlegt eldhús, bað og sjónvarpsskot. Sér inngangur. Leigist helst stúlkum, ekki reykingafólki. Leigisftil 1. júnf 1987. Uppl. í síma 26633 milli kl. 18.00 og 20.00 næstu daga. Herbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 96-25897 frá kl. 19-22. íbúð til sölu Til sölu er 70 fm íbúð á Ytri-Brekk- unni. Tilboð. Uppl. ( síma 21822 eftir kl. 18.00. Trilla til sölu, 2.4 tonn, smíðuð ’74. Haffærnisskírteini ’86. Uppl. í slma 25550 á kvöldin. (Jóhann- es). Námskeið í tuskubrúðugerð verður haldið í gamla útvarpshús- inu á vegum Félags Nytjalistar. Uppl. og innritun í síma 96-61436. Ert þú i megrun? Firmaloss hjálpar þér við auka- kílóin. Einnig vitamín og prótein. Skart Hafnarstræti 94, 24840. Ökukennsla - Æfingatímar Ökuskóli og kennslugögn. Kenni á Mazda 323, árg '86. Matthías Ó. Gestsson. Akurgerði 1 f, sími 96-21205. Vii skipta á frystikistu. Á 180 I frystikistu, vantar 350-400 I. Uppl. í síma 21275. Jólavörur. Mikið úrval frá OOE Cewec og Permin, fullt af nýjum efnum í útsaum, hvítt og mislitt léreft, tví- breitt, gott til að mála á. Strigi, brúnn, hvítur, rauður, blár, mjög fallegur. Filt allir litir. Allir prjónar og fullt af smávöru. Verslun Kristbjargar. Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laug- ardögum. Póstsendum. Alls konar sængurgjafir. Ódýru vettlingarnir 4 gerðir. Sokkaskórnir ódýru. Mjög ódýrar blúndusvuntur. Fullt af prjóna- garni, heklugarni, öllu útsaums- garni, hespugarnið vinsæla. Vin- sælu sokkabuxurnar komnar. Nærfötin úr soðnu ullinni. Alltaf nýjar vörur að koma. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laug- ardögum. Póstsendum. Útsalan heldur áfram á garni. Jogginggallar á kr. 650,- Er að fá mikið af áteiknuðu. Bróderuðu vöggusettin komin. Puntuhand- klæðahillurnar komnar. Pantanir sóttar. Munið jólavörurnar á eldra verðinu. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laug- ardögum. Póstsendum. Leikfélag Akureyrar Sala aðgangskorta er í fullum gangi. Barnaleikritið herra hú. Frumsýning laugardaginn , 27. september kl. 15.00. Önnur sýning sunnudaginn 28. september kl. 15.00. Miðasala ( Anni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. Símsvari allan sólarhringinn. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag 28. sept. kl. 11 f.h. Jakob Tryggvason organisti sem nú lætur af störfum verður kvaddur við þessa guðþjón- ustu. Sóknarfólk kvatt til að fjöl- menna. Sálmar: 2-377-18-308-26. Sóknarprestar. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur í kvöld fimmtu- dag kl. 19.30. Félagar fjölmennið. Stjómin. Hjálpræðisherinn. Fimmtud. 25. sépt. Biblía og bæn. Föstud. 26. sept. kl. 20. Æskulýðsfundur. Sunnud. 28. sept. kl. 17. Fjöiskyldusamkoma. Mánud. 29. sept. kl. 16. Heimilasamband. Hjálpræðisherínn. Flóamarkaður föstudag kl. 14-18 og laugardag kl. 10-14. Borgarbíó Karatemeistarinn The Karate Kid part II. Fimmtud. kl. 6.00. Ath. Myndin Karatemeistarinn verður ekki sýnd á 9 sýningu Ógnvaldur sjóræningjanna Fimmtud. kl. 9.00. 91/2 vika Fimmtud. kl. 11.00. Miðapantanlr og upplýslngar f símsvara 23500. Utanbæjarfólk síml 22600. Oska eftír 2 konum til að kynna og selja snyrtivörur í heimboðum. Helst vanar sölustörfum. Góð sölulaun. Sendið nafn, heimilisfang, ald- ur og símanúmer fyrir 1. okt. inn á auglþj. Dags. Merkt: „C2“. Útför föðursystur minnar, ÞURÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR, Ásabyggð 15, Akureyri, sem lést þann 19. september, verður gerð frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 26. september kl. 13.30. Erla Vilhjálmsdóttir. Innilegar þakkir til allra þelrra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGURBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR Hóiabraut 17, Akureyri. Guð blessl ykkur öll. Jón M. Jónsson, Hulda Jónatansdóttir, Steindór R. Jónsson, Ingigerður Ágústsdóttir, Magnús A. Jónsson, Guðrún Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Evrópukeppni landsliða undir 21 árs ísland — Tékkóslóvakía á Akureyrarvelli í dag 25. september ’86 kl. 17.30. Fjölmennum á völlinn og hvetjum strákana til dáða K.S.Í.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.