Dagur - 19.11.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 19.11.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 19. nóvember 1986 á Ijósvakanum. lsionvargk MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 17.55 Fróttaágrip á tákn- máli. 18.00 Úr myndabókinni - 29. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Anna María Pét- ursdóttir. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Prúduleikararnir - Valdir þættir. 8. Með Twiggy. Brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gull- öld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfs- manna hans. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 19.30 Fróttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.05 í takt við tímann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Jón Gústafsson, Ásdís Lofts- dóttir og Elín Hirst. 21.00 Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die Schwarzwaldklinik). 11. Faðerni. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru héraði. Aðalhlutverk: Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Karin Hardt og Heidelinde Weis. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 21.50 Bygging, jafnvægi, litur Endursýning. Heimildamynd um list Tryggva Ólafssonar mál- ara. 22.15 Seinni fréttir. 22.20 Hitchcock. Heimildamynd um kvik- myndastjórann Alfred Hitchcock sem kunni manna best að gera spennumyndir og hroll- vekjur. í myndinni segir Hitchcock undan og ofan af fimmtíu ára leikstjóraferli og lýsir vinnuaðferðum sínum en til þess var hann annars tregur. Þá eru í myndinni brot úr mörgum frægustu verkum meistarans en nokkrar þessara kvikmynda verða sýndar í sjónvarpinu næstu mánuði. Þýðandi: Sigurgeir Stein- grímsson. 23.25 Dagskrárlok. Irás U MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 • Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit“ eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (18). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Björns- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaug- ur Helgason flytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Örlagasteinninn", eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (12). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý VUhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son og Anna G. Magnús- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Alþjóða-náttúru- verndarsjóðurinn 25 ára Dr. Sturla Friðriksson flyt- ur erindi. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Létt tónlist. 21.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjóm- ar kynningarþætti um nýj- ar bækur. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í Aðaldalshrauni. Jóhanna Á. Steingríms- dóttir segir frá. (Frá Akur- eyri). 22.35 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. frás 2i MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótir. 17.00 Erill og ferill. Erna Amardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16 og 17. Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins (Útvarpað um dreifikerfi Rásar 2). 20.00 Samnorrænir tónleik- ar finnska útvarpsins í Finlandia-húsinu í Hels- inki. Kynnir: Sigurður Einars- son. 21.30 Einleikstónleikar Maurizios Pollinis í Salz- burg 24. ágúst sl. Kynnir: Þórarinn Stefáns- son. 23.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.40 Dagskrárlok. RIKJSUTVARJJID AAKURLYRI, Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Héðan þaðan. Umsjón: Gísli Sigur- geirsson. Fjaliað um sveitarstjórn- armél og önnur stjornmái. og hér og þac Hjálpum þeim Olav Hodne hinn norski, sem við skulum kalla Ólaf, sést hér með nokkr- um af þeim mörg þúsund manneskjum sem hann hefur hjálpað í Indlandi og Bangladesh í nærri 40 ár. Ólafi er lagið að setja sjálfan sig ekki í hásætið. Hann hrósar mörgum og hugsar áður en hann talar. Eftir að hafa fengið nær- göngula spurningu þá bíð- ur hann eilítið með svarið og það er eins og andlit hans segi: „Treystið ekki eingöngu á mig.“ Þegar Ólafur segir frá starfi sínu minnir hann á prest í predikunarstól. Sögurnar af starfi hans meðal fátækra hijóma eins og dæmisögur. Hin djúpa, yfirvegaða rödd hrífur alla með sér. Hugmyndir hans # Ákveðnar skoðanir Því verður ekki á móti mælt að einn sérstæðasti fréttaritarinn hér á landi, er Regína Thorarensen, Gjögri, sem undanfarin ár hefur skrifað fyrir DV. Reyndar dvelur hún nú orðið á elliheimili Selfoss yfir vetrartímann, en það hindrar hana ekkert í því að senda fréttir og önnur skrif tii blaðs sfns. Regtna hefur ailtaf farið ótroðnar slóðir í skrifum sfnum og hún er þekkt fyrir flest annað en að skafa utan af hlutunum. í síðustu viku skrifaði hún stórskemmtilega grein um framboðsmál sjálf- stæðismanna og þar sagði hún átit sitt á ein- staka frambjóðendum. Árrta Johnsen titlaði Reg- ína mikilmenni og hóf hann upp til skýjanna á þann hátt að elstu menn muna ekki annað eins. Gunnar G. Schram fékk hins vegar óvandaðri kveðjur frá kempunni öldnu. Hún kailaði hann súkkulaðidreng og sagði að það þýddi ekkert fyrir hans líka að flýja inn í Háskóia þegar eitthvað bjátaði á. Þeir sem vita hvað Regína á við með þessum orðum gera sér ijóst að Regina er lítið fyrir að tala tæpi- tungu. # Ekki öllum gefið Á morgun rennur út skila- fresturinn í Ijóða- eða vísnasamkeppni svæðis- útvarpsins. Þar er hlust- endum gefinn kostur á að senda inn kveðskap sinn og freista þess að vinna til verðlauna. Ragnhéiður er í boði. Þeir sem hafa ekki enn gefið sér tíma til að setj- ast niður og yrkja er bent á að gera það í kaffitfman- um í dag eða þá í kvöld og senda afraksturinn inn á morgun. Hins vegar er ekki öllum gefin sú náðargáfa að setja saman vísur skammlaust, rétt stuðlað- ar og vel rímaðar. Má því tíl sönnunar benda á vís- una sem maðurinn varp- aði fram hér um árið: Vetur, sumar, vor og haust, vll ég draga ýsur. Það er ekki vandalaust að yrkja góðar bögur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.