Dagur - 19.11.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 19.11.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 19. nóvember 1986 Til sölu Andrews hitablásari. Einnig Rockwell trésmíðavól. Uppl. í síma 21475 eftir kl. 19.00. Til sölu lítill járnrennibekkur á borði, auk ýmissa aukahluta. Uppl. í síma 26841 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 5 ára gamalt furusófasett 3 + 2 + 1 og borð. Tveir leöurstól- ar og kringlótt glerborð. Mjög vel með farið. Einnig unglingakojurog, vel með farið hjónarúm. Einnig 5 ára gamalt stuðlaskilrúm frá Árfells. Uppl. í síma 33112. Til sölu furusófasett 3-2-1, ásamt borði. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21876 eftir kl. 18.00. Dráttarvélar Til sölu Zetor 6945, árg. ’79. Uppl. í síma 43250. Til sölu eða leigu gamalt verk- stæði á Eyrinni, ca. 30 fm ef við- unandi tilboð fæst. Ennfremur loftpressa, gastæki, handverkfæri og fleira. Uppl. í síma 27063 milli kl. 13 og 17 alla daga. Hljómtæki Pioneer Equalizer (tónjafnari) til sölu. Lítið notaður. Uppl. í síma 24839 á kvöldin. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Teppahreinsun ■ Gluggaþvottur. Tek að mér teppahreinsun á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Hreinsa með nýlegri djúphreinsi- vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Teppaland Teppaland-Dúkaland auglýsir: Bílateppi, baðteppi, gólfteppi, gólf- og veggdúka, parket, korkflísar, skipadregla, gangadregla, kókos- dregla, gúmmímottur, coralmottur, bómullarmottur, handofnar kín- verskar mottur fyrir safnara, bón- og hreinsiefni, vegglista, stoppnet o.fl. Leigjum teppahreinsivélar. Verið velkomin. Teppaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð sem fyrst. Skilvísar mánaðar- greiðslur og reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-63167 eða 21751 eftir kl. 19.00. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg og skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 26598 eftirkl. 19.00. Mjög góð 5 herb. íbúð til leigu frá 1. des. til 1. sept. 1987. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt: „1. des“. Ungt par auglýsir eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. des. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum lofað. Vinsamlegast hafið samband í síma 23578 eftir kl. 6 á daginn, ef þið lumið á ein- hverju. Bílaleigan Örn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24838 á skrifstofu- tíma. Vil kaupa gamla Browning haglabyssu. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-63156 eftir kl. 17.00. Spilakvöld. Spilakvöld í Freyjulundi föstu- dagskvöldið 21. nóv. Stundvís- lega kl. 21.00. Góðir vinningar. Kaffi og bingó á eftir. Ekkert aldurstakmark. Nefndin. Panasonic videotæki, sjónvarps- tæki, ferðatæki, bíltæki. Panasonic er gæðavara. Radíóvinnustofan Kaupangi. Sími 22817. Til sölu: 'Lausfryst ýsuflök kr. 150,- kg. Rauðsprettuflök kr. 120.- kg. Saltfiskur kr. 130.- kg. Söltuð þorskflök kr. 160.- Skutull hf Óseyri 20 sími 26388. Almennt vefnaðarnámskeið verður haldið á vegum félags- ins Nytjalistar. Nú er tilvalið tæki- færi að gera sérstakar og pers- ónulegar jólagjafir. Upplýsingar og skráning í síma 25774. Þórey Eyþórsdóttir. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Björk Húsavík. Kransa- og kistuskreytingar. Björk Héðinsbraut 1 - Sími 41833. Toyota Corolia árg. '73 til sölu. Þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Til- valin fyrir laghentan mann. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 96-41082 eftirkl. 18.00. Mazda 323 Saloon. Til sölu Mazda 323 Saloon, árg. ’81. Grænsanseraður, fallegur bíll. Uppl. í síma 96-22791 eftir kl. 18.00. Til sölu Lancer árg. ’80, ek. 80 þús. km. Uppl. í sima 96-52283. Til sölu Mazda 626, árg. ’82, ek. 66 þús. km. Uppl. í síma 21663 á kvöldin. Saab 99, árg. ’73 til sölu. Greiðslukjör. Uppl. í síma 96- 52106 á kvöldin og um helgar. Eg er hér ein 16 ára og vantar heilsdagsvinnu á Akureyri. Uppl. hjá Sigrúnu í sfma 21764 milli kl. 19 og 20. Hársnyrtistofan Samson. Hef opnað hársnyrtistofu í Versl- unarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Verið velkomin. Sólrún Stefánsdóttir, sími 27044. Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax,, „Kiddi“ barnavítamínið, „Tiger" kínverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sfmi 96-21889. EFNAGERÐIN SÍMI 96-21400 AKUREYRI // örbylgjuofnar Borgarbíó Miðvikudag kl. 6.00. Á bakvakt (Off Beat) Splunkuný og þrælfjörug grinmynd meö hinum frábæra grínara Judge Reinhold (Ruthless people, Beverly Hills Cop). Reinhold verður að gerast lögga í New York um tíma en hann vissi ekki hvað hann var að fara út í. Frábær grínmynd sem kemur öllum í gott skap. Miðvikudag kl. 9.00. Jólasveinninn Bráðskemmtileg unglingamynd. Miðvikudag kl. 11.00. Hálendingurinn Sérstaklega spennandi og splunkuný mynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauðlegur - eða svo til. Baráttan er upp á líf og dauða. Myndin er frumsýnd samtímis í Englandi og á Islandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert (Greystoke Tarzan), Sean Connery (James Bond myndi o.fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frábærri tónlist fluttri af hljómsveitinni Queen. Miðapantanir óg upplýsingar f sfmsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. .ti Leikféíog Ahureyrai Herra Hú. 16. og allra síðasta sýning, sunnudag 23. nóv. kl. 15.00. Marblettir 9. sýning laugardag 22. nóv. kl. 20.30. Dreifar af dagsláttu Laugardag. 22. nóv. kl. 15.00. Sunnudag 23. nóv. kl. 15.00. Mánudag 24. nóv. kl. 20.30. í Alþýðuhúsinu. Enn er hægt að kaupa aðgangskort Miðasala í Ánni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. Símsvari allan sólarhringinn. St.:St.: 598611207 VIII Mh. I.O.G.T. Stúkan ísa- fold fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtud. 20. þ.m. kl. 20.30 í Frið- bjarnarhúsi. Kaffi eftir fund. Æ.t. Möðravallaklaustursprestakall. Guðsþjónustá~ í Bakkakirkju sunnud. 23. nóv. kl. 14.00. Sóknarprestur. Minningarkort Sjálfsbjargar eru seld á Bjargi Buðgðusíðu 1, Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarkort Rauðá krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Faðir okkar, HELGI TRYGGVASON, Þingvallastræti 4, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu 14. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 22. nóvember kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hans vinsamlega látið Sel njóta þess. F.h. fjölskyldunnar. Helga Helgadóttir, Tryggvi Helgason, María Helgadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, RÓSU KRISTINSDÓTTUR, frá Litla-Hamri. Tryggvi Jónatansson, Anna Tryggvadóttir, Jönatan Tryggvason, María Tryggvadóttir, Gylfi Matthíasson, og barnabörn. Húni Zóphaniasson, Ásta Reynisdóttir, Óskar Kristjánsson, Kristín Sveinbjörnsdottir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.