Dagur - 02.12.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 02.12.1986, Blaðsíða 4
 á Ijósvakanum. lsjónvarpM ÞRIÐJUDAGUR 2. desember 18.00 Dagfinnur dýralæknir. (Dr. Dolittle) - Sjötti þáttur. Teiknimyndaflokkur gerður eftir vinsælum bamabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan áFiðrilda- ey. (Butterfly Island.) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Ástralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir böm og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.55 íslenskt mál - Sjötti þáttur Fræðsluþættir um mynd- hverf orðtök. Umsjónarmaður Helgi J. Halldórsson. 19.00 Poppkom Tónlistarþáttur fyrir tán- inga á öllum aldri. Þor- steinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Sam- setning: Jón Egill Berg- þórsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Sómafólk. (George and Mildred). 4. Bamahjal. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 í örlagastraumi. (Maelstrom). 5. Ofan í hringiðuna. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi: Bogi Amar Finn- bogason. 21.30 Heimurinn fyrir hálfri öld. (Die Welt der 30er Jahre) 3. Skynsemin bíður ósigur. Þýskur heimildamynda- flokkur í sex þáttum um það sem helst bar til tíð- inda á ámnum 1929 til 1940 í ýmsum löndum. í þriðja þætti verður lýst skammæm lýðveldi í Þýskalandi og valdatöku Hitlers, sigri fasista á Ítalíu, innrás Mussolinis í Abess- iníu og loks borgarastyijöld á Spáni. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 22.25 Kastljós Þáttur um erlend málefni. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Irás 11 ÞRIÐJUDAGUR 2. desember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar em lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórp", saga fyrir böm á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (2). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Vedurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámra. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn -Heilsu- é vemd. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Berglind Gunn- arsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „GlópaguU*4, ævisögu- þættir eftir Þóru Einars- dóttur. Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og byijar lesturinn. 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Haukur Morthens. 15.00 Fróttir • Tilkynningar - Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi Umsjón: Ásþór Ragnars- son. 16.00 Fréttir - Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helg- adóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfólags- mál. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Lestur úr nýjum barna- og unglingabók- um. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdótt- ir. 20.00 Tætlur. Umræðuþáttur um málefni unglinga. Stjómendur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helga- son. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannes- son og Samúel Öm Erl- ingsson. 21.00 Perlur. José Feliciano og Eartha Kitt. 21.20 Útvarpssagan: „Jóla- frí í New York“ eftir Stef- án Júliusson Höfundur les (4). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sálmabókin 1886. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi. 23.00 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. Jrás 21 ÞRIÐJUDAGUR 2. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, matarhorn og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslensk dægur- lög í umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. 16.00 í hríngnum. Gunnlaugur Helgason kynnir lög frá áttunda og níunda áratugnum. 18.00 Dagskrárlok. Fróttir eru sagðar kl. 9, 10, 11. 12.20, 15, 16 og 17. RIKJSUTVARFID AAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyrí og nágrenni. 18.00-19.00 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. Hundkvikindið hér tii hægri er verulega Ijótt. Við getum sennilega flest verið sammála um það. En það er einmitt þannig sem eigandinn vill hafa hann því þetta afburða ófríða dýr var meðal keppenda um titilinn: Ljótasti hundur í ^ heimi. Þessi árlega keppni var nú haldin í 25. sinn í smábænum Petaluma í Kaliforníu og keppendur voru á annað hundrað víða að úr heiminum. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að áðurnefnt skofíín hafi sigrað enda er það afburða Ijótt. Þessi sjö ára gamli kínverski hundur gæti sennilega staðið sig ágætlega sem varðhundur þó að ekki sé stærðinni fyrir að fara. Þjófar og aðrir ribbaldar myndu sennilega verða lamaðir úr hræðslu þegar þeir mættu dýrinu í myrkri. Það má segja að hann sé svo Ijótur að Quasimodo sé eins og Robert Redford í samanburði við hann Snata litla. En þessir hundar sem þama voru samankomnir kepptu um fleira sín á milli en það hver þeirra væri ljótastur. Meðal annarra titla sem voru í húfl var sá vafasami heiður að hafa óvirðulegasta upprunann. í þessum lið keppninnar sigraði hundur af hinu sjaldgæfa xoloitquintle-kyni, sennilega því sjaldgæfasta í heimi. Hundar þesarar tegundar eru taldir hafa einna hæstan líkamshita allra dýra enda voru þeir af Aztekum iðulega notaðir sem hitaflöskur - og matur. Einnig voru verðlaun veitt fyrir þann hund sem mest líktist eiganda sínum og í henni sigraði bolabíturinn hér á myndinni. Eigandinn er sá til hægri, með gleraugun. Ljókisti hmdmíhámi # Lottó og nýtt „mottó“ Svo vfrðist sem tilkoma Lottósins muni hafa umtalsverð áhrif í heimi happdrætta hér á landi. Gamaigrónu happdrættin fá með Lottóinu aukna samkeppni sem hefur það framyfir flest þeirra að vinningarnir fara undan- bragðalaust til þeirra sem kaupa miöa. Reyndargild- ir það sama um íslenskar Getraunir. Ef tekinn værí saman listi yfir þær þjóðir sem mest sp'ita í happdrættum, mið- að við höfðatöiu að sjálf- sögöu, væru íslendingar örugglega hátt á blaði. Getraunir, HHÍ, SÍBS, DAS, SÁA, Krabbameins- félagið, Sjálfsbjörg, Flug- björgunarsveitirnar, Slysavarnafélagið, Hjarta- vernd, íþróttafélög og samtök þeirra, stjórn- málaflokkarnir o.fl. o.fl, allir þessir aðilar afla sér tekna með sölu happ- drættismiða. Einu sinni taldist það tíl tíðinda ef happdrættis- vinningarnir gengu ekkí út, komu á óselda miða. Nú er það frekar regla en undantekning. Happ- drættin verða nú að taka upp nýja stefnu, setja sér nýtt „mottó“. # „Vinningar“ verða vinningar DAS hefur „setið uppi“ með hæsta vinninginn - Das-húsfð - ár eftir ár, SÁÁ með flesta vinnings- bílana sína o.s.frv. Miða- upplag sumra happdrætt- anna hefur verið risavaxið og dæmi eru um að útgefnlr miðar í einu happdrætti séu 150 þús- und talsins! Það sér hver maður að vinningslikur í slíku happdrætti eru ekki miklar ef dregið er úr útgefnum miðum. Og þótt fólk spili fyrst og fremst í happdrættum til þess að styrkja gott malefni, hefur vinningsvonin sitt að segja. En nú er sem sagt að verða breyting á. Happ- drættl SÁÁ auglýsir að nú verði einungis dregið úr seldum miðum og þar með gangi allir vinningar út! Hin happdrættin munu eflaust fylgja á eftir. Þau verða að gera það til að halda velli. Það sem einu sinni var sjálfsagður hlut- ur er þar með að verða sjálfsagður að nýju.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.