Dagur - 30.03.1987, Page 4

Dagur - 30.03.1987, Page 4
4 - DAGUR - 30. mars 1987 á Ijósvakanum. Gamall góðkunningi sjónvarpsáhorfenda, ráðherrann Jim Hacker, sem á sínum tíma kitlaði hláturtaugarnar óspart í þáttunum „Já, ráðherra", er væntanlegur á skjáinn aftur næstkomandi mánudags- kvöld. Nú er Hacker orðinn forsætisráðherra og heita þættirnir í sam- ræmi við það „Já, forsætisráðherra". Sem vænta má fylgir mikill vandi aukinni vegsemd og ekki bætir úr skák að hinn lævísi Sir Humphrey Appleby hefur þegar komið sér þægilega fyrir í embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu þegar nýi leiðtoginn mætir til starfa. I nýju starfi sýnir Jim Hacker óvænt tilþrif og ákveðni og nú þarf Sir Humphrey að leggja sig enn betur fram en áður við að stýra orð- um og gerðum ráðherrans. Árekstrum stjórnmálamannsins og embættismannsins fækkar ekki nema síður sé þó báðir hafi hækk- að í tign. SJONVARPIÐ MÁNUDAGUR 30. mars 18.00 Úr myndabókinni. 18.50 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fróttaágrip á tákn- máli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 26. þáttur. 20.00 Fróttir og vedur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hjónaband - Skilnað- ur. 4. Jenný og Þórir gera kaupmála. Myndaflokkur sem Sjón- varpið gerir í samvinnu við Orator, félag laganema. Jenný og Þórir hafa gift sig og gert kaupmála um þær eignir sem Jenný átti fyrir. Nú ákveða þau að skilja og reynir þá á kaupmálann. Eftir leikþáttinn svara Sigrún Benediktsdóttir, lögfræðingur Húseigenda- félagsins og Mæðrastyrks- nefndar, og Ingibjörg Bjarnardóttir laganemi spurningum um ágrein- ingsmálin og veita upplýs- ingar um kaupmálagerð milli hjóna og þýðingu hans þegar til skilnaðar kemur. 21.10 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í átta þáttum, framhald fyrri þátta um stjórnmálaferil Jim Hack- ers sem kerfiskarlarnir hafa tosað upp í forsætis- ráðherrastólinn. 21.45 Höfuð ættarinnar. (The Old Master) Skosk sjónvarpsmynd með Andrew Keir í aðalhlut- verki. Sir John Donald Mackay, óðalseigandi í Hálönd- unum, á tíræðisafmæli. Fjölskyldan safnast saman til að árna afmælisbarninu heilla og nú finnst sir John ekki seinna vænna að velja arftaka sinn. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. 0 RÁS 1 MÁNUDAGUR 30. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Inga Tryggvason um búvörusamninga. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Kveldúlfsmálið. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endur- tekinn á Rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Þak yfir höfuðið. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán íslandi. 14.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynnigar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Atvinnulíf í nútíð og framtíð. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Jónsson stýri- maður talar. 20.00 íslenskir tónmennta- þættir. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Fyrsti þáttur: Kvennalist- inn kynnir stefnu sína. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sigurð Þór Guðjónsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (35). 22.30 í reynd - um málefni fatlaðra. 23.10 Scbönbergkvöld í Áskirkju 12. mars sl. Fyrri hluti. 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. MANUDAGUR 30. mars 6.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur Meðal efnis: Valin breið- skífa vikunnar, leikin óska- lög yngstu hlustendanna (kl. 10.15), pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam (kl. 10.30), breiðskífulistar kynntir, sakamálaþraut (kl. 11.30). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá hlustendum o.fl. o.fl. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. Síðdegisútvarp rásar 2, fréttatengt efni, og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.00 Poppdeildin. - Snorri Már Skúlason. 22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Fróttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,15,16,17, 18, 22 og 24. RlKJSÚIVARPfÐ, AAKUREYRÍ4 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 30. mars 18.03-19.00 Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. BYLGJAN\ MANUDAGUR 30. mars 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Tapað fundið afmælis- kveðjur og matarupp- skriftir. Síminn hjá Palla er 611111. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn. Flóa- markaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Asta R. Jó- hannesdóttir i Reykjavik síðdegis. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld* 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á mánudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Árna Þórðar Jóns- sonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. hér og þac / „Eg er ástfmgin og p átt bönt“ - segir Marianne fyrrum eiginkona Bjöms Borg Það er ekki svo lítið sem borist hefur á prenti um líf tennisstjörn- unnar Björns Borg eftir skilnað hans og konu hans Marianne, og um það hve hamingjusamur hann er með Jannike og Robin litla. Hvað hann langar að setjast aftur að í Svíþjóð og hvernig hann ferðast um heiminn. En hvernig Fræðslunámskeið - fyrir kjörna sveitarstjórnarmenn Samband ísl. sveitarfélaga í sam- vinnu við Fjórðungssamband Norðlendinga stóð fyrir tveim námskeiðum, fyrir kjörna sveit- arstjórnarmenn, á Akureyri og Blönduósi. Fyrra námskeiðið var haldið í Dynheimum á Akureyri 2.-3. mars sl., fyrir sveitarstjórnar- menn í Norðurlandsumdæmi eystra. Þátttakendur voru 33, sem verður að teljast mjög góð aðsókn. Síðara námskeiðið var haldið á Hótel Blönduósi, Blönduósi, 5,- 6. mars sl., fyrir sveitarstjórnar- menn úr Norðurlandsumdæmi vestra, þátttaka þar var einnig mjög góð eða 26 þátttakendur. Leiðbeinendur frá Sambandi ísl. sveitarfélaga voru þeir Magn- ús E. Guðjónsson, framkvæmda- stjóri og Björn Friðfinnsson, for- maður þess. Einnig var leitað til heimamanna um leiðsögn í viss- um málaflokkum. Á Akureyri fjallaði Björn Friðfinnsson um eftirtalda mála- flokka: Sveitarstjórnarskipan, sveitarstjórnarmenn, nefndir sveitarfélaga og starfsmenn sveit- arfélaga. Sigfús Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri fjallaði um framtíð byggðarinnar ásamt Birni Frið- finnssyni. Magnús E. Guðjóns- son fjallaði um meðferð mála í sveitarstjórnum, verkefni sveitar- félaga, samskipti ríkis og sveitar- félaga, tekjur sveitarfélaga og stöðu sveitarfélagsins. Úlfar Hauksson, hagsýslustjóri Akur- eyrarbæjar fjallaði um fjármál sveitarfélaga. Gunnar Jóhannes- son, deildarverkfræðingur Akur- eyrarbæjar fjallaði um undirbún- ing verklegra framkvæmda. Finn- ur Birgisson, skipulagsstjóri Akureyrarbæjar fjallaði um skipulags- og byggingamál og umhverfismál. Að lokum fjallaði Áskell Einarsson, framkvæmda- stjóri Fjórðungssambands Norð- lendinga um samstarf og samtök sveitarfélaga. Á Blönduósi fjallaði Magnús E. Guðjónsson um sveitarstjórn- arskipan, sveitarstjórnarmenn, meðferð mála í sveitarstjórnum, nefndir sveitarfélaga, samstarf sveitarfélaga, tekjur sveitarfélaga og verkefni sveitarfélaga. Björn Friðfinnsson fjallaði um fjármál sveitarfélaga, stöðu sveitarfélaga og skipulags- og byggingamál og umhverfismál. Guðbjartur Ólafs- son, tæknifræðingur Blönduós- hrepps fjallaði um undirbúning verklegra framkvæmda, ásamt Birni Friðfinnssyni. Áskell Ein- arsson, framkvæmdastjóri Fjórð- ungssambands Norðlendinga fjallaði um samstarf og samtök sveitarfélaga. Að lokum fjallaði Guðmundur Sigvaldason, sveit- arstjóri á Skagaströnd um fram- tíð byggðarinnar, ásamt Birni Friðfinnssyni. Námskeiðið á Akureyri var tekið upp á myndband og er það fyrsta tilraun, sem Samband ísl. sveitarfélaga gerir á því sviði. Hugmyndin er að gefa sveitar- stjórnarmönnum kost á þessu efni, ef vel tekst til. Þá kom upp sú hugmynd að hafa námskeið sem þetta, opið fyrir alla er áhuga hafa á sveitar- stjórnarmálum, en ekki að ein- skorða það við kjörna fulltrúa. Samband ísl. sveitarfélaga tók vel í þessa málaleitan.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.