Dagur - 30.03.1987, Page 12

Dagur - 30.03.1987, Page 12
12 - DAGUR - 30. mars 1987 Nauðungaruppboð á fasteigninni Hamarstígur 29, efri-hæð, Akureyri, þingl. eign Sigríðar Axelsdóttir ofl. fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. í skrifstofu embættisins Hafnarstræti 107, Akureyri, föstudag- inn 3. apríl 1987, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðara á Hjallalundi 17a, Akureyri, þingl. eign Bjark- ar Dúadóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Veð- deildar Landsbanka (slands og Ragnars Steinbergssonar hrl. í skrifstofu embættisins Hafnarstræti 107, Akureyri, föstudag- inn 3. apríl 1987, kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðara á Víðilundi 8i, Akureyri, talin eign Harðar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. í skrifstofu embættisins Hafnarstræti 107, Akureyri, föstudaginn 3. apríl 1987, kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Smárahlíð 16f, Akureyri, þingl. eign Ormars Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Valgeirs Kristinssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands í skrifstofu embættis- ins Hafnarstræti 107, Akureyri, föstudaginn 3. apríl 1987, kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðara á Hafnarstræti 23b, Akureyri, þingl. eign Eir- íks Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Sigurðar G. Guðjónssonar hld. og Sveins Skúlasonar hdl. í skrifstofu embættisins Hafnarstræti 107, Akureyri, föstudag- inn 3. apríl 1987, kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hafnarstræti 67, Akureyri, þingl. eign Skjald- borgar hf. fer fram eftir kröfu Byggðastofnunar, Ásgeirs Thor- oddsen hdl., innheimtumanns ríkissjóðs og Brunabótafélags íslands í skrifstofu embættisins Hafnarstræti 107, Akureyri, föstudaginn 3. apríl 1987, kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Eiðsvallagata 1, efsta hæð, Akureyri, talin eign Höllu Ragnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. í skrifstofu embættisins Hafnarstræti 107, Akureyri, föstudag- inn 3. apríl 1987, kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðara á Hafnarstræti 94, viðbygging að norðan, Akureyri, þingl. eign Flosa Jónssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar, Iðnlánasjóðs, Landsbanka íslands, Ólafs B. Árnasonar hdl., Gunnars Sólnes hrl. og Brunabóta- félags íslands í skrifstofu embættisins Hafnarstræti 107, Akur- eyri, föstudaginn 3. apríl 1987, kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Afsöl og sölutilkynningar Afsöl og sölutilkynningar vegna bílaviðskipta __________a afgreíðslu Dags._____ ÍM Styrkir éi til háskólanáms í Tyrklandi. Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram [ lönd- um sem aðild eiga að Evrópuráðinu fjóra styrki til háskóla- náms í Tyrklandi skólaárið 1987-’88. Ekki er vitað fyrir- fram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhalds- náms við háskóla. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrknesku, frönsku eða ensku. Sendiráð Tyrklands I Osló (Halvdan Svartesgate 5, Oslo 2, Norge) lætur í té umsókn- areyðublöð og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 25. mars 1987. Ólafefirðmgar Verðurn í Videó-Skann miðvikudagskvöld 1. apríl. Frambjóðendur B-listans í Norðurlandskjördæmi eystra. Jóhanncs Guðimindur Valgerður Guðmundur Valgerður Jóhannes Þóra JVfývetníiigar! Efstu menn B-listans verða til viðtals í Hótel Reynihlíð föstudaginn 3. apríl kl. 15.00-18.00. Komið og drekkið síðdegiskaffið með frambjóð- endum og kynnið ykkur hvað þeir hafa fram að færa. Framsóknarfélag Mývetninga. Guðmundur Valgerður Jóhannes Þóra Orðsending til kjósenda: Frambjóðendur B-listans eru tilbúnirtil að koma I heim- sóknir og ræða stjórnmálaviðhorfið og baráttumál Framsóknarflokksins á næsta kjörtímabili. ★ VINNUSTAÐIR ★ KLÚBBFUNDIR ★ STARFSHÓPAR ★ HEIMAHÚS ★ FÉLAGASAMTÖK Ef þið hafið áhuga á að ræða við okkur, kynnast skoðunum okkar eða koma ykkar sjónarmiðum á fram- færi, þá hafið samband við kosningaskrifstofuna að Hafnarstræti 90, sími 21180. Kosningastjóri. Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. (setning á bíltækjum. HUáflMVER Slmi (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri Borgarbíó m abom faUi-tíg' in Ioví’. For the fírst tiine. Mánud. kl. 9: „Lúkas“ Mánud. kl. 11: Öfgar DV ★ ★★ Morgunbl. ★★★ Þjóðviljinn ★★★ Það getur valdið slimhúðar- bólgum að taka í nefið eða vörina. LANDLÆKNIR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.