Dagur - 21.04.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 21.04.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 21. apríl 1987 20. þáttur um Sjónvarpinu. „Fjölskylduna á Fiðrildaey" er á dagskrá kl. 18.20 í SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. apríl 18.00 Villi spæta og vinir hans. 14. þáttur. 18.20 Fjölskyldan á Fidr- ildaey. 20. þáttur. 19.00 Sómafólk. (George and Mildred) 23. Sá gamli kemur í heim- sókn. 19.25 Fréttaágrip á tókn- máli. 19.30 Poppkorn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skoðanakannanir. Þáttur í umsjón Ólafs Sig- urðssonar fréttamanns. 21.30 Fjórða hæðin. (The Fourth Floor.) Annar þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í þremur þáttum. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.25 Reykjaneskjördæmi - Framboðsfundur. Sjónvarpsumræður full- trúa allra framboðslista. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. © RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 21. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morg- unstjarna" eftir Ebbu Henze. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi“ eftir Erich Maria Remarque. Hjörtur Pálsson byrjar lesturinn og flytur formáls- orð. 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Patsy Cline. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.35 Bein lína til stjórn- málaflokkanna. Tíundi þáttur: Fulltrúar Samtaka um jafnrétti og félagshyggju svara spurn- ingum hlustenda. 20.15 Konserfantasía op. 56 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Tíundi þáttur: Samtök um jafnrétti og félagshyggju kynna stefnu sína. 21.00 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól“ eftir Sigurð Þór Guðjónsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Á að vera óskabarn þjóðarinnar Dagskrá um aðdraganda að stofnun Kennaraskóla íslands og deilurnar um hann. 23.20 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. apríl 6.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistargetraun, óskalög yngstu hlustendr anna og breiðskífa vikunn- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og , spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn verður endur- tekinn aðfaranótt fimmtu- dags kl. 02.00). 21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. (Endur- tekinn þáttur frá laugar- degi). 22.05 Heitar krásir úr köldu stríði. Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta ryk- ið af gömlum 78 snúninga plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945-57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Rafn Ragnar Jónsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá laugar- degi). Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. RÍKISOlVARPfÐ ÁAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 21. apríl 18.03-19.00 Bein lína til stjórnmálaflokkanna. Fulltrúar Kvennalistans, Flokks mannsins og Alþýðubandalagsins svara spurningum hlustenda. (Einnig útvarpað á mið- bylgju með tíðninni 737 kHz). BYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 21. apríl 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Afmæliskveðjur, matar- uppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 611111. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jó- hannesdóttir í Reykjavík síðdegis. 19.00-20.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á þriðjudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Elínar Hirst frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. á Ijósvakanum. -hér og þar Svavar Ottesen og Guömundur Bjarnason sýndu hið margrómaða Framsóknargöngulag við mikil fagnaðarlæti. Sér- lega traustvekjandi göngulag, sem örugglega á eftir að ná mikilli útbreiðslu. Stórhátíðarstemmning Framsóknarmenn í Norðurlands- kjördæmi eystra héldu stórhátíð á Hótel KEA sl. miðvikudag, á afmælisdegi Vigdísar Finnboga- dóttur forseta íslands. Mikið fjöl- menni var samankomið og skemmtu menn sér hið besta. „Það er allt á uppleið hjá fram- sóknarmönnum þessa dagana og svona hátíð er kjörin til að þjappa fólki enn betur saman fyr- ir lokaslaginn", sagði einn veislu- gesta og var kátur mjög. Fjölmargt var til skemmtunar þetta kvöld og sá Guðmundur Stefánsson veislustjóri um að allt gengi snurðulaust fyrir sig. Fjöldasöngur, gamanvísur, stutt ávörp, skemmtisögur og margt, margt fleira. Allt var þetta á sín- Allir þeir sem starfað hafa í undirbúningsnefndum á vegum Framsóknar- flokksins fyrir kosningarnar fengu sérstaka framsóknarnælu í barminn og þykir næla þessi hin mesta prýði. Sigurður Haraldsson kosnaingastjóri og Guðmundur Stefánsson veislustjóri framkvæir.-. hér gagnkvæma nælingu og er á þeim að sjá að þeir hafi bara gaman af. Konurnar sungu minni karla . . . um stað eins og vera ber á stór- hátíðum. Það eina sem skyggði á gleðina var að Ingvar Gíslason alþingismaður og heiðursgestur kvöldsins, komst ekki norður vegna veðurs og var þar skarð fyrir skildi. Þegar skemmtiatriðum var lok- ið tók Bítlavinafélagið við stjórn- inni og lék fyrir dansi fram eftir kvöldi. Rúmlega 400 gestir tóku þeim vægast sagt vel og var þröngt á þingi á dansgólfinu, enda lögin með afbrigðum vel danshæf. Þeir létu það ekki á sig fá strákarnir í Bítlavinafélaginu þótt tveir úr hópnum svo og hljóðfærin kæmust ekki norður vegna veðursins. Þeir fengu bara lánaðar græjur hjá hinum og þessum og æfðu upp nýja menn í hvelli! Þeir deyja ekki ráðalausir á þeim bæ, það hafa þeir sýnt og sannað. En myndirnar tala sínu máli. . . . og karlarnir sungu að sjálfsögðu minni kvenna. Og salurinn söng með . . . Myndir: RÞB

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.