Dagur - 21.04.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 21.04.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 21. apríl 1987 Óska eftir vinnu við ritara- eða almenn skrifstofustörf. (Hef ný lokið ritaraskóla. Uppl. f síma 24795 milli kl. 12 og 14 og kl. 19 og 20. Til sölu Mazda 929, árg. ’77, 4ra dyra, sjálfskiptur. Þokkalegur bíll. Má greiðast á 12 mánaða skuldabréfi. Uppl. í síma 22299. Leiguskipti í Reykjavík. Óska eftir íbúð, hæð eða raðhúsi í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Seljahverfi í Reykjavík. Uppl. í síma 26966 milli kl. 1 og 4 á daginn. Barngóð kona eða stelpa óskast til að gæta 2ja ára stelpu frá kl. 5-7 á daginn. Uppl. í síma 25546. Húseigendur Húseigendur athugið. Vanti ykkur eldhúsinnréttingu, baðinnréttingu eða fataskápa, þá .hafið samband við Valsmíði sf. og fáið teikningar og tilboð. Valsmíði sf. Frostagötu 6 c Akureyri, sími 23003. Sumarhús Sumarhús! Nú er aðeins örfáum vikum óráð- stafað á komandi sumri í sumar- húsunum að Vatni i Skagfirði. Upplýsingar að Vatni í síma 95-6434. Til sölu vörubíll Volvo 1025, árg. 78, palllaus (búkkabíll). 4.90 milli hjóla, vél keyrð 60.000, gírkassi 20.000, einfalt hús. Uppl. í síma 96-41455 eftir kl. 20.00. Til sölu G.M.C. Jimmy S-15, 4x4 árg. '84, ek. 24 þús. km. G.M.C Safari Van árg. ’85 brún- sanseraður með nýrri innréttingu. Range Rover, árg. '83, 4ra dyra sjálfskiptur. Toyota Tercel, árg. '85, ek. 28 þús. Bílar í sérflokki. Uppl. í síma 95-5571 eða 95- 5409. Til sölu Subaru 1600, árg. 79, 4ra dyra. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 26984. Búkhaldskerfí Bókarinn. Öflugt en einfalt bókhaldskerfi. Samanstendur af: - Fjárhagsbókhaldi. - Skuldunautum. - Lánadrottnum. - Birgðabókhaldi. Söluaðili á Akureyri: HEILDI - Níels Karlsson, sími 25527. Kartöfíur 4ra herb. íbúð tii leigu. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „4ra herb. íbúð“. 3ja herb. íbúð óskast á leigu frá og með 15. maí. Uppl. á kvöldin í síma 26161. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heitið og fyrirframgreiðslu ef óskað er. Nánari uppl. í símum 27271 og Eyfirskar kartöflur. Sendum heim að dyrum gllar teg- undir: Gullauga, rauðar íslenskar, Helga, bentjé og stórar bökunar- kartöflur í 2, 5, 8, 10 og 25 kg. umbúðum eftir vali neytandans. Gott verð og heimkeyrsla án gjalds. Útvegum ennfremur útsæði í öll- um stærðum og tegundum fyrir niðursetninguna í vor. Spírað eða óspírað útsæði eftir vali. Pantanir og upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. 21342 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka litla ibúð á leigu i sumar. Uppl. í síma 96-43147. Óskast til leigu. Einbýlishús, raðhús eða íbúð, minnst fjögur herbergi. Æskilegur leigutími frá 1. júlí. Uppl. í síma 21481. Ein kýr til sölu. Burðartími maí. Uppl. í síma 33180. RAFLAGNAVERKSTÆOI TOMASAR 2621 1 Raflagnlr ViSgerSir 21412 Efnissaia Úr bæ og byggð WMDm v □ HULD 59874227 IV/V Lokaf. I.O.O.F. 2, = 1684226 = HF * ATHUBIÐ____________________ Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum þroskaheftra. Minningarspjöldin fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld Hafnar- stræti, Kaupangi, Sunnuhlíð og hjá Judith í Langholti 14. Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. PASSAMYNDIR Borgarbíó Þriðjud. kl. 9.00 Nafn rósarinnar. Síðasti vetrardagur 22. apríl kl. 20.30. Fimmtud. 23. apríl. Sumardagurinn fyrsti kl. 20.30. Föstud. 24. apríl. kl. 20.30. Tryggið ykkur miða í tíma. M Æ MIÐASALA K ÆM sími mmm 96-24073 lEIKFéLAG AKUREYRAR Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Langahlíð: Einbýlishús 6 herb. ásamt tvö- földum bílskúr. Eign i mjög góðu standi. Sklpti á góöri eign á Reykjavikursvæöinu koma til greina. Hvannavellir: Gott iðnaðarhúsnæði ca. 340 fm. Skarðshlíð: 3ja herb. fbúð í fjöibýlishúsi ca. 80 fm. Laus 1. júni. Vantar: 4ra herb. íbúð við Smárahlíð. Skipti á 3ja herb. íbúð við Smára- hifð koma til greina. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu standi ca. 50 fm. Strandgata: Verslunarhúsnæði. Laust strax. FASIÐGNA& fj skipasalaZSC NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Deildarkeppnin í skák: Unglingasveit SA sigraði í 3. deild Þrjár síðustu umferðirnar í dcildakeppni Skáksambands Islands voru tefldar 3. og 4. apríl í Reykjavík. Skákfélag Akureyrar var með tvær sveitir í keppninni og lentu báðar í verðlaunasæti. A-sveitin lenti í þriðja sæti í fyrstu deild eftir harða keppni við A-sveit Tafl- félags Seltjarnarness. Akur- eyringarnir sigruðu Seltjar- narnes A-sv. með 4V2:3V2 í næstsíðustu umferð, og unnu Vestfirðinga 6:2 í síðustu umferð og tryggðu sér þar með þriðja sætið. Bestum árangri Akureyringa í keppninni náðu Áskell Orn Kárason og Arnar Þorsteinsson, fengu 5 v. af 7 og Gylfi Þórhalls- son og Jón Garðar Viðarsson fengu 4 v. B-sveitin eða unglingasveit Skákfélags Akureyrar eins og hún er oft kölluð, því hún er að mestu skipuð 14-19 ára gömlum unglingum, keppti í úrslitakeppni þriðju deildar en fyrr í vetur lauk keppni í þremur riðlum í 3. deild. Sigurvegararnir tefldu nú til úr- slita um 2. deildarsæti. Unglinga- sveitin vann Norðurlandsriðil 3. deildar með yfirburðum og úr- slitakeppnina af engu minna öryggi. I úrslitum unnu þeir Umf. Geisla frá Súðavík með 4 v. gegn 2 og Keflavík með 4Vz v. gegn V/2. Bestum árangri unglinganna í deildinni í vetur náðu Arni G. Hauksson, 4 v. af 4! Tómas Her- mannsson fékk AV2 v. af 5, Bogi Pálsson, 3!/2 v. af 5. Rúnar Sig- urpálsson, 3 v. af 3! Sveinn Pálsson, 2V2 v. af3og Skafti Ingi- marsson 2Ví v. af 4. Unglinga- sveitin hefur ekki tapað leik í deildakeppninni síðan í október 1984, og á þessum þrem árum hafa þeir leikið 17 leiki, unnið 12, 4 jafntefli og tapað 1. Efnilegir ungir menn þar á ferð. Skákfélag Eyjafjarðar siglir sinn lygna sjó í annarri deildinni eins og fyrr, en þeim hefur aldrei tekist að stilla upp sínu sterkasta liði í keppninni. Þeir áttu góðan endasprett í ár þegar þeir unnu Skáksamband Austurlands AV2 v.:l>/2 v. í síðustu umferð og fengu m.a. 3 v. á efstu borðun- um. Hjörleifur Halldórsson vann Hólmgrím Heiðreksson, Ingimar Jónsson vann Eirík Karlsson og Rúnar Búason vann Einar Má Sigurðsson. Nú verða fjögur lið af Norðurlandi í 2. deild næsta vetur. Arnar Þorsteinsson nýbakaður Akureyrarmeistari, fer hér á kostum gegn gamalkunnum meistara í viðureign sveitanna sem börðust um bronsverðlaunin í 1. deild. Hvítt: Harvey Georgsson. Svart: Arnar Þorsteinsson. Benkö-bragð: 1. d4-Rf6 2. c4-c5 3. d5-b5 4. cxb5-a6 5. bxa6-Bxa6 6. Rc3-d6 7. g3-g6 8. Bg2-Bg7 9. Rf3 (Betra er talið 9. Rh3 og síðan Rf4, eins og í skák Guðmundar Halldórssonar og Gylfa Þórhalls- sonar, sem var tefld á 1. borði á milli liðanna, en hún tefldist mjög svipað. Þar fékk hvítur mjög trausta stöðu.) 9. - 0-0 10. 0-0-Rbd7 11. h3-Dc7 12. Dc2-Rb6 13. Hdl-Hfb8 14. e4-Rfd7 15. b3-c4 16. Bb2-Rc5 17. Bfl-cxb3 18. axb3-Bxfl 19. Kxfl? (Betra er 19. Hxfl-Hxal 20. Bxal-Rbd7, en svartur er með mun betra.) 19. -Hxal 20. Bxal-Rbd7 21. Rd2 Nú gerir svartur út um taflið þar sem hann ræður yfir öllum opnum línum. Sjáið hvað hvítu mennirnir eru ráðalausir í vörn- inni. 21. -Rxb3!! 22. Rxb3-Dc4 23. De2-Dxb3 24. Del (Það er sama hvað hvítur gerir það leiðir allt til taps, ekki geng- ur 24. Hbl vegna Dxbl 25. Rxbl- Hxbl 26. Kg2-Bxal og hvíta drottningin ræður ekki við svarta liðið.) 24. -Rc5 25. f3-Ha8! Og hvítur gafst upp. Hv.íti riddarinn má ekki fara þá fellur peðið á f3 með skák og fleiri peð falla í kjölfarið. Ef 26. Hbl- þá Hxal! 27. Hxal- Bxc3 28. Ha8-Kg7 29. De2-Dbl 30. Kg2-Bd4 31. Dfl-Dc2 32. Khl-Rd3 33. h4-Rf2 34. Kg2-Rg4 35. Kh3-Dh2 36. Kxg4-h5 37. Kf4-Dd2 og mát. Það voru Gylfi, Arnar og Jón Árni Jónsson sem unnu á móti Seltjarnarnesi. Þrjár skákir urðu jafntefli og tvær töpuðust. 2. deild: 1. Taflfélag Kópavogs 30 v. 2. Taflfélag Reykjav. C 28'/2 v. 3. Taflfélag Reykjav. D 26/2 v. 4. UMSE 19 v. 5. Skáksamb. Austurl. 18 v. 6. USAH 17 v. 7. Skákf. Sauðárkróks 15 '/2 v. 8. Skákf. Hafnarfj. B 13'/z v. 3. deild úrslitakeppni: 1. Skákfélag Akureyrar B 8/2 v. 2. Skákfélag Keflavíkur 6V2 v. 3. Umf. Geisli, Súðavík 3 v. 1. DEILD 1 2 3 „ii, 5 6 7 8 V 1. Taflfélag Rvíkur Nv 37, 47, 67, 8 77, 57, 7 427, 2. Taflfélag Rvíkur Sa 47, 7 5 4 7, 67, 7 7 417, 3. Skákfélag Akureyrar A 37, 1 4 7, 6 5 4 7, 5 .297, 4. Taflfélag Seltjness A 17, 3 3Zi 4 7, 6 57, 5 29 5. Skáksamb. Vestfjarða 0 37, 2 37, 37, 4 7, 4 21 6. Skákféiag Hafnarf A 7, 17, 3 2 47, 1 * 5 207, . 7. Taflfélag Gáröabœjar 27, 1 37, 27, 37, 4 37, 207, 8. Taflfélag Seltjness B 1 1 3 3 4 3 4 */» 197, Gylfi Þórhallsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.