Dagur - 01.06.1987, Page 9

Dagur - 01.06.1987, Page 9
Umsjón: Kristján Kristjánsson 1. júní 1987 - DAGUR - 9 frnu: menn í vörn og héldu sínu án teljandi vandræða. Þó bjargaði Steingrímur á línu skömmu fyrir leikslok. Góð barátta skóp þennan sæta sigur, svo og góð þefvísi Tryggva upp við mark andstæðingnana. Eriingur Kristjánsson var bestur KA-manna í þessum leik, var öryggið uppmálað. Haukur mark- vörður átti einnig sinn þátt í sigrinum og þá var Þorvaldur góöur. Enginn var slakur og allir stóðu vel fyrir sínu. Bestur Víðismanna var Vil- hjálmur Einársson í annars jöfnu liði. Þorvarður Björnsson dæmdi leikinn vel. -GÞE Tryggvi Gunnarsson kominn í gegnum vörn Víðis, en gott skot hans fór í stöngina og út. Tryggvi skoraði sigurmark KA í fyrsta sigri liðsins í 1. deild í ár. Mvnd: Víkurfréttir íslandsmótið í ólympískum lyftingum: irir titlar til Akureyrar snörun, 30 kg í jafnhöttun, 55 kg í samanlögðu og hlaut þrenn gull- verðlaun. í 56 kg flokki sigraði annar ungur Akureyringur, Snorri Arnaldsson, hann lyfti 30 kg í snörun, 40 kg í jafnhöttun, 70 kg í samanlögðu og hlaut þrenn gullverðlaun. í 60 kg flokki sigraði Þorkell Þórisson frá Ármanni í öllum greinum en Tryggvi Heimisson varð í 2. sæti. Hann lyfti 52,5 kg í snörun, 60 kg ii með fjóra íslandsmeistaratitla og 11 í jafnhöttun og 112,5 kg í saman- lögðu. I 67,5 kg flokki náði Einar Brynjólfsson úr ÍBA tveim gull- peningum og íslandsmeistaratitl- inum. Hann varð annar í snörun, á eftir Ríkharði Sveinssyni með 52,5 kg, sigraði í jafnhöttun með 85 kg og í samanlögðu með 137,5 kg- í 82,5 kg flokki var Haraldur Siglfirðingar geta nagað á sér handarbökin fyrir að hafa ekki haft að minnsta kosti eitt stig með sér norður er liðið lék gegn Þrótti í gær á Valbjarnar- velli í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu. Leiknum lauk með sigri Þróttar 2:1 en segja má að KS hafi gefið þeim að minnsta kosti annað markið. Staðan 2. deild Úrslit leikja í 2. deild íslands- mótsins í knattspyrnu um helgina og staðan í deildinni er þessi: Einherji-ÍBÍ 2:0 ÍBV-UBK 3:1 Þróttur R-KS 2:1 Selfoss-Leiftur 1:0 Víkingur 2 2-0-0 3:1 6 Þróttur 3 2-0-1 6:4 6 Einherji 3 1-2-0 4:2 5 ÍBV 3 1-1-1 5:5 4 KS 3 1-1-1 4:4 4 Selfoss 3 1-1-1 4:5 4 Leiftur 3 1-0-2 3:3 3 ÍBÍ 3 1-0-2 4:5 3 UBK 3 1-0-2 2:4 3 ÍR 2 0-1-1 3:5 1 Síöasti lcikurinn í 3. uniferð fer fratn í kvöld en þá leika Reykjavíkurliðin Víkingur og ÍR á gorvigrasinu í Laugardal. Ólafsson frá Akureyri hinn öruggi sigurvegari. Hann lyfti 125 kg í snörun, 162.5 í jafnhöttun og 287,5 kg í samanlögðu. Haraldur lyfti mestum þunga allra kepp- enda, þó keppt væri í fjórum þyngri flokkum en hans flokki. Auk þess sigraði hann í stiga- keppni einstaklinga á mótinu, hlaut 348,88 stig. Sigurvegarar í öðrum flokkum á mótinu urðu, í 75 kg flokki Leifur Björnsson Fyrri hálfleikur var ekki ve! leikinn, knattspyrnan stórkarla- leg og harka nokkur. Strax á 5. mín. spyrnti Björn Ingimarsson rétt frainhjá Þróttarmarkinu. En á 18. mín. kom fyrsta markið sem var rnjög klaufalegt og skrifast á Axel markvörð. Honum mistókst að slá hornspyrnu frá markinu og sló boltann þess í stað í eigið net. Mark Duffield gerði heiðarlega tilraun til þess að afstýra því. Ekki áttu Þróttarar fleiri færi í hálfleiknum en litlu munaði að Jakobi Kárassyni tækist að skora úr góðu færi eftir að vörn Þróttar hafði misst af boltanum en skot hans fór framhjá. KS átti mun meira í seinni hálf- leik, án þess þó að skapa sér afgerandi færi. Litlu munaði að illa færi er Axel varði fast skot en missti boltann frá sér og varnar- manni KS tókst að bjarga knett- inuiu af tám Þróttara í rnark- teignum. Er leið að lokum, þyngdist sókn KS en ekki kom færi fyrr en á 86. mín. er Tómas Kárason skallaði rétt framhjá. Rothöggið kom svo á 89. mín. er Halldór Birgisson brá Sigurði Hallvarðssyni að því er virtist að ástæðulausu inn í vítateig. Daði Harðarson skoraði síðan úr vít- inu. Rétt áður en tíminn rann út skoraði Björn Ingimarsson eina mark Siglfirðinga og þau gerast varla glæsilegri. Þrumuskot hans frá vítateigshorni, söng í netinu við vinkilinn nær. Ármanni, í 90 kg flokki Ingvar Ingvarsson KR, í 100 kg flokki Guðmundur Sigurðsson Ármanni, í 110 kg flokki sigraði Birgir Þór Borgþórsson KR og í plús 110 kg flokki sigraði Val- björn Jónsson. Ármann sigraði síðan naum- lega í stigakeppni félaga á mót- inu, hlaut 24 stig, ÍBA hlaut 23 og KR 21 stig. -GÞE Bestu menn KS í þessunt leik, voru Jónas Björnsson og Tómas Kárason. Einnig var Hafþór Kol- beinsson ágætur í seinni hálfleik. Þrír KS-ingar fengu gula spjaldið hjá lélegum dómara leiksins, Gylfa Orrasyni. Daði Harðarson var einna bestur Þróttara að þessu sinni. -GÞE Tómas Kárason átti góöan leik með KS gegn Þrótti, en það dugði ekki til. íslandsmótið í knattspyrnu 2. deild: Stórkallaleg knattspyma er Þróttur vann KS Mjólkurbikarkeppnín: - og Leiftur vann stórsigur á Neista, 10:0 KS sigraöi Tindastól nteö þremur mörkum gegn einu er liöin niættust í 1. umferð Mjólk- urhikarkeppninnar í knattspyrnu á Sauöár- króki á miðvikudagskvöld. Þá sigraði Leiftur íþróttafélagið Neista 10:0 í Ólafsfiröi í sömu kcppni. Alls voru lciknir tólf leikir í 1. umferö Mjólkurbikarkeppninnar á miðvikudag en þeirri umferö lauk síðan á fimmtudag með þreinurleikjum. Guöbrandur Guöbrandsson skoraöi mark Tindastóls gegn KS en Óli Agnarsson skoraði tvö ntörk fyrir KS og Jón- as Bjömsson eitt. Óskar Ingimundarson var í ntiklu stuði í leiknum gegn Neista og skoraði fjögur mörk fyrir Leiftur. Hin sex mörkin skoruðu þeir, Hafstcinn Jakobsson, Ólafur Björnsson. Róbert Gunnarsson, Gústaf Ómarsson og Guðmundur Sigurðsson. Annars urðu úrslit í 1. uinferð Mjólkur- bikarkeppninnur þessi: Hveragerði-Grótta 1:2 Augnabiik-Hafnir 3:1 Skallagrímur-Snæfell 3:2 Njarðvík-Afturelding 6:7 Rcynir S-Árvakur 5:1 Þróttur R-Breiöablik 3:1 Leiknir-Léttir 11:0 Tindastóll-KS 1:3 Leiftur-Neisti 10:0 Valur Rf.-Höttur 1:4 Huginn-Austri 2:1 Þróttur N-Hrafnkell 4:1 Víkingur R-Haukar 2:0 ÍR-ÍK 4:1 Víkverji-Árniann 3:1 Önnur uniferð Mjólkurbikarkeppninnar hcfst þriðjudaginn 9. júní en þá leika Víking- ur R og Þróttur R. Miðvikudaginn 10. júní verða 11 leikir og þar á meðal viðureignir Leifturs og Magna og KS og UMFS en 2. umferð lýkur fimmtuduginn 11. júní með leik Víkverja og Grindavíkur. Óli Agnarsson skoraöi tvö mörk l'yrir KS gegn Tindustól. Charlton áfram í 1. deild Charlton tókst aö Italda sæti sínu í 1. deild ensku knattspyrnuiinar en á föstudagskvöld sigraöi liðiö Leeds meö tveimur itiörkuni gegn einu, í þriðja leik liðunna um laust sætl í 1. deild næsta keppnistíniabil. Leikurinn fór fram í Birminghain og tapið þýðir það að Leeds leikur því enn eitt árið í 2. deiid, áhangenduni sínum til mikilla vonbrigða. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn 0:0 en í fyrri hálfteik framlengingarinnar náði Leeds forystunni ineð marki John Slieridan. En tvö mörk frá Peter Shirtliff leikmanni Charlton í seinni hálflcik tryggði iiðinu áframhaldandi sæti í 1. deild. Þá sigraði Swindon Gillingham með tveimur mörkum gcgn engu og leikur því í 2. deild næsta vetur en Gillinghnm í þeirri 3.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.