Dagur - 10.08.1987, Síða 10

Dagur - 10.08.1987, Síða 10
10 - DAGUR - 10. ágúst 1987 Amar Þorsteinsson varð Norðurlanda- meistari í hraðskák Til sölu Taunus árgerð '82. Sjálfskiptur. Ekinn 46.000 km, litur rauður, mjög góður bíll. Verð ca. 300.000,-. Bein sala eða skipti á Löndu Sport í svipuðum verð- flokki. Upplýsingar í síma 41673. Susuki Fox árgerð '83 til sölu. Ekinn 40.000 km, 10.000 km á vél. Upplýsingar gefur Emil í síma 44131 og 44193. Til sölu: Bedford árgerð ’67, 8 tonna með Leyland vél. Landrover árgerð 72 til niðurrifs. Ýmsir varahlutir í Opel. Rússi árg. '59 með góðu húsi og einnig er til sölu bindivél. Upplýsingar í síma 31251. Til sölu Mitsubishi Galant árgerð '74 á góðum dekkjum, vél- in gangfær. Til niðurrifs á kr. 5.000.-. Uppl. í síma 24406, Páll. Barnavagn óskast. Óskum eftir að kaupa lítið notaðan barnavagn, á góðu verði. Upplýsingar í síma 22331. Óska eftir að kaupa traust skrifborð. Upplýsingar gefnar í síma 25524 á kvöldin og 24222 á daginn (Áskell). í Hallá í Húnavatnssýslu eru lausir örfáir veiðidagar í ágúst. Upplýsingar hjá ferðaskrifstofu Vestfjarða í síma 94-3457. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.________________ Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. ( sima 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 21012. Geymið auglýsinguna. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Húseigendur á Akureyri. Væntanlegum námsmanni í Verk- menntaskóla Akureyrar bráðvant- ar húsnæði I vetur (allt frá litlu herbergi til íbúðar). Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Með- mæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 97-7243 á daginn og í síma 97-7475 á kvöldin. Til leigu raðhúsíbúð í Glerár- hverfi. í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, vaskahús, bað, búr og bílskúr. Allt á einni hæð. Leigutími eitt ár frá 1. september. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 14. ágúst, merkt „1. september". Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð eða herbergi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „2“. Til leigu er 125 fm húsnæði i góðu standi. Nothæft til margra hluta. Upplýsingar í síma 23922. Húseignin Túngata 13 Húsavík er til sölu. Upplýsingar í síma 41677 og í síma 42001. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 96-51154. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar margar stærðir, skrif- borð margar stærðir, skatthol, hansahillur og uppistöður, forstofu- speglar með skúffustykki, barna- rúm, sófaborð, símaborð, sófasett og hjónarúm i úrvali. Hillu- samstæða, rírahillur og uppi stöður og margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni og húsgögn í umboðssölu, til dæmis kæliskápa og frystikistur. Mikil eftirspurn. Bíla og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a. Sími 23912. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Kvennasamband Akureyrar hefur til ráðstöfunar 4 pláss á garðyrkjunámskeið í Hveragerði 31. ágúst-4. september n.k. Konur sem áhuga hafa leiti upp- lýsinga í síma 23527 (Margrét) fyrir 20. ágúst. Flóamarkaður - Rýmingarsala. Vegna fluttninga og verulegrar til- tektar verður fjöldi eigulegra muna boðinn til sölu á sprenghlægilegu verði að Oddeyrargötu 15, þriðju- daginn 11. ágúst frá kl. 16.00. Þarna fást búsáhöld, leikföng, forvitnilegar bækur og tímarit, húsgögn og eitt og annað til hfbýlaprýði. Fjórhjól til sölu. Kawasaki 250 KXF Tegate 4, árgerð '87 sem nýtt. 46 hestöfl. Verð 220.000,-. Uppl. í síma31182 (Ingólfur). Til sölu 3ja manna tjald. Alveg nýtt. Selst á kr. 7.000,-. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Tjald". Til sölu Boss Digital delay effekt. Upplýsingar í síma 41529 milli kl. 19.00 og 20.00 á kvöldin. Dökkt eikarrúm + eitt náttborð til sölu. Upplýsingar í síma 26744. Til sölu Fordson Mayor Power og Ferguson TEF20 disel, báðir í lagi. Upplýsingar í síma 31216 eftir kl. 20.00. Ferðafólk takið eftir. Leigjum út til lengri eða skemmri tíma 6 manna hús að Lyngási, Kelduhverfi. Þaðan er mjög stutt ( verslun, einnig til margra fegurstu staða ( Norður-Þingeyjarsýslu. Athygli skal vakin á mjög góðu berjalandi í nágrenninu. Upplýsingar og pantanir í síma 96-52270. Fyrir fjölskylduna. Seljum berjaleyfi í eitt besta berja- land hér um slóðir. Ódýr veiðileyfi í vatn skammt frá. Um klukkustundar akstur frá Akur- eyri. Hverabrauð, kaffi og meðlæti ef pantað er tímanlega. Örfáir dagar lausir ( gistingu eftir miðjan ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur. Steinunn og Jón Bláhvammi, Reykjahverfi sími 96-43901. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. \/elkomin 1987. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egili H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Nýtt! Nýtt! Skartgripirnir. Trévörurnar. Kerti og servéttur. Diskar, bollar oa fjöldi fylgihluta. Otrúlegt úrval fallegra muna. SKIPAGÖTU 2 ■ AKUREYRII SÍMI 96-2 59 17 Nokkrir keppendur frá Skák- félagi Akureyrar hafa keppt á alþjóðlegum skákmótum í sumar. Sex keppendur fóru á Opna Austurlandsmótið í júní- mánuði. Jón Garðar Viðarsson og Ólafur Kristjánsson fengu 5 v. af 9 mögulegum og höfnuðu í 7- 10 sæti. Gylfi Þórhallsson fékk 4'/2 v. og Pálmi R. Pétursson 4 v. Jón Garðar var eini keppandinn í efsta flokknum sem kom taplaus úr mótinu. Jón Garðar tefldi einnig á alþjóðlegu móti í Banda- ríkjunum í sl. mánuði og fékk 4Vi v. af 8. Norðurlandamótið fór fram í Færeyjum seinni part júlímánað- ar. Þrettán íslendingar tóku þátt í mótinu þar af þrír frá Norður- landi. Arnar Þorsteinsson og Bogi Pálsson kepptu í næst efsta flokknum (meistaraflokki) Arnar íékk 5 v. af 9 og Bogi 4Vi v. Páll Á. Jónsson frá Siglufirði keppti í opnum flokki A og hafnaði í þriðja sæti, fékk 6 v. af 9. í hrað- skákinni sigraði Arnar Þorsteins- son örugglega fékk 14 v. af 18 og varð þar með Norðurlandameist- ari í hraðskák 1987. Er þetta í fyrsta skipti sem Akureyringur verður Norðurlandameistari í skák. Skákfélag Akureyrar hélt úti- hraðskákmót í göngugötunni í síðasta mánuði sem var jafnframt firmakeppni. Sigurvegari varð Iðnaðardeild SÍS keppandi Rúnar Sigurpálsson fékk IVi v. af 9. í öðru sæti varð Vélsmiðjan Oddi hf. keppandi Kári Elíson fékk IVi v. en tapaði einvígi við Rúnar Vy.Wt. v. í þriðja sæti varð Búnaðarbanki íslands keppandi Jakob Kristinsson fékk 6*/2 v. Lausar stöður dýralækna 1. Embætti héraðsdýralæknis í Norðausturlands- umdæmi. 2. Embætti héraðsdýralæknis í Barðastrandar- umdæmi. 3. Staða dýralæknis hjá Sauðfjárveikivörnum á Keldum. Laun eru samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 20. september 1987. Landbúnaðarráðuneytið, 6. ágúst 1987. Auglýsing um styrki Alþjóðaheilbrigðismálasto' iunar- innar (WHO) á sviði heilbrigðisþjónu tu árin 1988 og 1989. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur til ráðstöfunar nokkurt fé til styrktar starfsfólki á sviði heilbrigðismála. Lögð er áhersla á, að styrkir komi að notum við eflingu á heilsugæslu og við forvarnir sjúkdóma í samræmi við langtímamarkmið um heil- brigði allra árið 2000. Umsóknareyðublöð fást í heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og á skrifstofu landlæknis. Umsóknir sendist ráðuneytinu eigi síðaren 15. sept- ember 1987. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 6. ágúst 1987. it MARSELÍNA HANSDÓTTiR frá Efri-Vindheimum, verður jarðsungin þriðjudaginn 11. ágúst. Athöfnin fer fram frá Glerárkirkju kl. 13.30. Vandamenn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.