Dagur


Dagur - 02.09.1987, Qupperneq 4

Dagur - 02.09.1987, Qupperneq 4
- ftbfDAd ~ V86 t isdmeíqas H - DAGUR - 2. september 1987 J Ijósvakanum. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. september 18.20 Ritmálsfróttir. 18.30 Töfraglugginn. 19.25 Fróttaágrip á tákn- máli. 19.30 Vid feðginin. (Me and My Girl.) Breskur gamanmynda-: flokkur í þrettán þáttum. 20.00 Fróttir og verður 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum. Umsjón: Ómar Ragnars- son. 21.10 Örlagavefur. (Testimony of Two Men.) Lokaþáttur. 22.00 Via Mala. Annar þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í þremur þáttum. Sagan gerist í Alpabyggð- um og fjallar um fjölskyldu sem orðið hefur illa úti vegna óreglu og ofbeldis- hneigðar föðurins. 23.30 Fróttir frá Fréttastofu Útvarps. Þessi feðgin birtast aftur á skjánum í sjón- varpinu í kvöld. 6> RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 2. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jóhann Hauksson og Óðinn Jónsson. Fréttir á ensku kl. 8^.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Gosi“ eftir Carlo Collody. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Skóla- byrjun. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 14.00 Miðdegissagan: „ís- landsdagbók 1931“ eftir Alice Selby. 14.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Dvorak. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir og tilkynn- ingar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Frönsk og ensk tónlist. - Bizet, Debussy og Elgar. 20.30 Akureyri. Umræðuþáttur um stöðu bæjarins í tilefni 125 ára afmælis Akureyrarkaup- staðar. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn verður líka fluttur daginn eftir kl. 15.20.) 21.10 Tónlist eftir Richard Strauss. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjama Sigtryggs- sonar. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá vwpi.) 01.0C^Mur<Wir. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 2. september 16.45 Útgáfa Nelly. (Nelly's Version.) Bresk sjónvarpsmynd. Kona, sem misst hefur minnið, kemur á lítið sveitahótel, það eina sem hún man er nafnið Nelly Dean. Ferðataska hennar reynist full af peningaseðl- um og konan kannast ekk- ert við fólk sem segist vera fjölskylda hennar. 18.25 Það var lagið. 19.00 Chanfjölskyldan. 19.30 Fróttir. 20.00 Viðskipti. 20.15 Happ í hendi. 20.50 Púsluspil. (Tatort.) Leikspillir. Þýskur spennumynda- flokkur. 22.25 Los Angeles Jazz. Þáttur þessi er tekinn upp í elsta jassklúbbi Banda- ríkjanna, Lighthouse Café í Kaliforníu. Nokkrar af helstu stórstjömum jass- ins koma fram. 23.25 Gróft handbragð. (Rough Cut.) Bandarísk gamanmynd frá 1980 með Burt Reynolds, David Niven og Lesley- Anne Down í aðalhlut- verkum. Þjófur sem sérhæfir sig í ráni á dýrum demöntum, verður ástfanginn af konu sem er ekki öll þar sem hún er séð. 01.10 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 2. september 6.00 í bítið. - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Salv- arssonar og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir og Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodaa- son og Erla B. Skúladóttir. 18.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson lýsir leik íslendinga og Austur- Þjóðverja í knattspyrnu. 20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fóninn. 22.07 A miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Magnús Einarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. RlWSmVARPtÐl Aakurö'ri; Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 2. september 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blön- dal Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐV.IKUÐAGUR 2. september 8.00 í Bótinni. Benedikt Barðason og Friðný B. Sigurðardóttú komin fram í miðja viku með fréttir af samgöngum og veðri. Auk þess sem þau líta í blöðin og lesa stutt sögukorn. 10.00 Kolbeinn Gíslason. Hann spilar tónhst fyrir húsmæður við morgun- verkin auk þess sem vinnustaðatónhstin verður á sínum stað. 13.00 Arnar Kristinsson verður hlustendum innan handar að vanda í gráma hversdagsins. 15.00 Steinar Sveinsson mættur á miðvikudegi með létta popptónlist. 17.00 Merkileg mál. Friðný B. Sigurðardóttir og Benedikt Barðason taka á málefnum líðandi stundar. Viðtals- og umræðuþáttur í betri kantinum. 19.00 Dagskrárlok. Akureyrarfróttir sagðar kl. 8.30-12.00-15.00-18.00. 07.00-09.00 Páll Þorsteins- son og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Haraldur Gísla- son á léttum nótum. Og við lítum inn hjá hysk- inu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fróttir. 12.10-14.00 Bylgjan á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. - Haraldur Gíslason. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjarni Ólafur Guðmunds- J>ér og þar_ Eldri konur - sérstaklega þær ríku og frægu - hrífast af ungum karlmönnum. Um það má nefna mörg dæmi. En af hverju? Hvað er það sem veldur því að konur dragast að mönnum sem gætu verið synir þeirra? Hollywood sálfræðingurinn Allen Blum segir ástæðurnar vera flóknari en hing- að til hefur verið talið - þ.e.a.s. Ad vera img ogfalleg - með því að ná sér í yngri mann ekki sé að öllu leyti hægt að kenna kynlífi um. „Konur, miklu frekar en karlar, finna fyrir aldri sínum,“ segir Blum. „Þær hafa áhyggjur af því að fegurð þeirra fari þverr- andi enda er það eðli kvenna að draga að sér athygli karla. Þess vegna róar það hana að vera með yngri karlmanni." Það hefur mikið borið á því að frægar konur sjáist í fylgd með sér miklu yngri mönnum.'Við skulum líta á nokkur dæmi. Ursula Andress, nú 51 árs, var 41 árs þegar hún náði í banda- ríska lögfræðinginn Harry Hamlin. Hann var þá 26 ára. Þau slitu samvistum 4 árum og einum syni seinna. Nú er hún á eftir öðr- um ungum manni, ítalanum Fausto Fagone en óttaslegnir for- eldrar hans hafa hreinlega bann- að honum að giftast henni. Fausto var 19 ára þegar Ursula kynntist honum á síðasta ári. Faðir hans,. sem er forríkur stjórnmálamaður, hefur stöðvað allt fjárstreymi til drengsins „þangað til hann hefur séð að sér,“ eins og hann orðar það. Olivia Newton-John er 38 ára, eða 12 árum eldri en maðurinn sem hún giftist, smástfrnið Matt Lattanzi. Það hjónaband hefur enst lengur en spáð var af helstu sérfræðingum í þessum málum. Hin síunga stjarna Britt Ekland, sem nú er 45 ára, er að eigin sögn ennþá alsæl í hjóna- bandinu með Jim Phantom sem er 19 árum yngri en hún. Jim þessi gat sér gott orð sem með- limur hljómsveitarinnar Stray Cats. „Ég hreinlega elska að vera gift Jim,“ segir Ekland sem hefur verið gift honum í rúmlega 3 ár. „Mér finnst ég vera örugg og mér Iíður vel. Okkur langar báðum til að eignast börn.“ Hún á nú þegar tvö börn, Victoriu Sellers, dóttur Peter Sellers, og Nicholai, sem er sonur Lou Adler. Hún hefur komið víðar við, hefur m.a. átt í ástar- ævintýrum með Rod Stewart, Warren Beatty, Ryan O’Neal, George Hamilton, Mel Ferrer og Lichfield lávarði. Árin hafa reynst Mary Tyler Moore erfið eins og sést á rúnum ristu, 51 árs gömlu andliti hennar. Hún var eitt sinn elskuð og dáð um öll Bandaríkin en nýlegar „comeback" tilraunir hennar hafa allar mistekist. En henni tókst að finna ástina og það gerði hún með Dr. Robert Levin sem er 17 árum yngri en hún. Þau giftu sig fyrir 3 árum en strax eftir 18 mánuði komu upp erfiðleikar. Levin heldur því fram að þá hafi hún látið skrá sig inn á Betty Ford stofnunina frægu. Nú er hún komin aftur út og hjónabandið varir enn þrátt fyrir að það sé ekki gott. Dallas-stjarnan Linda Gray hafði verið gift Ed Trasher í 21 ár þegar hún yfirgaf hann, þá 43 ára. Ástarævintýri það sem hún lenti í á skjánum með hinum 20 ára Christopher Atkins átti sér einnig stað utan kvikmyndavers- ins að sögn slúðurdálkahöfunda. „Þegar 65 ára karlmaður fer út með 19 ára stelpu þá segir enginn neitt,“ segir Linda Gray yfir sig hneyksluð. „Þegar kona gerir slíkt hið sama þá gapa allir. Eg er sko hundleið á þessu.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.