Dagur - 02.09.1987, Side 5

Dagur - 02.09.1987, Side 5
2. september 1987 - DAGUR - 5 Dagsetning fyrstu snjókomu á Akureyri 1951-1986 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Júlí '83 '85 '66 Ágúst '64 7f> '82 71 70 Sept. '86 '81 72 75 '56 '54 '57 '52 74 '63 '62 '53 '68 '65 '69 '80 Okt. '84 78 77 '55 '58 76 '67 '61 '51 '59 73 Nóv. '60 Háskóiinn á Akureyri óskar að fá íbúð, raðhús eða einbýlishús á leigu frá og með desember eða fyrr. Svar óskast sent á skrifstofu háskólans í lönskóla- húsinu viö Þórunnarstræti, sími 27855. Útboð - Sorpflutningar Hvenær byrjar haustið? Dagsetning fyrstu frosta á Akureyri 1951-1986 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Ágúst 74 '52 71 '63 '56 '82 Sept. 76 '84 '65 '62 '51 ’64 '66 '69 '53 79 '57 '54 '60 '81 '61 '68 70 '67 '85 '86 '73 '59 78 '83 75 77 '80 Okt. '55 '58 72 Dalvíkurbær óskar eftir tilboðum í sorphreinsun á Dalvík. Tilboöum sé skilað til tæknideildar Dalvíkurbæjar (sem gefur allar nánari upplýsingar) fyrir 20. sept- ember 1987. Bæjartæknifræðingur. Samantekt: Þórir Haraldsson menntaskólakennari. Áttunda landsþing LÍS: Verður hald- ið um næstu helgi að Bifröst Áttunda landsþing LÍS, Landssambands ísl. samvinnu- starfsmanna, veröur haldið aö Bifröst í Borgarfirði dagana 4.- 6. september n.k. Rétt til þing- setu eiga um 80 fulltrúar 35 starfsmannafélaga sem starfa innan samvinnuhreyfingarinn- ar. Auk þess stjórn LÍS og ýmsir gestir, alls rúmlega 100 manns. Aðalstjórnarfundur LÍS hefst kl. 19.00 föstudaginn 4. sept- ember, en aðalstjórn skipa 6 full- trúar víðsvegar af landinu auk fimm manna framkvæmdastjórn- ar og varamanna þeirra. Lands- þingið verður síðan sett kl. 21.00 á föstudagskvöld og verða þá kosnir starfsmenn, kjörbréf yfir- farin, skýrsla stjórnar flutt og reikningar lesnir upp og loks sagt frá starfi einstakra félaga. Þinginu verður framhaldið kl. 9.00 laugardaginn 5. september með framsöguræðum. Aðalmál þingsins að þessu sinni verða málefni samvinnustarfsmanna sem einnig var aðalmál aðalfund- ar Sambands ísl. samvinnufélaga síðastliðið vor. Ráðgert er að þingstörfum ljúki kl. 17.00. Er þá væntanlegur að Bifröst hópur lífeyrisþega samvinnuhreyfingarinnar sem þann dag verður í skemmtiferð um Borgarfjörð. Er búist við a.m.k. 150 manns og munu þeir þiggja kaffiveitingar á leið sinni heim. Síðan verður sameiginlegur kvöldverður þingfulltrúa og gesta þeirra og að honum loknum kvöidvaka og dans. Heimferð verður á sunnudaginn 6. sept- ember. Ritvélar Olympía frá kr. 19.700. Brother frá kr. 22.700. Facit frá kr. 43.200. Bókabúðin Edda Hafnarstræti 100 Akureyri Sími 243341 Flugskóli Akureyrar sími 27900 eða (22000). Bóklegt einkaflugmannsnámskeiö hefst 10. sept. ef næg þátttaka fæst og stendur til loka nóvember. Kennt verður á kvöldin virka daga. Nánari upplysingar veita: Jóhann Skírnisson, yfirflugkennari, s. 26409. Ármann Sigurösson, flugkennari, s. 26149. Gylfi Magnússon, flugkennari, s. 22531. GERÐUÞÉRMAT ÚR ÞESSU VERÐI: AEG ELDAVEL Aratuga reynsla okkar í sölu og þjón- ustu á AEG hefur gert AEG aö einu algengasta heimlilis- tæki á Akureyri og nágrenni. AEG ALVEG EINSTÖK GÆDI Fyrir þá sem eru í eldavélahugleiðingum þá eru þetta góðir tímar. Nú bjóðum við gœða eldavélar frá AEG á aðeins kr. 28.500,- Vestur-þýsk gœði á þessu verði, - engin spurning! Eldavél AEG F640-W • Fjórar hellur, þar af tvær hraðsuðuhellur • Úndir- og yfirhiti. • Blástur • Grill/blástursgrill *) • Skúffa undir ofni til að geyma bökunarplötur o.fl. • Stœrð: hœð 85 cm, breidd 60 cm, dýpt 60 cm. *) Fáanlegt en er ekki með í verði. AE G heimilistœki - því þú hleypur ekki hverju sem er í húsverkin!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.