Dagur - 21.09.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 21.09.1987, Blaðsíða 4
23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafui Ingvason. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina tú morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. ÍWSUIVA._____ AAKUREVRW Svæðisutvarp fyrir Akureyri og nógrenni. MÁNUDAGUR 21. september 19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MANUDAGUR 21. september 8-11 Þráinn Brjánsson. Þessi eldhressi morgun- hani lítur í blöðin og kemur upplýsingum um veður, færð og samgöngur til skila. Ómissandi þáttur fyrir fólk á ferð og flugi. 11-14 Arnar Kristinsson. Hér er á ferðinni kraft- mikill karl sem kemur óskalögum og kveðjum til skila. Tónlistin hjá Adda hefur aldrei verið betri, og því má treysta að gömlu góðu óskalögin gleymast ekki. 14-17 ???? ??????????. Hvað er nú að gerast? Já, það er bara að bíða og heyra hvaða rödd það verður sem kynnir lögin fyrir húsmæðumar og ann- að vinnandi fólk. 17-19 í sigtinu. Stjómendur Friðrik Indriða- son, Ómar Pétursson og fleiri. Fylgst með líðandi stundu, spjallað við fólk í fréttum og sigtinu beint að málefnum Norðlendinga. Þáttur sem vert er að fylgj- ast með. Fréttir kl. 8.30, 12.00, 15.00 og 18.00. BYL GJAN MANUDAGUR 21. september 07.00-09.00 Stefán Jökuls- son og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur rétt- um megin framúr með til- heyrandi tónlist. 09.00-12.00 Valdis Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteins- son á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík síð- degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00-23.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 23.00-24.00 Sigtryggur Jóns- son, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. □ SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 21. september 16.45 Stolt. (Pride of Jessie Hallam) Bóndi og ekkill á fimm- tugsaldri, neyðist til þess að flytjast til stórborgar. Hann kemst að raun um að borgarlifið gerir aðrar kröf- ur ti) manna en sveitalífið. 18.30 Fimmtén ára. (Fifteen.) 18.55 Hetjur himingeims- ins. (He-man.) 19.19 19.19. 20.20 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) „Frændi Evrópu“ er hann kallaður og það með réttu. Hann er skyldur öllum evrópskum konungsfjölskyldum, nema í Monaco. Þær eru því margar veislurnar sem hann er viðstaddur. Hér við brúðkaup Karls Gústafs og Silvíu 1976. Ólafur er annar frá vinstri í annarri röð. hér og þar.:_________ 30 ár í hásœti Málverkasýning - Iðunnar Ágústsdóttur og Helgu Sigurðardóttur 4 - DAGUR - 21. september 1987 ,_á Ijósvakanum. í dag eru 30 ár síðan Ólafur V varð konungur Noregs. Hann er vinsæll - ekki einungis um allan Noreg, heldur um alla Evrópu. Hann er fróður og vel lesinn og hann er mannlegur - er í góðu sambandi við fólkið sitt, norsku þjóðina. Þegar hann er á ferða- lögum um Noreg er algengt að hann stoppi, taki í hendina á fólki og spjalli við það um daginn og veginn. Þessi eiginleiki hans að vera alúðlegur og sú staðreynd að hann er skyldur öllum konungs- fjölskyldum í Evrópu, nema í Mónaco, gera hann að aufúsu- gesti við alla meiri háttar atburði í Evrópu. Eins hefur hann gaman af að hafa fjölskylduna í kringum sig. Olafur hefur yndi af útiveru og þrátt fyrir nokkuð háan aldur fer hann oft á skíði og stundar siglingar af krafti. Þótt þegnarnir elski Ólaf kon- ung þá elska börnin og tengda- börnin hann ekki síður. Sonja krónprinsessa segir að hann sé dásamlegur tengdafaðir og hafi verið sín helsta stoð og stytta þau 19 ár sem liðin eru síðan hún gift- ist Haraldi ríkisarfa. „Mé leið ekki vel - var kvíðin, þegar ég fór í fyrsta sinn í opin- bera heimsókn til hans hátignar,“ viðurkennir Sonja. „Þetta var 1967, sumarið áður en við Har- Iðunn Ágústsdóttir og Helga Sigurðardóttir opnuðu mál- verkasýningu í Blómaskálan- um Vín s.l. laugardag kl. 13.30. Á sýningunni verða sýnd tuttugu myndverk unnin í pastel og fimmtán myndverk unnin með tússi. Sýningin verður opin til sunnudagskvölds fjórða október, á venjulegum opnunartíma Blómaskálans. Iðunn Ágústsdóttir hefur hald- ið fjölda málverkasýninga um dagana, bæði einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Hclga Sigurðardóttir hefur haldið eina einkasýningu á Egilsstöðum og einnig tekið þátt í samsýningum. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. EHB löunn og Helga í Vin a laugardaginn. Ný stórkostleg vetrardagskrá er nú að hefja göngu sína hjá Hljóðbylgjunni. aldur trúlofuðum okkur og mér hafði verið boðið að Skógum í fyrsta sinn. Ólafur konungur hef- ur þann sérstaka eiginleika að fólki líður vel í návist hans og eins var með mig. Þetta var nefnilega þó nokkurt mál fyrir mig að fara í heimsókn til tilvon- andi tengdaföður, aðstæðurnar voru þannig, en allt gekk vel.“ Það að Ólafur leiddi tengda- dóttur sína upp að altarinu þegar þau Haraldur giftu sig þann 19. ágúst 1968, sýndi að hann hafði samþykkt ráðahaginn og hann hefur virkilega sýnt það síðan. En hvernig hefur fjölskyldan það? „Við lifum lífinu eins og hver önnur venjuleg fjölskylda. Konungurinn er barngóður og segir barnabörnunum oft sögur Ein gömul og góð. Hvað skyldu prinsinn og prinsessan vera að hvísla? Afi á svolítið bágt með að vera alvarlegur. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • TU- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Um málefni fatlaðra. 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu". eftir Doris Lessing. 14.30 íslenskir einsöngv- arar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Um daginn og veginn. Sigurður E. Haraldsson kaupmaður talar. 20.00 Nútímatónlist. 20.40 Viðtalið. Umsjón: Ásdís Skúladótt- ir. 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theo- dore Dreiser. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Brotin börn - Líf í molum. 23.00 Tónlist að kvöldi dags. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moU með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Veðurfregnir. MÁNUDAGUR 21. september 6.00 í bítið. - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdótt- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Sveiflan. Vemharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Alda Amardóttir. 20.45 Ferðaþættir National Geographic. 21.15 Heima. (Heimat.) Nafli alheimsins. 22.45 DaUas. (Skuggar) 23.30 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.55 Þrumufuglinn II. (Airwolf n.) Hröð spennumynd um mjög sérstaka þyrlu sem smíðuð er af Bandaríkja- mönnum og Sovétmenn vilja mikið gefa fyrir að ná á sitt vald. Bönnuð bömum. 01.30 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 21. september 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Hringekjan. (Storybreak.) 18.55 Antilopan snýr aftur. (Retum of the Antelope). Sjötti þáttur. 19.20 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Góði dátinn Sveík. Þriðji þáttur. Austurrískur myndaflokk- ur í þrettán þáttum, gerð- ur eftir sigildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. 21.45 Hjálparhellan. (Derman.) Nýleg, tyrknesk verð- launamynd. Ljósmóðirin ræður sig til þorps i Anatóliu. Á leiðinni þangað verður hún veður- teppt í náiægu þorpi og kemst ekki þaðan vegna snjóþyngsla. Dvöl hennar meðal þorpsbúa reynist örlagavaldur áður en snjóa leysir. 23.15 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 6) RÁS 1 MÁNUDAGUR 21. september 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.