Dagur - 21.09.1987, Page 14

Dagur - 21.09.1987, Page 14
14 - DAGUR — 21. september 1987 Til sölu er bifreið, A 3029, sem er hvítur Daihaitsu Charade árg. 1983. Ekinn 76 þús. km. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 61865 á daginn og 61892 á kvöldin. Til sölu Range Rover '85. Sjálf- skiptur.tvennra dyra, ekinn 12.000 km. Verð ca. 1200 þúsund. Uppl. í síma 33143. Til sölu sparneytinn og rúpi- góður Fiat 127 station (Panor- ama) 5 gfra, árg. 1985. Tvö snjódekk, útvarp og segulband fylgja. Tilvalinn fyrir fjölskyldu eða iðnaðarmenn. Skipti á góðum ódýrari bíl vel athugandi. Uppl. í síma 23760. Jóhann eða Gunnar. Til sölu Subaru 1800 árg. '84, ekinn 77 þúsund km. Vökvastýri, rafmagn [ rúðum og spegtum, hátt og lágt drif. Góður bíll. Uppl. í síma 96-41935. Volvo Amazon 4 dyra óskast til niðurrifs. Fremri hurð, bretti hægra megin og framgafl þarf að vera gott. Uppl. í síma 96-43121. Til sölu Lada 1600 árgerð 1979. Selst á mjög góðum kjörum. Bíllinn er í góðu lagi með útvarpi og segulbandi, og fl. Uppl. í síma 21025 eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra hebergja íbúð á Brekkunni til leigu. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt -100-. Góð 3ja herbergja íbúð við Smárahlið til leigu. Tilboð óskast send afgreiðslu Dags fyrir 24. sept. Merkt: íbúð við Smárahlíð. Iðnaðarhúsnæði. Til leigu er 200 fm iðnaðar- húsnæði með 800 fm lóð á góð- um stað á Akureyri. Laust strax. Tilboð skilist á afgreiðslu Dags fyrir 24. sept. Merkt: Iðnaðar- húsnæði. Bílameistarinn, Skemmuvegi M 40, neðri hæð, sími 91- 78225. Varahlutir - Viðgerðir. Eigum notaða varahluti í Audi 100 árg. '76-79, Citroen GSA árg. '83, Datsun Bluebird árg. '81, Datsun Cherry árg. '80, Datsun 220 árg. 76, Fairmont árg. 78, Fíat Ritmo árg. '82, Galant árg. '79, Lancer árg. 80, Mazda 323 árg. 77-79, Peugeot 504 árg. 77, Skoda árg. ’78-’83, Rapid árg. '83, Subaru árg. ’78-'82, Saab 99 árg. ’73-’80, Mazda 323 árg. '80, Lada 1200 og 1300 Safir árg. '86, MMC Colt árg. '80 Sendum um land allt. Kreditkortaþjónusta. Opið 9-21 og 10-18 laugardaga. Ljósin í bænum. * Loftljós ★ Kastarar ★ Borðlampar. Ljósaúrvalið er hjá okkur. Radíóvinnustofan. Kaupangi, sími 22817. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. llGengisskráning | I Gengisskráning nr. 176 I 18. september 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,760 38,880 Sterlingspund GBP 64,032 64,230 Kanadadollar CAD 29.481 29,572 Dönsk króna DKK 5,5654 5,5826 Norsk króna NOK 5,8475 5,8656 Sænsk króna SEK 6,0934 6,1122 Finnskt mark FIM 8,8443 8,8716 Franskurfranki FRF 6,4220 6,4419 Belgískur franki BEC 1,0317 1,0349 Svissn. franki CHF 25,8314 25,9114 Holl. gyllini NLG 19,0256 19,0846 I Vesturþýskt mark DEM 21,4126 21,4789 Ítölsklíra ITL 0,02965 0,02974 Austurr. sch. ATS 3,0420 3,0514 Portug. escudo PTE 0,2720 0,2728 Spánskur peseti ESP 0,3202 0,3212 Japanskt yen JPY 0,27133 0,27217 írsktpund IEP 57,437 57,614 SDRþann17.9. XDR 50,0754 50,2301 ECU-Evrópum. XEU 44,4693 44,6070 Belgiskurfr. fin BEL 1,0265 1,0297 & Bílbeltin hafabjargað i|a£E"OAR Til sölu Candy þvottavél, T-660 6 ára. Uppl. í síma 31323. Frystikista óskast. Óskum eftir að kaupa frystikistu. Einnig óskast rafmagnshitapottur. Uppl. í sima 96-81290. Við erum tvö börn eins árs og fimm ára og okkur vantar góða stelpu til að passa okkur 1-2 kvöld í viku og laugardag eða sunnu- dag. Erum á Eyrinni. Upplýsingar í síma 26438 á kvöldin. Vantar dagmömmu fyrir 2ja ára stelpu frá 9-5. Upplýsingar í síma 27188 á dag- irin og 22422 á kvöldin. Krakkar, krakkar. Barnavika Hjálpræðishersins verður 21.-26. september. Þá verða barnasamkomur á hverjum degi kl. 17.00 - m.a. leikir, sögur, kvikmyndir, heimsóknir og mikill söngur. Allir krakkar 2-12 ára eru hjartanlega velkomnir á Hjálp- ræðisherinn að Hvannavöllum 10. Lekur þakið? Við leysum flest lekavandamál með varanlegum efnum. Húðum bárujárnsþök og veggi, húðum pappaþök og gerum við þau. Þéttum steypt þök með sam- skeytalausum dúk. Margs konar múrviðgerðarefni. Sjálfútjafnandi gólfílögn. Gerum föst tilboð ef óskað er. SAMplast sími 42030, heimasími 41617. Yoga. Byrja vikulega yogatíma mína þriðjudaginn 22. ágúst í Zontahús- inu, Aðalstræti 54. Innritun og nánari upplýsingar í sima 61430. Steinunn P. Hafstað. Laugasteini, Svarfaðardal. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki i úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni. • Endurval á síðasta númeri. •Tónval/Púlsaval. • Elektrónisk hringing. • Itölsk útlitshönnun. •Stöðuljós. • Þagnarhnappur. •Viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.- Kingtel borðsími með endurvali á síðasta númeri kr. 4.419.- Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817, Akureyri. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603._________________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Veiðimenn athugið! Nú í lok veiðitímans seljum við all- ar veiðivörur okkar með 20% af- slætti a.m.k. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Borgarbíó Mánud. kl. 9.00 Critical Condition GASTAWAY Mánud. kl. 9.10 Á eyðieyju Mánud. kl. 11.00 Heiðursveilir Mánud. kl. 11.10 Hættulegur vinur Ný hljómsveit: DADA Hljómsveitin DADA er nýtt nafn í íslensku poppflórunni. Sveitin varð til vorið 1987 er þeir Jón Þór Gíslason og ívar Sigurbergsson sem báðir höfðu starfað í hljómsveitinni Bogart um nokkurt skeið, hófu að æfa frumsamin lög í félagi við Bjarna Sveinbjörnsson. Mark- ið var strax sett á hljómplötu og allt kapp lagt á að hljóðrita 4 lög og vanda sem best tii vinnslunnar. Upptökurnar fóru fram í Hljóðrita í sumar og nutu þeir þremenningar liðsinnis ágætra aðstoðarmanna við flutninginn. Um hljómborðsleik sáu Styrmir Sigurðsson og Baldur Þórir Guðmundsson, trommuleikar- arnir Gunnlaugur Briem og Þor- steinn Gunnarsson önnuðust slagverkið og söngkonurnar Edda Borg Ólafsdóttir og Jó- hanna Linnet sungu bakraddir. DADA hefur þá sérstöðu meðal íslenskra hljómsveita um þessar mundir að flytja texta sína á ensku. Það var að vísu ekki nein fyrirfram mörkuð stefna hjá DADA mönnum að syngja á þessu alþjóðatungumáli popp- söngs heldur æxluðust mál á þann veg. Vegna þessa þarf DÁDA óneitanlega að keppa við það besta sem hingað berst af tónlist erlendra listamanna sem einnig flytja tónlist sína við enska texta. Það er mat okkar að DADA standi flestum þessara listamanna fyllilega sporði hvað tónlist og vinnslu hennar varðar. Ráðgert er að kynna tónlist DADA er- lendis og athuga hver viðbrögðin við henni verða. Hljómsveitin DADA er nú að hefja hljómleika- og dansleikja- hald og hefur fengið ágætan liðstyrk, þar sem þau Kjartan Valdemarsson hljómborðsleik- ari, Edda Borg Ólafsdóttir hljómborðsleikari og söngkona og Jón Borgar Loftsson trommari hafa nú bæst í hópinn. Óskum að ráða starfs- mann til lagerstarfa Umsóknir sendist afgreiöslu Dags fyrir 25. þ.m. merkt lagerstarf. Skipstjórnarmenn athugið Skipstjóri og stýrimaður óskast á 200 tonna togskip sem gert verður út frá Þórshöfn. Upplýsingar í síma 96-81240. Útgerðarfélag N.-Þingeyinga. Trésmiðir óskast til starfa við Blönduvirkjun nú þegar. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 95-4055 og 95-4054. Krafttak sf. Atvinna fyrir alla Viljum ráða nú þegar eða seinna konur og karla til starfa. Bónusvinna. Ennfremur unglinga og eldri karlmenn til léttari starfa. Hálfs- eða heilsdags vinna. Upplýsingar hjá verkstjórum. Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar og Co.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.