Dagur - 03.11.1987, Page 5

Dagur - 03.11.1987, Page 5
3. nóvember 1987 - DAGUR - 5 Fjölskyldu- ráðgjöf 1 skák h Jón Garðar sigraði - á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkut Tveir keppendur frá Skákfé- lagi Akureyrar tóku þátt í Haustmóti Taflfélags Reykja- víkur, sem lauk s.l. laugardag, en alls voru keppendur rúm- lega hundrað talsins. I efsta flokki, svonefndum A-flokki, sigraði Akureyringurinn Jón Garðar Viðarsson og hlaut hann 8 vinninga af 11 möguleg- um. Haustmót Skákfélags Akureyrar stendur nú yfir og er fjórum umferðum þegar lokið. Staða efstu manna í A-flokki er þessi: 1. Gylfi Þórhallsson 3 v. 2. -3. Sigurjón Sigurbjörnsson 2'A v. 2.-3. Tómas Hermannsson 2lA v. 4.-7. Bogi Pálsson 2 v. Jón vann sex skákir, gerði fjög- ur jafntefli og tapaði einungis einni skák. Ásgeir Þór Árnason og Benedikt Jónasson urðu í 2,- 3. sæti með IVi vinning. Nýbakaður heimsmeistari drengja, Héðinn Steingrímsson, sigraði í B-flokki, hlaut 9 vinn- inga af 11 mögulegum. Þess má geta að Jón Árni Jónsson frá Akureyri hafnaði í 4.-5. sæti í B- flokki með 6 vinninga. 4.-7. Kári Eiíson 2 v. 4.-7. Magnús Pálmi Örnólfsson 2 v. 4.-7. Sigurður Gunnarsson 2 v. í B-flokki eru Skafti Ingimars- son og Magnús Teitsson efstir með 2x/i vinning. Fimmta umferð verður tefld í kvöld kl. 19.30. - leiðrétting Þau leiðu mistök áttu sér stað í blaðinu sl. föstudag þegar sagt var frá að unnið væri við mót- un nýrrar stöðu í fjölskyldu- ráðgjöf við Heilsugæslustöðina á Akureyri, að farið var rangt með nafn félagsráðgjafans sem við verkið vinnur. Rétt er að hún heitir Karólína Stefáns- dóttir og er það Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur sem vinnur með henni við þetta verkefni. í samtali við Dag lagði Karó- iína áherslu á, að fyrst og fremst væri verið að móta stöðuna sem stendur. „Þetta er hugsað sem fjölskylduráðgjöf, þar sem fólk getur leitað til okkar beint, eða í samráði við lækna og annað fagfólk. Ástæður fólks geta verið af mörgu tagi, svo sem varðandi uppeldismál eða samskiptaörð- ugleika sem kunna að koma upp innan fjölskyldunnar. Verður áhersla lögð á fræðslu og fyrir- byggjandi starf. Við höfum fyrirmynd að þessu starfi á Norðurlöndunum, en hingað til hefur fjölskylduráðgjöf með þessu fyrirkomulagi ekki verið rekin á íslandi," sagði Karólína að lokum. VG Haustmót Skákfélags Akureyrar: Gylfi efstur - að loknum 4 umferðum afsláttur af ýmsum leikföngum og fleiru sími (96)21400 Njóttu ferðarinnar! Aktu eins og þú vilt að aðrir aki Góða ferð! F ' Iráð ••• Mjolkursamlag KEA GG w Akureyri Simi 96-21400 Og nú á tilboðsverði Aðeins kr. 62,20. ab-mjólk er öllum góð! Það skilurðu þegar þú hefur lesið textann á umbúðunum. Hún er kalk- og próteinrík eins og aðrar mjólkurafurðir og kjörin sem morgunverður eða skyndi- máltíð, í hádegi eða að kvöldi, þá ýmist með blöndu af korni og ávöxtum eða ávaxtasafa. ab-mjólk - morgunverður sem stendur með þér!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.