Dagur - 11.11.1987, Page 12

Dagur - 11.11.1987, Page 12
12 - DAGUR - 11. nóvember 1987 ARLANP ANPRÉS ÓNP i BJARGVÆTTIRNIR Linda Fawcett... Forrík ekkja, stjórnandi líf- og vistfræöistofnunar- innar og verndari Bjargvættanna. Vistfræöingur sem gengur í lið meö Bjargvættunum fyrir tilviljun. Flæk- ist fljótlega í hættu- lega baráttu upp á líf og dauða. Arabella... Nemandi í dýra- fræði, lifir fyrir spennu og hættur. Líffræðingur með doktorsgráðu og einstaka kímni- gáfu. Matty Rubin... Sérfræðingur í jarðfræði og kar- ate. Harður maður í átökum. Athafnir hans ógna jafnvægi lífs og umhverfis á jörð- inni. Ekkert virðist geta stöðvað hann við að undirbúa og framkvæma nýjar óþokkalegar ráða- gerðir. Gengisskráning Gengisskráning nr. 213 10. nóvember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,720 36,840 Sterlingspund GBP 65,949 66,165 Kanadadollar CAD 27,870 27,961 Dönsk króna DKK 5,7454 5,7641 Norsk króna NOK 5,7872 5,8061 Sænsk króna SEK 6,1185 6,1385 Finnskt mark FIM 8,9923 9,0217 Franskur f ranki FRF 6,5141 6,5354 Belgískur franki BEC 1,0581 1,0616 Svissn. franki CHF 26,9445 27,0326 Holl. gyllini NLG 19,7006 19,7650 Vestur-þýskt mark DEM 22,1605 22,2330 l'tölsk líra ITL 0,02998 0,03008 Austurr. sch. ATS 3,1479 3,1582 Portug. escudo PTE 0,2729 0,2738 Spánskur peseti ESP 0,3287 0,3298 Japanskt yen JPY 0,27537 0,27627 írskt pund IEP 58,813 59,005 SDR þann09.11. XDR 50,0068 50,1702 ECU - Evrópum. XEU 45,6411 45,7903 Belgískur fr. fin BEL 1,0534 1,0568 # Ekkert valfrelsi Aðdáendur Rásar 2 á Norður- landi eru margir og tryggir. Þetta fólk hefur undanfarið kvartað undan því að útsend- ing Svæðisútvarpsins á Akureyri ryðjist inn á rásina kl. 6 á kvöldin og útiloki þar með þetta fólk frá því að hlusta á síðdegisútvarp Rás- ar 2. Þetta þykir mörgum vera hinn mesti skaði og ekki val- frelsi fyrir fimm aura. Já, þetta eru breyttir tímar frá því sem var. Áður hlustuðu allir á gufuna og þótti bara gott en nú vilja menn hafa möguleika á að hlusta á margar útvarps- stöðvar, rásir og bylgjur, eða hvað þetta nú heitir allt saman. Þvi er nú kannski eðlilegt að fólk vilji geta valið um hvort það hlustar á rás númer tvö eða Svæðisút- varpið. # Djassinum fórnað Einn argur hlustandi hringdi í síðdegisútsendingu Svæðis- útvarpsins í fyrradag og sagðist hafa kvörtun fram að færa. Umsjónarmaður þáttar- ins vildi fullur samúðar fá að heyra kvörtun mannsins og bað hann að segja frá raun- um sínum. Jú, þannig var að síðastliðinn laugardag hafði maðurinn sett sig í stellingar fyrir framan útvarpstækið og ætlaði sér að hlusta á beína útsendingu frá djasstónleik- um. Klukkan sló fimm og maðurinn sperrti eyrun en engir komu þó djasstónarnir. Þvert á móti kom umsjónar- maður Svæðisútvarpsins og tilkynnti að síðdegisþáttur- inn væri hafinn. Þetta þótti manninum afleitt og vildi hann nú koma á framfæri kvörtun vegna þessa órétt- lætis. „Já,“ sagði sagði umsjónarmaður og hafði greinilega fulla samúð með manninum sem varð fyrir djass-tapinu. „Þetta er bara spurning um að velja og hafna!“ bætti hann við. BROS-A-DAG Mamma er að þvo þvott.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.