Dagur - 11.11.1987, Side 13

Dagur - 11.11.1987, Side 13
11. nóvember 1987 - DAGUR - 13 hér & þar Húsavík: Stuttbwm- diskótek Engin stelpa fékk frítt inn á diskótek í Félagsheimili Húsavíkur sl. föstudags- kvöld. Að vísu fékk enginn strákur frítt inn heldur, enda hafði þeim ekki verið gefinn kostur á að koma þannig til fara að þeir þyrftu ekki að borga aðgangseyri. Upphæð aðgangseyrisins fór nefni- lega eftir klæðnaði unga fólksins þetta kvöld. Það voru nemendur níunda bekkjar Framhalds- skóla Húsavíkur sem stóðu fyrir stuttbuxnadiskótekinu en þeir halda diskótek á föstudögum, þriðju hverja viku, og rennur ágóðinn til skólaferðalags þeirra næsta vor. Diskótekið var fjölsótt og flestir mættu í stuttbux- um og bol eða peysu. Aðgangseyrir fyrir stelpur og stráka sem mættu í stutt- buxum og bol eða peysu var 150 kr., fyrir stelpur og stráka í alklæðnaði kostaði 250 kr., fyrir stráka, bara í stuttbuxum 100 kr., en fyrir stelpur, bara í stuttbuxum var frítt. dagskrá fjölmiðla Líf og dauöi í L.A. heitir bíómynd Stöðvar 2 í kvöld. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 17.50 Ritmálsiréttir. 18.00 Tölraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 í fjölloikahúsi. (Les grands moments du Cirque). Franskur myndaflokkur í tíu þáttum þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnarsson verður á tali við góða gesti í beinni útsendingu í sjónvarpssal. 21.40 Kolkrabbinn. (La Piovra.) Þriðji þáttur í nýrri syrpu ítalska spennumyndaflokksins um Cattani lögregluforingja og viðureign hans við Mafíuna. Atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi ungra bama. 22.50 Þorvaidur Skúlason listmál- ari. Endursýnd mynd um list Þor- valdar Skúlasonar og viðhorf hans til myndhstar. Umsjónarmaður: Ólafur Kvaran. Þessi mynd var áður á dagskrá í ágúst 1978. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- iok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 16.20 Flótti til sigurs. (Escape to Victory.) Æsispennandi mynd um stríðs- fanga sem fá að keppa í fótbolta við þýska landsliðið. Þeir ákveða að grípa tækifærið og freista þess að flýja með hjálp frönsku andspyrnuhreyfingarinnar. Aðalhlutverk: Pele, Sylvester Stallone, Michael Caine og Max Von Sydow. 18.15 Smygl. (Smuggler.) 18.45 Garparnir. 19.19 19:19. 20.30 Morðgáta. (Murder she Wrote.) 21.25 Mannslíkaminn. (The Living Body.) 21.50 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 22.20 Elvis. (Elvis '68 Comeback Special.) Dagskrá frá stórkostlegum tón- leikum Elvis Presley í Las Vegas 1968. En þá kom Elvis fram í fyrsta sinn eftir nokkurra ára hlé. 23.20 Líf og dauði í L.A. (To Live and Die in L.A.) Leyniþjónustumaður kemst á snoðir um dvalarstað peninga- falsara nokkurs, en áður en hann getur borið hönd fyrir höfuð sér, er hann myrtur á hroðalegasta hátt. Félagi hans sver þess dýr- an eið að leita hefnda og ná sér niðri á sökudólgnum. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt* ur. 8.45 íslenskt mál. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búólfarnir" eftir Valdísi Ósk- arsdóttur. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar • Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Unglingar. 13.35 Miðdegissagan: „Sól- eyjarsaga" eftir Elías Mar. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 Tónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpid. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó síðdegi - Vaughan Williams og Johann Strauss. 18.00 Fréttir. 18.05 Torgið - Efnahagsmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Menning í útlönd- um. 20.00 Frá tónlistarhátíð ungs fólks ó Norðurlöndum (Ung Nordisk Musik). 20.40 Kynlegir kvistir - Úlfur í sauðagæru. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Úr fórum sporðdreka. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. 23.10 Djassþóttur - Djassdagar Ríkisútvarpsins. Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar í beinni útsendingu úr „Saumastofunni". Ellen Krist- jánsdóttir, Eyþór Gunnarsson, Jóhann Ásmundsson, Friðrik Karlsson, Stefán S. Stefánsson og Gunnlaugur Briem leika og syngja. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bæn- um ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötusnúður kemur í heim- sókn. Umsjón: Kristin Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli móla. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Ekki er ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kaUaðir til óljúgfróðir og spak- vitrir menn um ólík málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Leik Víkings og FH lýst úr Laug- ardalshöll kl. 21.30 til 22.50. Fjallað um íþróttir og aðra leiki fram að því. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Hóttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyii og nógrenni. MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 08-12 Morgunþóttur. Stjómandi Olga Björg Örvars- dóttir. Afmæliskveðjur, tónlist- armaður dagsins. 12-13 Hádegistónlistin ókynnt. 13-17 Pálmi Guðmundsson, hinn fjallhressi stuðkarl, leikur gömlu, góðu tónlistina fyrir hús- mæður og annað vinnandi fólk. Óskalögin á sinum stað. 17-19 í sigtinu Umsjónarmaður: Ómar Péturs- son. Fjallað um neytendamál og sigt- inu beint að fréttum dagsins. 19- 20 Tónlist. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson fylgist með leikjum norðanliðanna á íslandsmótunum og leikur góða tónlist fyrir svefninn. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 07.00-09.00 Stefón Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og litur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum inn hjá hyskinu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Póll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföll- um. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavik siddegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónhst og spjalli við hlustendur. 21.00-24.00 Öm Árnason. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskró Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flug- samgöngur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.