Dagur - 02.12.1987, Blaðsíða 7

Dagur - 02.12.1987, Blaðsíða 7
27d£serriber'i'987'- OAGIW- 7» Póstur og sími: Tuttugu kílómetrar af plaströmm - fyrir kapalkerfi og fleira, komnir í gangstéttir Akureyrar Síðastliðin tvö sumur hefur verið unnið að því á vegum Pósts og síma á Akureyri að leggja plaströr í gangstéttir í bænum. Verk þetta er unnið samhliða því sem bæjarstarfs- menn ganga frá gangstéttunum og eru rörin ætluð fyrir Ijós- leiðara og aðrar leiðslur fyrir boðkerfi stofnunarinnar. Að sögn Ársæls Magnússonar umdæmisstjóra verður reynt að nota öll tækifæri sem gefast til að vinna að lagningu slíkra röra sem víðast í bænum en þau eru fyrst og fremst hugsuð fyrir hugsanleg kapalkerfi fyrir sjónvarp. Enn hefur þó ekki verið gengið frá saamningum við bæinn um það hvernig þess konar kerfi verða leigð út og ekki hafa komið fram neinar fyrirspurnir um leigu á Með lögum um fasteigna- og skipasölu nr. 34/1986 voru sett- ar nýjar reglur um starfsemi fasteigna- og skipasala. Sam- kvæmt þeim skulu þeir sem slíka starfsemi hafa með hönd- um hafa til þess löggildingu dómsmálaráðuneytisins eða leyfi sem ráðuneytið gefur út á grundvelli eldra leyfis. Hinn 24. þ.m. undirritaði dómsmálaráðherra reglugerð þar sem ákveðið var að fyrir 31. des- ember nk. skuli lögmenn sem reka fasteigna- eða skipasölu hafa sótt um löggildingu dóms- málaráðuneytisins hafi þeir ekki leyfi til fasteignasölu samkvæmt eldri lögum, og þeir sem hafa eldra leyfi skulu sækja um stað- festingu ráðuneytisins á því að þeir fullnægi lögmæltum skilyrð- unt fyrir sama tíma. Samkvæmt lögunum skal fast- eigna- og skipasali leggja fram tryggingu fyrir greiðslu kostnaðar og tjóns, sem viðskiptamenn fast- eignasalans kunna að verða fyrir af hans völdum. í reglugerð þeirri sem nú hefur verið sett er ákveðið að fast- eignasalar skuli leggja fram ábyrgðartryggingu vegna tjóns sem stafar af gáleysi í starfi. Einnig skulu þeir leggja fram sj álfskuldarábyrgðartryggingu vegna annars konar tjóns. Samkvæmt ákvæðum þessarar reglugerðar verður eigi öðrum boðkerfinu. Ársæll sagði að nú væri búið að leggja uppundir 20 kílómetra af rörum í bænum en hvenær slík „Starfskjaranefnd Kennara- sambands íslands, menntamála- ráöuneytis og fjármálaráðu- neytis hefur undanfarnar vikur unnið að því að gera tillögur um vinnutilhögun og launa- heimilt að reka fasteigna- eða skipasölu eftir 1. janúar 1988 en þeim sem hafa fengið löggildingu ráðuneytisins til fasteignasölu eða endurútgefið eldra leyfisbréf til fasteignasölu. Pá undirritaði ráðherra einnig sama dag reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna- og skipasölu. Námskeið til undir- búnings slíku prófi hefst væntan- lega í byrjun næsta árs. Meistaramót Taflfélags Blöndu- óss var haldið fyrir skömmu. Var teflt af miklu kappi I tvo daga og lágu úrslit ekki fyrir, fyrr en að lokinni síðustu umferð. Tefldar voru sex umferðir eftir Monradkerfi. Mótið fór fram á Hótel Blönduósi og var á köflum mjög spennandi. Þess má geta svona til gamans, að röð tveggja efstu manna snerist nú við frá hraðskákmótinu, sem haldið var ekki alls fyrir löngu. Skákstjóri var Baldur Daníelsson og var það mál manna að hann hefði leyst starf sitt vel af hendi. Næsta mót sem haldið verður á vegum Tafl- félagsins er unglingameistara-" rör væru komin um allan bæ væri ekkert hægt að segja, það færi eftir framkvæmdahraða við gang- stéttir á vegum bæjarins. ET kerfi kennara í grunn- og fram- haldsskólum, sbr. ákvæði í kjarasamningum KI og fjár- málaráðuneytisins frá 2. apríl sl.,“ segir í fréttatilkynningu frá fulltrúum Kennarasambands Islands í starfskjaranefnd. Síðan segir: „Tillögur nefndar- innar liggja í stórum dráttum fyrir. í þeim er gert ráð fyrir verulegum breytingum á ýmsum þáttum kennarastarfsins, vinnu- tíma kennara og launagreiðslum. Fulltrúar Kennarasambands íslands í nefndinni og kjararáð KÍ telja nauðsynlegt að áður en nefndin skilar áliti sínu gefist kjararáði Kennarasambandsins tækifæri til að fjalla nánar um áður nefnd atriði í fyrirliggjandi tillögum, enda munu þær geta orðið stefnumarkandi við næstu samningagerð. Fulltrúar Kennarasambands íslands í nefndinni eru því ekki tilbúnir til að ljúka störfum í starfskjaranefnd að svo komnu máli. Þess er hins vegar að vænta að svo geti orðið í byrjun desem- ber.“ Undir bréf þetta skrifa þau Svanhildur Kaaber, Loftur Magnússon og Sigurður Ingi Andrésson. mótið, en það verður haldiðíljót- lega í desember. Hér á eftir fylgja úrslitin í meistaramótinu. Vinningar 1. Sigurður Daníelsson 5.5 2. Páll Leó Jónsson 5.0 3. Björn Björnsson 4.5 4. Baldur Daníelsson 4.0 5. Þorleifur Ingvarsson 3.5 6. Jóhann Guðmundsson 3.5 7. Einar Ólafsson 3.0 8. Sigurður Gunnarsson 3.0 9. Þorleifur Arason 3.0 10. Hörður Ríkharðsson 2.0 11. Einar Kolbeinsson 2.0 12. Svavar Pálsson 2.0 13. Rafn Harðarson 1.0 14. Bjarni Ólafsson 0.0 pbv Fasteigna- og skipasalar: Þurfa að leggja fram tryggingu - Ný reglugerð tekur gildi um áramótin Starfskjaranefnd: Hllögur tilbúnar að mestu leyti Blönduós: Meistaramót T.B. BASAR Hinn árlegi vinsæli basar Styrktarfélags van- gefinna verður í Húsi aldraðra laugardaginn 5. desember kl. 14.00. Komið og gerið góð kaup um leið og þið styrkið byggingu sundlaugar við Sólborg. Tekið á móti kökum og munum kl. 11.00 til 13.00. Basarnefndin. Kjörbúð KEA Hafnarstræti 20 á niðursuðuvörum frá K. Jónsson og einnig er tilboðið á bökunarvörum í fullum gangi ★ franskar kartöflur ★ Gott verð ★ ★ Opiö í hádegimi ★ Sterkar og liprar STÁLKERRUR Innanmál: 205x130x40 cm. Dekk: 155x13. Þyngd: 175 kg- Má hlaða: 325 kg. Verð kr. 56.000,- Ert þú áskrifandi? Dagur Akureyri, sími 96-24222 Dagur Húsavík, sími 96-41585 Dagur Reykjavík, sími 91-17450 Dagur Sauðárkróki, sími 95-5960 Dagur Blönduósi, sími 95-4070 : . I:, . mm | f ■■■ : Skilid getraunaseölinum fyrir nóvember sem fyrst. Athugið: Getraunaseðillinn fyrir desembermánuð birtist þann 15. Einungis skuldlausir áskrifendur geta tekið þátt í getrauninni. s 8

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.