Dagur - 02.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 2. desember 1987
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96, sími 27744.
Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og
hjól, Barbiehús, Perla og hljóm-
sveitin með kasettu, Jubo spil,
Mattador, Sjávarútvegsspilið,
Bobb-börð, fótboltaspil, borðtenn-
isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar,
regnhlífakerrur, símar milli her-
bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir
bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar
þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans-
andi apar, talandi hundar, gang-
andi hundar, spilandi bangsar,
rugguhestar, spyrnubílar, Safari
bílabrautir, Limajárnbrautir, Garp-
arnir, Masters, Brave Star,
Rambo, geislabyssur, tölvuspil,
píluspil, Lego, Playmo, Fisher
Price, Kiddicraft, lampar og styttur
á góðu verði, ullarvörur, minjagrip-
ir, ullarteppi, nærfötin úr kanínuull-
inni.
Jólagjafaúrvalið er hjá okkur.
Póstsendum - Pökkum í jóla-
pappír.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
Til sölu Lada Lux árgerð '84.
Ekin 50 þúsund km.
Einnig International dráttarvél
375 árgerð ‘62 og tvær kelfdar
kvígur.
Burðartími apríl/maí.
Upplýsingar í síma 95-6553.
Til sölu:
Skoda árgerð ’86, ekinn 3 þús.
km,
Skoda árgerð ’86, ekinn 7 þús.
km,
Skoda árgerð ’85, ekinn 26 þús.
km,
Upplýsingar í síma 22255.
Skálafell sf.
Til sölu Lada 1600, árg. ’78.
Gangfær, númerslaus. Verð 25
þúsund.
Hanimex kvikmyndatökuvél. Verð
25 þús.
Alaa þvottavél kr. 15 þús.
Stækkanlegt barnarúm. Verð 18
þús.
Ungbarnarúm án dýnu. Verð 2
þús.
Uppl. í síma 26290.
Volkswagen Golf, árg. '79 til
sölu.
Góður og þægilegur bíll á góðu
staðgreiðsluverði.
Uppl. i síma 22237 og 21379.
Til sölu er rautt plussófasett 3-2-1.
Britax barnabílstóll og barnastóll
til að hafa ofan á barnavagni.
Uppl. í síma 25505 á morgnana
og kvöldin.
Til sölu tölvuprentari, Epson
FX85, með 24 cm breiðum valsi,
innbyggðum pappírsdraga og
ýmsum leturgerðum í þremur
stærðum, m.a. gæðaletri.
Einnig heimastúdíó, Aria Studio-
track, fjögurra rása upptökusegul-
band fyrir snældur. Möguleiki að
taka upp á eina eða fleiri rásir í
einu og senda upptöku á milli
rása. Upptökuhraði 9,5.
Upplýsingar í síma 22274 á
kvöldin.
Raflagnaverkstæði
TÓMASAR
26211 S 985-25411
* Raflagnir
* Vidgerðir
* Efnissala
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a auglýsir:
Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d.
ísskápur, hansahillur með uppi-
stöðum, skatthol, hjónarúm með
stökum náttborðum, kringlótt sófa-
borð með skorinni plötu, baðskáp-
ar sem nýir, símaborð, hornsófa-
sett 6 sæta, útvarpsfónar með
plötuspilara og kasettutæki, hillu-
samstæður, gömul taurulla, frf-
standari og margt fleira.
Vantar
alls konar vandaða húsmuni á
söluskrá.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
Jólavörur:
Áteiknuðu vörurnar loksins
komnar. Kringlóttu jóladúkarnir
komnir aftur og fallegu broder-
uðu svunturnar.
Ný jólaefni í metravis, enn á ég
eftir af rauðu blúndudúkunum og
fullt af alls konar öðrum dúkum.
Nýjar áteiknaðar myndir í pakn-
ingum.
Einnig áteiknaðar barnamyndir
með römmum.
Munið faliegu náttfötin og nátt-
kjólana.
Fullt af barnafatnaði.
Opið til kl. 4 á laugardag.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1 -6 virka daga.
Póstsendum.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Móttaka á fatnaði milli kl. 1-4 eh.
Jakkatölur, vestistölur og frakka-
tölur í miklu úrvali.
Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3h.
(JMJ húsið)
sími 27630.
Geymið auglýsinguna.
Nýkomið úrval af:
Ástarsögum,
spennusögum,
ævisögum,
unglingabókum,
barnabókum.
Nýjar bækur - gott verð.
Sendum í póstkröfu.
Fróði, sími 26345
Kaupvangsstræti 19.
Fundur.
íþróttafélagið Eik heldur aðal-
fund sinn sunnudaginn 6. des-
ember kl. 15.00 í Dynheimum.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Mætum vel.
Stjórnin.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Til sölu Honda TRX 4x4, árg.
’877.
Uppl. í síma 96-43620 eftir kl.
19.00.
Kartöflur til sölu:
Gullauga og Helga 1. flokkur á 22
kr. kg.
Sendi heim án gjalds í stórum
sem smáum einingum.
Pantanir í síma 26275 eftir kl. 18.
Kvenfélgið Aldan Voröld,
heldur sinn árlega köku og muna-
basar í Freyvangi sunnudaginn 6.
desember kl. 3.00 e.h.
Kaffisala.
Nefndin.
Kvíga í óskilum á Arnarstöðum.
Uppl. í síma 96-31293.
Óskað er eftir tvítugri stúlku til
heimilisstarfa í Bandaríkjunum
frá og með 1. janúar 1988.
Nánari uppl. í síma 27650 eftir kl.
19.00.
Húsnæði óskast:
20 ára maður óskar eftir herbergi
á Akureyri frá 8. janúar nk.
Upplýsingar í síma 94-4859.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaiand - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Ræsting -
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum, sem hafa blotnað, með
djúphreinsivél.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð (stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasimi 21508.
Simi 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Höfðahlíð:
Einbýlishús á tveimur hæðum.
Innbyggður bílskúr. Samtals 226
fm. Astand mjög gott.
Norðurgata.
Einbýlishús á tveimur hæðum, 160
fm. Rúmgóður bílskúr. Laus fljót-
Ránargata.
4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi.
132 fm. Allt sér. Laus fljótlega.
Keilusíða:
2ja og 3ja herb. íbúðir í smíðum.
Teikningar á skrifstofunni.
Eikarlundur:
4-5 herb. einbýlishús á einni
hæð með bílskúr. Samtals 156
fm. Eignin er í mjög góðu
ástandi. Laus fljótlega.
Munkaþverárstræti:
Húseign á tveimur hæðum. Unnt er
að hafa tvær fbúðir. Þarfnast við-
gerðar.
IASTÐGNA& (J
SKIPASALASSr
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga ki. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
I.O.O.F. 2 = 16912481/2 =
Jólafundur Kvenfélags Akureyrar
kirkju verður í kapellunni fimmtu-
daginn 3. desember kl. 20.30.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Barnasamkoma á Möðruvöllum
nk. sunnudag 6. desember kl.
11.00.
Sóknarprestur.
Félagsvist - Félagsvist.
Félag aldraðra minnir á
spilakvöldið fimmtu-
daginn 3. september kl.
20.30 í Húsi aldraðra.
Góð kvöldverðlaun.
Allir velkomnir.
Spiianefndin.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá
1. júní til 15. sept., kl. 13.30-
17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til
1. júní, kl. 14-16.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og hjá
Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu
21 Akureyri.
Frá menntamálaráðuneytinu:
Laus staða:
Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er laus til
umsóknar staða kennara í stærðfræði frá 1. janúar 1988.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 150 Reykja-
vík, fyrir 15. desember 1987.
Menntamálaráðuneytið.
Matráðskona óskast
að Skíðastöðum eftir áramót.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 22280.
Leiðalýsing
St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju-
garðinum eins og undanfarin ár. Tekið á móti pöntun-
um í símum 22517 og 21093 fram til föstudagsins 4.
desember. Verð á krossi er 600 krónur. Þeir sem
vilja hætta tilkynni það í sömu símum.
Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur hluttekningu og
vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
ÞÓRUNNAR SIGRÍÐAR PÉTURSDÓTTUR,
Gilsbakkavegi 1a, Akureyri.
Sérstakar þakktr færum við öllu starfsfólki á Dvalarheimilinu
Hlíð fyrir frábæra hjúkrun í veikindum hennar.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Sigurðardóttir, Ásta Sigvaldadóttir,
Sólveig Sigurðardóttir, Hallgrímur Guðmundsson,
Sigvaldi Sigurðsson, Karólína Kristinsdóttir,
Gunnsteinn Sigurðsson, Inga Ellertsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.