Dagur - 10.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 10.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 10. desember 1987 myndasögur dags } ÁRLANP Ég meina hundur eða köttur væri fínt... eða páfa- gaukur eða mús, meira að segja gullfiskur. Jafnvel maurabú ... x~ Eða, eða skjald- baka, amaba .., smá djö... helv... bakteríal! Sniff - Þú getur fengið kvefið mitt ef iú vilt! I1: - Mfein £ _sL_l ANDRES ÖND nota þennan penna í 10 ár! HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Við förum í smáferð á eitt af tankskipum þínum, á Coi stjörnuna,. Meinar þú að þú hafir Larry? Hvenær? í náð Þú eyðileggur ekki sam-' tök mín, Livingstone! Ég' frétti af þessum nýja manni og. ...Mínir menn honum. Þú sérð... þú skilur mig eftir hér eða Larry_ dauður' ” 1 dagbók l Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasímar................6 13 85 616 64 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan........6 12 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 6 12 31 Dalvíkur apótek.........612 34 Grenivík Slökkviliðið............... 3 32 13 3 32 27 Lögregla....................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek...... 412 12 Lögregluvarðstofan....413 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið..................413 33 Slökkvistöð..................414 41 Brunaútkall ..............419 11 Sjúkrabíll ..................413 85 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabíll ............. 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...............621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.5 12 22 Læknavakt.............512 45 Heilsugæslan.......... 511 45 Sigiufjörður Apótekið .................. 714 93 Slökkvistöð.................718 00 Lögregla..................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss............... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð.................... 43 27 Brunasími......................41 11 Lögreglustöðin................. 43 77 Hofsós Slökkvistöð ............... 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabíll ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...............31 88 Slökkvistöð.....................31 32 Lögregla....................... 32 68 Sjúkrabíll .................31 21 Læknavakt......................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan....................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................ 1411 Lögregla....................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 Læknavakt...................... 13 29 Sjúkrahús .................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð................ 13 46 Lyfsala..................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek .......... 53 36 Slökkvistöð.................... 55 50 Sjúkrahús .................. 52 70 Sjúkrabíll ................. 52 70 Læknavakt...................... 52 70 Lögregla...................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð.................... 46 74 46 07 Lögregla....................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlíð Heilsugæsla.................68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 234 09. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,700 36,820 Sterlingspund GBP 66,277 66,493 Kanadadollar CAD 28,059 28,151 Dönsk króna DKK 5,7447 5,7635 Norsk króna NOK 5,7134 5,7321 Sænsk króna SEK 6,1151 6,1351 Finnskt mark FIM 9,0017 9,0312 Franskur franki FRF 6,5244 6,5458 Belgískur franki BEC 1,0575 1,0609 Svissn. franki CHF 27,0450 27,1334 Holl. gyllini NLG 19,6651 19,7294 Vestur-þýskt mark DEM 22,1171 22,1894 Itölsk lira ITL 0,03002 0,03012 Austurr. sch. ATS 3,1431 3,1533 Portug. escudo PTE 0,2712 0,2721 Spánskur peseti ESP 0,3271 0,3281 Japanskt yen JPY 0,27761 0,27852 írskt pund IEP 58,854 59,046 SDR þann 08.12. XDR 50,0896 50,2534 ECU-Evrópum. XEU 45,6658 45,8151 Belgískurfr. fin BEL 1,0528 1,0562 # Þeir vita ekki... Fyrir nokkru var í fréttum aukavinna lögreglumanns ( þorpi einu hér fyrir norðan. Þetta er víst mjög algengt hjá okkur íslendingum að vera að bardúsa eitthvað í frí- stundum og ganga erfiðlega að aðskilja það frá aðalvinn- unni. Og þá getur auðvitað komið pirringur í menn. Svo var a. m.k. með þann sem var að bíða eftir að Ijúka sínum skyldum einn vordag og var orðinn óþolinmóður því ein- hver tiltekinn aðili mætti ekki á settum tíma. Heyrðist þá maðurinn muldra í bringu sér og bölva um leið og hann sagði: Þeir vita ekki hvað er að gera út á grásleppu þessir menn. • Ðörnin og jólasveinarnir Margir mínnast þess sjálf- sagt úr sinni bernsku hversu dýrmæt og skemmti- leg írúin á jólasveinana er. Og örugglega er flestum börnum það áfall þegar þau verðá þess áskynja að jóla- sveinarnir eru svo eftir allt saman ekki til og þetta sé allt plat. En S&S finnst alveg sjálfsagt að börnin fái að halda sinni trú á tilveru jóla- sveina sem lengst. Því séu allar uppljóstranir um þessi mál af hinu slæma. Okkur hafa borist til eyrna fregnir að mislukkuðum jólasveina- fagnaði nú nýlega þar sem slíkt gerðist. Til að byrja með gleymdist að láta jólasvein- ana fá pokana með glaðn- ingnum til barnanna áður en þeir m^ettu á staðinn, svo að þeir„yrðu að grípa þá upp af götunni. Ekki bætti svo úr skák þegar kynnirinn kallaði upp, er jólasveinunum gekk seinlega að afhenda barna- skaranum ávextina sem í pokanum voru: Heyrðu vinur- inn? Ég man ekki betur en að þú hafir einhvern tímann leik- ið jólasvein. Viltu ekkí hjálpa jólasveínunum við þetta? Ekki fylgdi sögunni hvort að mörg barnanna hefðu farið grátandi heim. En slíkt hefði verið ofureðlilegt. BROS-Á-DAG Má ég ekki sitja hér í fimm mínúturtil aö hvíla fæturna?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.