Dagur - 10.12.1987, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 10. desember 1987
Ýmsir varahlutir úr Cortinu
árgerð 1980 til sölu.
Upplýsingar í síma 26106.
Til sölu negld snjódekk á felg-
um stærð 13x175.
Uppl. í síma 61313.
Electrolux uppþvottavél og
ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 26744 eftirkl. 17.00.
Til sölu AEG eldavél og Ignis
ísskápur með frystihólfi.
Einnig stáleldhúsvaskur og blönd-
unartæki.
Uppl. í síma 25993.
Til sölu innfluttur BMW 520i,
árg. '82.
Ek. 110 þús. km.
Ljósgrænn að lit.
Uppl. í síma 23756 eftir kl. 18.00.
Mitsubishi Pajero Turbo dies-
el, árgerð '85 til sölu.
Ekinn 58.000 km. 5 gíra vökva-
stýri og power bremsur.
Fæst á allt að tveggja ára greiðslu-
kjörum.
Uppl. I síma 22266.
Til sölu Subaru station, árg. ’87.
Beinskiptur, mjög góður bill.
Ný snjódekk, ýmis aukabúnaður.
Bein sala.
Uppl. I síma 21570.
Land Rover, árg. ’56 til sölu.
Uppl. I síma 26328.
Til sölu.
Honda Accord sjálfskipt '80.
Mercedes Bens 200 bensln '75.
Mercedes Bens 220 dísel '77.
Skodi '82.
Trabant fólksbíll 88.
Nissan Pickup disel '88.
Mazda ST 929 sjálfskipt '81.
Ofangreinda bíla er hægt að fá
með góðum kjörum.
Uppl. f símum 22520 og 21765
eftir kl. 19.00.
Nýjar vörur
Náttkjólar nýjar gerðir.
Drengjaföt með stuttum buxum,
st. 70-80.
Nýtt í göllum, st. 80-120.
Hettupeysur, velúrgallar og jogg-
inggallar.
Drengja- og stúlknanærföt frá
Níland, st. 4-10.
Fallegu húfurnar, kragarnir og
vettlingarnir nýkomnir.
Ótal gerðir af smekkjum.
Falleg teppi. Hvítir sportsokkar,
útprjónaðir, st. 0-4.
Munið nærfötin úr soðnu ullinni.
Opið næsta laugardag frá 10-18.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1-6 virka daga.
Póstsendum.
Leirstofan Kristrún, Steinahlíð
7b (gengið inn frá Sunnuhlíð),
sími 24795 auglýsir:
Munið opnunartímann sem er á
milli kl. 20 og 22 öll kvöld og á
laugardögum milli kl. 13 og 16.
Erum með handunnar gjafavörur
og einnig mjög sérstakar blóma-
skreytingar bæði á veggi og í
glugga.
Athugið! Vorum á göngugötunni
s.l. sumar og þeir sem eiga ósóttar
pantanir sæki þær sem fyrst.
Leirstofan Kristrún, sími 24795.
Allt í föndur
Alls konar strigi og önnur efni.
Filt ótal litir.
Rauð skábönd, 3 br.
Er að fá rauðu hólkana í jóla-
sveinahúfur 3 br.
Margar gerðir af dýraaugum.
Fleiri stærðir af bjöllum.
3 stærðir nef á dýr.
Trýni með hárum.
Allir prjónar og smádót t.d. tvinni,
títuprjónar, teiknibólur og fleira
til.
Opið frá kl. 10-18 næsta laugardag.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1-6 virka daga.
Póstsendum.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96, sími 27744.
Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og
hjól, Barbiehús, Perla og hljóm-
sveitin með kasettu, Jubo spil,
Mattador, Sjávarútvegsspilið,
Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn-
isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar,
regnhlífakerrur, símar milli her-
bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir
bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar
þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans-
andi apar, talandi hundar, gang-
andi hundar, spilandi bangsar,
rugguhestar, spyrnubílar, Safari
bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp-
arnir, Masters, Brave Star,
Rambo, geislabyssur, tölvuspil,
píluspil, Lego, Playmo, Fisher
Price, Kiddicraft, lampar og styttur
á góðu verði, ullarvörur, minjagrip-
ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull-
inni.
Jólagjafaúrvalið er hjá okkur.
Póstsendum - Pökkum í jóla-
pappfr.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
Heilsuhornið auglýsir.
Hnetur í skel margar tegundir.
Hnetukjamar, hersihnetur, brasiliu-
hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk-
aðir ávextir.
Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur,
rúsínur m/steinum.
Steinlausar sveskjur.
Spotta kandís, marsipan.
Allt í baksturinn úr lífrænu rækt-
uðu korni.
Ávaxtasafar, grænmetissafar!
Vörur fyrir sykursjúka!
Gluten frítt kex og hveiti.
Te yfir 50 teg.
Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur.
Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar.
Blómafræflar margar tegundir.
Munið hnetubarinn.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið
Skipagötu 6, Akureyri.
Sími 21889.
Tölvur
Sinclair Spectrum ZX til sölu.
48k með 35-40 leikjum og prent-
ara.
Verð 9-10 þús.
Uppl. í síma 23423 um helgar.
Ökukennsla.
Kenni á nýjan MMC Space Wagon
2000 4WD.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Dag- kvöld og helgartímar. Einnig
endurhæfingatímar.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Húsnæði óskast! Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 24197, eftir kl. 19.00.
olagjatir
Til jólagjafa:
Fjölbreytt úrval af púsluspilum.
35 bita - 50 bita - 70 bita - 80 bita
- 100 bita - 150 bita - 200 bita -
250 bita - 300 bita - 500 bita -
1000 bita -1500 bita - 2000 bita -
2500 bita.
Sendum í póstkröfu.
Fróði, sími 26345.
Kaupvangsstræti 19.
Dancall - Dancall - Dancall
Dancall farsímarnir vinsælu fást
hjá okkur.
Radíóvinnustofan
Kaupangi, sími 22817.
Jólastjörnur úr málmi
5 litir.
Fallegar, vandaðar jólastjörnur á
frábæru verði. Aðeins kr. 650,-
Ljósastæði og 3,5 m löng snúra
með tengikló fylgja.
Aðventuljós, aðventukransar, jóla-
tréstoppar o.fl o.fl.
Ljósaúrval.
Radiovinnustofan,
sími 22817,
Kaupangi.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavin, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, syk-
urmálar, hitamælar, vatnslásar,
kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa-
vélar, felliefni, gúmmítappar, 9
stærðir, jecktorar.
Sendum [ póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Simi 25650.
Passa-
myndir
Gott úrval
mynda-
ramma
Hnonðun
ölmynol
L—Jljósmynoastofa
Slmi 96-22807 • Pósthólf 464
Glerárgötu 20 602 Akureyri
Borgarbíó
Fimmtud. kl. 9.00.
Malcom
Fimmtud. kl. 9.10.
Bláa Betty
Fimmtud. kl. 11.00.
Stjúpfaðirinn
Fimmtud. kl. 11.10.
Predator
Jól-Jól-Jól
Jólalímmiðar
á jólakortin
á umslögin og
á jólapakkana
KOMPAN
SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRII
SIMI 96-2 59 17
Siml25566
Opið aila virka daga
kl. 14.00-18.30.
Ránargata.
4ra herb. efri hæð f tvfbýlishúsi.
132 fm. Allt sér. Laus fljótlega.
Vantar gott
5 herbergja raðhús f Glerár-
hverfi f skiptum fyrir einbýlis-
hús á einni hæð f Síðuhverfi,
ekki alveg fullgert.
Höfðahlíð:
Einbýlishús á tveimur hæðum.
Innbyggður bílskúr. Samtals 226
fm. Astand mjög gott.
Munkaþverárstræti:
Húseign á tveimur hæðum. Unnt er
að hafa tvær íbúðir. Þarfnast við-
gerðar.
Norðurgata.
Einbylishus á tveimur hæðum, 160
fm. Rúmgóður bílskúr. Laus fljót-
lega.
Eikarlundur:
4-5 herb. einbýlishús á einni
hæð með bílskúr. Samtals 156
fm. Eignin er i mjög góðu
ástandi. Laus fljótlega.
FASIÐGNA&
skipasalaSS;
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju í dag, fimmtud.,
10. desember kl. 17.15.
Sóknarprestarnir.
Sunnudagaskólinn verður nk.
sunnudag kl. 11 f.h. ÖIl börn vel-
komin. Síðasti sunnudagaskóli fyr-
ir jól.
Sóknarprestarnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag, 13. des. kl.
14. Við upphaf athafnarinnar leik-
ur blokkfiautusveit barna úr Tón-
listarskólanum undir stjórn Lilju
Hallgrímsdóttur. Kór Oddeyrar-
skóla syngur nokkur lög undir
stjórn Ingimars Eydal. Aðrir
sálmar: 69, 66, 67 og 96.
Þ.H.
Jólafundur Bræðrafélags Akur-
eyrarkirkju verður í kapellunni
eftir guðsþjónustu. Nýir félagar
boðnir velkomnir.
Orgeltónleikar:
Björn Steinar Sólbergsson heldur
tónleika í Akureyrarkirkju nk.
sunnudag kl. 17. (Ath. tímann).
Aðgangur ókeypis. Allir velkomn-
ir.
Glerárkirkja:
Barnasamkoma sunnudaginn 13.
desember kl. 11.00. Jólasöngvar
fjölskyldunnar sunnudaginn 13.
desember kl. 14.00.
Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnum sínum.
Pálmi Matthíasson.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Guðsþjónusta í Skjaldarvík n.k.
sunnudag 13. des. kl. 16.00.
Aðventukvöld að Möðruvöllum
sunnudagskvöldið 13. des. kl.
21.00.
Fjölbreytt dagskrá m.a. söngur
og hljóðfæraleikur.
Ræðumaður: Kristinn G.
Jóhannsson.
Sóknarprestur.
Lionsklúbbur Akureyr-
ar.
Fundur kl. 12.00
fimmtudaginn 10. des-
ember að Hótel KEA.
Hvímsuntiummti wshmdshud
Fimmtudagur 10. des. kl. 20.30
Kristniboðssamkoma. Ræðumað-
ur Daníel Jónasson frá Reykjavík.
Fórn tekin til kristniboðsins.
Laugardagur 12. des. kl. 16.00
föndurdagur fyrir sunnudagaskóla-
börnin sama dag kl. 20.30 bæna-
stund.
Sunnudagur 13. des. kl. 11.00
sunnudagaskóli.
Sama dag kl. 14.00 almenn sam-
koma. Frjálsir vitnisburðir. Fórn
tekin fyrir innanlandstrúboðið.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Kristniboðshúsið Zíon.
Sunnudaginn 13. desember.
Almenn samkoma kl. 17.00.
Ræðumaður Reynir Hörgdal.
Tekið á móti gjöfum til kristni-
boðsins.
Allir velkomnir.
Bændur & búfé:
Leiðrétting
Sú villa slæddist inn í þátt Atla
Vigfússonar um bændur og búfé,
sem birtist í blaðinu í gær, að
Grímur bóndi á Rauðá var sagð-
ur Sigurðsson. Hið rétta er að
Grímur er Friðriksson og er fyrr-
nefnd villa ekki frá greinarhöf-
undi komin. Hlutaðeigandi aðilar
eru beðnir velvirðingar á þessum
mistökum. Ritstj.