Dagur - 18.12.1987, Blaðsíða 19

Dagur - 18.12.1987, Blaðsíða 19
Handbolti: Hvað gerír úrvalsliðið gegn S.-Kóreumönnum? - Liðin leika í íþróttahöllinni á Akureyri á morgun Á morgun laugardag kl. 15 fer fram toppleikur í handbolta í íþróttahöllinni á Akureyri. En eins og sagt var frá í blaðinu í gær kemur landslið S.-Kóreu norður og leikur gegn úrvals- Kang Jae-Won stórskytta S.-Kóreu, varð markakóngur HM í Sviss. Hann sýnir snilli sína á Akureyri á morgun. Akureyrarmótið í innanhúsknattspyrnu: liði Akureyrar sem verður styrkt með nokkrum landsliðs- mönnum að sunnan. Parna gefst Norðlendingum gullið tækifæri á að sjá eitt skemmtilegasta landslið heims í leik á Akureyri og þeir sem koma lengra að geta einnig notað ferð- ina og verslað til jólanna. í liði S.- Kóreu er margir geysilega snjallir handknattleiksmenn en þar frem- stur í flokki er Kang Jae-Won en hann var markahæstur leikmanna á HM í Sviss í fyrra. Pað verður því örugglega kátt í Höllinni á morgun. Þeir Brynjar Kvaran og Guð- jón Guðmundsson liðsstjóri lands- liðsins hafa valið úrvalsliðið en það er skipað eftirtöldum leik- mönnum: Markverðir: Brynjar Kvaran KA Gísli Felix Bjarnason KR Aðrir leikmenn: Jón Kristjánsson Val Júlíus Gunnarsson Fram Karl Þráinsson Víkingi Héðinn Gilsson FH Erlingur Kristjánsson KA Pétur Bjarnason KA Axel Björnsson KA Sigurpáll Á. Aðalsteinsson Þór Guðmundur Guðmundsson KA Árni Stefánsson Þór Hafþór Heimisson KA Ylis- mótið Leikiö á milli jóla og nýárs Akureyrarmótið í innanhúss- knattspyrnu fer fram mánu- daginn 28. og þriðjudaginn 29. desember næstkomandi í íþróttahöllinni. Leikið verður samkvæmt reglum um innan- hússknattspyrnu sem sam- þykktar voru á ársþingi KSÍ í desember 1986. Leiktími er 2x6 mín. fyrir 7., 6., 5., 4. og 3. fl. kv., 2x8 mín. fyrir 3. fl. ka., 2. og mfl. kv. og 2x10 mín. fyrir 2. og 1. fl ka. og Old boys. Leikjaniðurröðunin er þessi: Mánudagur 28. des.: Kl. 13.30 Þór-KA 7. fl. A Kl. 13.45 KA-Þór 7. fl. B Kl. 14.00 Þór-KA 6. fl. A Kl. 14.15 KA-Þór 6. fl. B Kl. 14.30 Þór-KA 6. fl. C Kl. 14.35 Verðlaunaafhending í 7. fl. Kl. 14.40 KA-Þór 5. fl. A Kl. 14.55 Þór-KA 5. fl. B Kl. 15.10 KA-Þór 5. fl. C Kl. 15.25 Verðlaunaafhending í 6. fl. Kl. 15.30 Þór-KA 4. fl. A Kl. 15.45 KA-Þór 4. fl. B Kl. 16.00 Þór-KA 4. fl. C Kl. 16.15 Verðlaunaafhending í 5. fl. Kl. 16.20 KA-Þór 3. fl. A Kl. 16.40 Þór-KA 3. fl. B Kl. 17.00 KA-Þór 3. fl. C Kl. 17.20 Verðlaunaafhending í 4. fl. Kl. 17.25 Þór-KA 2. fl. A Kl. 17.50 KA-Þór 2. fl. B Kl. 18.15 Verðlaunaafhending í 3. fl. Kl. 18.20 Þór-KA Old boys Kl. 18.45 Verðlaunaafhending í 2. fl og Old boys. Þriðjudagur 29. des.: Kl. 12.15 Þór-KA 3. fl. A kv. Kl. 12.30 KA-Þór 3. fl. B kv. KI. 12.45 Þór-KA 3. fl. C kv. Kl. 13.00 KA-Þór 2. fl. A kv. Kl. 13.20 Þór-KA 2. fl. B kv. Kl. 13.40 KA-Þór 2. fl. C kv. Kl. 14.00 Verðlaunaafhending í 3. fl. kv. Kl. 14.05 Þór-Vaskur 1. fl. ka. KI. 14.30 Vaskur-KA mfl. ka. Kl. 14.55 KA-Þór mfl. kv. B. Kl. 15.15 Vaskur-KA 1. fl. ka. Kl. 15.40 Þór-Vaskur mfl. ka. Kl. 16.05 KA-Þór mfl. kv. A. Kl. 16.25 Þór-KA 1. fl. ka. Kl. 16.50 KA-Þór mfl. ka. Kl. 17.15 Verðlaunaafhending í 2. fl. kv., 1. fl. ka., mfl. kv. og mfl. ka. - í Skemmunni Ýlismótið í júdó verður haldið í íþróttaskemmunni á Akur- eyri á morgun laugardag og hefst kl. 13.30. Mótið átti upp- haflega að fara fram í Höllinni en vegna leiksins við hand- knattleikslið S.-Kóreu á morgun, var mótið fært í Skemmuna. í byrjun mótsins verður lýst vali á Júdómanni Akureyrar 1987. Keppt verður í öllum flokkum karla og kvenna og eru keppendur á aldrinum 5-26 ára. Akureyrskir júdómenn hafa sýnt það á undanförnum árum að þeir eru í fremstu röð hér á landi og það má því búast við skemmti- legri keppni í Skemmunni á morgun. Handbolti: Akureyrar- mótið - á sunnudag Seinni umferðinni í Akureyrar- armóti yngri flokka í hand- bolta verður fram haldið á sunnudag í Iþróttahöllinni. Þar verða leiknir þrír leikir og eru þeir allir í kvennaflokki. Kl. 10 leika KA og Þór í 4. flokki, kl. 10.40 leika B lið KA og Þórs í 3. flokki og kl. 11.30 leika KA og Þór í 3. flokki A. 1Ö. Öesember 19^7 - ötóaÖH - 'l& ÆU/HENIA þvær og þurrkar á mettíma Arangur í hæsta gæðaflokki Eumenia - engrí lík Brekkugötu 7, sími 26383 Ingvi R. Jóhannsson löggiltur rafverktaki. Afgreiðslustjóri Flugleiðir óska eftir að ráða til starfa afgreiðslustjóra vöruafgreiðslu félagsins á Akureyrarflugvelli. Starfið felst í daglegri umsjón með móttöku og afhendingu flugfraktar, svo og nauðsynlegu uppgjöri þar að lútandi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Flugleiða á Akureyrarflugvelli. FLUGLEIDIR pB Verkstjóri Kaupfélag Eyfirðinga óskar að ráða verkstjóra í saltfiskverkun félags- ins í Grímsey. Ásamt verkstjórn er starfið fólgið í daglegum rekstri fiskverkunarinnar. Heildar innvegið magn hefur verið 1.500 til 2.000 tonn á ári. Fjöldi starfsmanna er um 10. Frítt húsnæði. Nánari upplýsingar veita: Krstján Ólafsson, sjávar- útvegsfulltrúi, heimasími: 96-61353, vinnusími: 96- 21400, eða Guðbjörn Gíslason, starfsmannastjóri, vinnusími: 96-21400. Kaupfélag Eyfirðinga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.