Dagur - 18.12.1987, Blaðsíða 21
18. desember 1987 - DAGUR - 21
□ RÚN 598712207 -jólaf.
Stjórnin.
Lionsklúbburinn Hug-
inn heldur jólafund á
Hótel KEA í kvöld
föstudag kl. 19.30.
Hjálpræðisherinn
Ét|iP)*| Hvannavöllum 10.
Föstudaginn 18. des. kl.
20.00. Æskulýðsfundur
„litlujólin". Allir unglingar vel-
komnir.
Sunnudaginn 20. des. kl. 13.30.
Sunnudagaskóli „litlujólin". Allir
krakkar velkomnir.
Kl. 17.00. Við syngjum jólin í
garð. Mikill söngur. Yngriliðs-
menn sýna leikrit. Æskulýðskór-
inn syngur. Lúðrasveit. Níels
Jakob Erlingsson talar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnud. 20. des.
kl. 11.00. Jólasöngvar og jólaljós.
Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnunum.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall.
Síðasta fyrirbænamessan fyrir há-
tíðir verður í dag fimmtudag 17.
desember kl. 17.15. Allir vel-
komnir.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 5 e.h. (athugið
breyttan messutíma). Síðasta
messan fyrir jól. Sálmar: 69-60-
95-71-96.
B.S.
Jólasöngvar tjölskyldunnar verða í
Akureyrarkirkju nk. sunnudags-
kvöld kl. 8.30 e.h. Kirkjukórinn
mun syngja og kirkjugestir taka
þátt f fjölbreyttum almennum
söng. Þetta er upplagt tækifæri til
þess að flytja hina fögru jólasálma
og verður stund fyrir alla fjölskyld-
una.
Sóknarprestarnir.
Dalvíkurprestakall.
Söngstund verður fyrir börnin í
Dalvíkurkirkju, sunnud. 20. des.
kl. 11.00.
Aðventusamkoma verður á Dalbæ
20. des. kl. 16.30.
Sóknarprestur.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá
1. júní til 15. sept., kl. 13.30-
17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til
1. júní, kl. 14-16.
Piltur og
stúlka
Leikstjóri Borgar Garðarsson.
Leikmynd Örn Ingi Gislason.
Lýsing Ingvar Björnsson.
Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson.
Frumsýning
2. dag jóla kl. 17.00.
2. sýning sunnudag 27. des kl. 20.30.
3. sýning þriðjud. 29. des. kl. 20.30.
4. sýning miðvikud. 30. des. kl. 20.30.
5. sýning fimmtud. 7. jan. kl. 20.30.
6. sýning föstudag 8. jan. kl. 20.30.
7. sýning laugardag 9. jan. kl. 18.00.
8. sýning sunnudag 10. jan. kl. 15.00.
Athugið breyttan sýningartíma.
Forsala aðgöngumiða hafin.
Gjafakortid gleður
Tilvalin jólagjöf
MIÐASALA
SlMI
96-24073
lCIKFGLAG AKURGYRAR
Öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum
sem heiðruðu mig á áttræðisafmælinu
14. desember sl. með heimsóknum, gjöfum
og skeytum, þakka ég innilega.
Guð blessi ykkur öll.
Sendi mínar bestu óskir um gleðileg jól og
farsæld á komandi árum.
JÓHANNES BJÖRNSSON,
Sólgarði, Hjalteyri.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
ÓLAFUR AÐALSTEINSSON,
Eyrarvegi 12,
Akureyri,
lést 15. desember.
Hulda Svanlaugsdóttir,
Kristbjörg Rúna Ólafsdóttir, Svanlaugur Ólafsson.
Jólagjöf
veiðimannsins
Kaststangir, flugustangir, veiðihjól,
veiðivesti og margt fleira.
★ Munið vinsælu gjafakortin okkar ★
llj EYFJÖRÐ
Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275
Seljum bæði nýja og sólaða
hjólbarða,
af öllum geröum
Gott verð