Dagur - 18.12.1987, Blaðsíða 20

Dagur - 18.12.1987, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - 18. desember 1987 Til sölu sambyggð barnakoja 1.80x75 cm með skrifborði, 4 skúffum og tvöföldum fataskáp. Ljóst að lit. Uppl. I síma 24173. Hjónarúm til sölu úr Ijósum við. Áföst náttborð. Lítur mjög vel út. Verð kr. 8.000.- Uppl. í síma 21155 á kvöldin. Vel með farið Ijóst plussófasett (3-2-1) til sölu ásamt sófaborði og hornborði. Ennfremur bókaskápur, hentugur til að skipta með stofu. Upplýsingar í síma 21524 eftir kl. 15.00. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Andvari, Almanak og nýju bækurn- ar eru komnar. Hef eldri bækur frá kr. 100.- Afgreiði eftir kl. 17.00. Umboðsmaður Akureyri: Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1a, sími 22078. Keramikstofan Háhlið 3 sími 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. Ath. Allir geta unnið niður hrámuni. Við höfum opið mánud., mið- vikud., fimmtud., auk þess á mánudagskvöldum og miðviku- dagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Akureyri - Reykjavík. 4ra-5 herbergja húsnæði óskast til leigu á Akureyri. Leiguskipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 91-671177. Ung hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-30926. Húsnæði óskast! Húsnæði óskast frá og með ára- mótum að telja. Flest kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27179 eftir kl. 17.00 eða í vinnusíma 24749. Óska eftir konu tii að gæta 4ra mánaða stelpu frá kl. 1-6, eftir áramót. Uppl. í sima 26618. ATH. Vantar 12-14 ára stelpu til að passa 6 ára stelpu á kvöldin og um helgar. Bý á Eyrinni. Uppl. í síma 26647. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Vfngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvin. Líkjör, essensar, vinmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Jólabingó! Jólabingó heldur Náttúrulækninga- félagið á Akureyri í Lóni við Hrísa- lund, sunnudaginn 20. des. nk. kl. 3 síðdegis, til ágóða fyrir heilsuhælið Kjarnalund. Aðalvinningar: Kjúklingar fyrir 5 þúsund, 10 rjúpur, matur á Fiðlaranum og margt fleira góðra vinninga. Nefndin. Hestaeigendur - Bændur. Við tökum hross í tamningu frá og með 10. janúar. Verðum á Vökuvöllum. Hermann G. Jónsson, sími 96-43284 á kvöldin. Þórður Jónsson, sími 25997 á kvöldin. Eiginmenn - Eiginmenn Gefið konunni Roccocostól, fal- lega mynd til að sauma, sauma- kassa, dúk eða flauelspúða. ★ ★ ★★ Enn á ég eftir jólatrésteppi, tvær stærðir. Allskonar bróderaðir dúkar. ★ ★ ★★ Ný sending af náttkjólum, mjög fallegir og ódýrir. Gammosíurnar margeftirspurðu komnar í mörgum litum og stærðum. Allt fullt af vörum. Búðin verður opin eins og aðrar búðir á laugardag og á Þorláksmessu. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Póstsendum. Til sölu Honda Accord, árg. ’80, ek. 110 þús. km. Verð 220.000.- Bein sala. Greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 25608. Vantar þig góðan og ódýran bíl? Til sölu Suzuki Alto árg. 81, ek. aðeins 49 þús. km. Pioneer stereo, sumar- og vetrar- dekk. Verð kr. 130.000.- Uppl. í síma 25285. Citroen GSA Pallas, árg. ’84 til sölu. Ekinn 60 þúsund. Mjög góður bíll. Verð kr. 320 þús. Útborgun kr. 100 þús., eftirstöðvar á skuldabréfi. Uppl. í síma 96-61424 i hádeginu og á kvöldin. Til sölu Subaru 1800 station, árg. '86 ekinn 8 þús. og Toyota Land Cruser 2 diesel árg. '86, ekinn 87 þús. Upplýsingar í síma 95-5740 eftir 19. og 985-21371. Til sölu BMW 316, árg. ’78. Góður bíll. Uppl. í síma 26654 eftirkl. 18.00. Til sölu Fíat 132, árg. ’80. Lélegt boddy. Ný og nýleg sumar- dekk og fjögur vetrardekk fylgja. Útvarp og segulband. Verðhug- mynd 60 þúsund. Nánari uppl. í síma 96-61423 eftir kl. 17.00. Til sölu Mazda 323, árg. '81. Lítur vel út. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 985-23798. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Jólastjörnur úr málmi 5 litir. Fallegar, vandaðar jólastjörnur á frábæru verði. Aðeins kr. 650,- Ljósastæði og 3,5 m löng snúra með tengikló fylgja. Aðventuljós, aðventukransar, jóla- tréstoppar o.fl o.fl. Ljósaúrval. Radiovinnustofan, sími 22817, Kaupangi. Jólakonfektið er ódýrt í Versl- uninni Síðu, sími 25255. Kvöld- og helgarsala. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápar, skatthol, hjónarúm, sem nýtt, með hillum og Ijósum í höfða- gafli 1.80x2, dýnur fylgja, hansa- hillur með uppistöðum, bókahillur, kringlótt sófaborð, hornsófasett 6 sæta, útvarpsfónar margar gerðir, hillusamstæður og hljómtækja- skápar. Gömul taurúlla frístand- andi og margt fleira. Vantar alls konar vandaða hús- muni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Snjósleði til sölu. Yamaha ET 340, árg. '83. Keyrður 7.000 km. Uppl. í síma 96-33155. Matráðskona óskast að Skíða- stöðum í vetur. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 22280. Atvinna Vélstjóra vantar á Blátind SK 88. Upplýsingar í sfma 95-5506. Óskað er eftir tvítugri stúlku til heimilisstarfa í Bandaríkjunum frá og með 1. janúar 1988. Nánari uppl. í sima 27650 eftir kl. 19.00. Námsráðgjöf er nytsöm jóla- 9|öf. Kynningarverð kr. 3000.- Gjafabréf. Opið kl. 13-17. Ábendi sf., Brekkugötu 1, sími 27577. Viltu gefa öðruvísi gjöf? Handunnið úr leir: Buxur, jakkar, kjólar, kleinur á diski, málsháttaplattar og margt fleira. Kertaskreytingar í svörtu og hvítu. Allar vörur á verkstæðisverði. Upplýsingar og pantanir í síma 61920. Keramikverkstæði Kolbrúnar Ólafsdóttur Klapparstíg 13, Hauganesi, sími 61920. Starfsráðgjöf er nytsöm jóla- gjöf. Kynningarverð kr. 3000.- Gjafabréf. Opið kl. 13-17. Ábendi sf., Brekkugötu 1, sími 27577. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur í skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsínur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandís, marsipan. Allt í baksturinn úr lifrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Simi 21889. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úr kanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með, góðum tækjum. Sýg uþp vatn úi teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, lullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Raflagnaverkstæði TÓMASAR © 26211 © 985-25411 * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala Borgarbíó Föstud. 18. des. Kl. 9.00 Tin Men Kl. 9.10 Bláa Betty Kl. 11.00 Tin Men Kl. 11.10 Wisdom Laugard. 19. des. Kl. 9.00 Tin Men Kl. 9.10 Bláa Betty Sunnud. 20. des. Kl. 3.00 Litla hryllingsbúðin Kl. 3.00 Frumskógar- strákurinn Lazardo Kl. 5.00 Superman IV Kl. 5.10 Tin Men Kl. 9.00 Tin Men Kl. 9.10 Bláa Betty Kl. 11.00 Tin Men Kl. 11.10 Wisdom Sími2S566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Munkaþverárstræti: Húseign ó tvelmur hæðum. Unnt er að hafa tvær íbúðir. Þarfnast við- gerðar. Núpasíða: 3ja herbergja raðhús f góðu standi. Ca. 90 fm. Laus fljótlega. Smárahiíð: 4ra herb. fbúð ó 3. hæð ca. 100 fm. Ránargata: 4ra herb. efrl hæð í tvfbýlishúsl. 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Skarðshlíð: 2ja herb. fbúð á 1. hæð f fjölbýlis- húsl. Ástand gott. Síðuhverfi: 5 herbergja efnbýlishús ca. 150 fm. Ekkl alveg fullgert. Bflskúr fokheldur. Skiptl á 5 herbergja raðhúsi I Glerárhverfi æskileg. FAS1ÐGNA& II SKMSMASal M fi Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl, 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.