Dagur - 03.03.1988, Side 13

Dagur - 03.03.1988, Side 13
hér & þar dagskrá fjölmiðla Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 3. mars 07.00 G. Ómar Pétursson kemur okkur af stað í vinnu með tónlist og fréttum af Norður- landi. 09.00 Olga B. Örvarsdóttir. Hressileg morguntónlist, afmæliskveðjur og spjall. 12.00 Stund milli striða, gullald- artónlist. 13.00 Pálmi Gudmundsson leikur óskalög hlustenda. Tón- listarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Snorrí Sturluson. Létt tónlist og tími tækifæranna. 19.00 Med matnum, róleg tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á ljúfum nótum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs G. Steindórssonar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. //~J989 iBYLGJANi f FIMMTUDAGUR 3. mars 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu góðu lögin og vinsældalistapopp í réttum hlut- föllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00-18.00 Pétur Steinn Gud- mundsson og síðdegisbylgjan. 18.00-19.00 Hallgrimur Thor- steinsson i Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00-24.00 Júlíus Brjánsson. Fyrir neðan nefið. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Felix Bergsson. Svona skemmtir 3. mars 1988 - DAGUR - t3 við hefðarkonuna hefur afdrifa- ríkar afleiðingar í för með sér. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Rita Hayworth og Anthony Quinn. 24.00 Forsetaránið. (The Kidnapping of the Presi- dent.) Aðalhlutverk: William Shatner, Hal Holbrook, Van Johnson og Ava Gardner. 02.00 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. © RÁS 1 FIMMTUDAGUR 3. mars 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Margrét Pálsdóttir talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sykurskrimslið" eftir Magneu Matthiasdóttur. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir - Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir - Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist ■ Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Börn og umhverfi. 13.35 Miðdegissagan: „Gististað- ur“ eftir Solveigu von Schoultz. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Þrælahald. 17.00 Fréttir. ríka fólkið sér Allir veitingastaðir hafa sín sér- kenni en Le Pirate eða Sjóræn- inginn er örugglega einstakur. í stað þess að fá kaffi og koníak eftir matinn setja gestirnir allt á annan endann, brjóta og bramla allt sem hönd á festir og kveikja svo í öllu saman. Þetta vekur mikla lukku og eigandinn er ánægður því slík kvöldstund kostar menn mörg þúsund doll- ara. „Gestirnir eyðileggja diska, glös, borð og stóla fyrir þúsundir dollara á hverju kvöldi,“ segir Sandro Fasciglioni, sérlegur ljós- myndari veitingahússins sem ku vera á Frönsku Rívíerunni, nálægt Monaco. „Sjóræninginn er einstakur, enginn staður jafn- ast á við hann.“ Eigandi Sjóræningjans, Robert Viale, segir að gestir við sex manna borð þurfi að greiða um 3.250 dollara (ca. 130.000 kr.) fyrir kvöldstundina, því vitanlega bera gestimir kostnað af skemmd- arstarfi sínu en fá ánægjuna í staðinn. Róbert segir að gestir hans séu yfirleitt það ríkir að þá muni ekk- ert um slíka smápeninga. Albert Mónakóprins eyddi 30.000 doll- urum á Sjóræningjanum eitt kvöldið er hann hélt 25 manna veislu sem endaði með því að búinn var til bálköstur úr hús- gögnunum. f>á kom einhver Arabi í heimsókn og lagði staðinn, sem er 36 ára gamall og tekur 200 manns í sæti, í rúst. Petta kostaði hann 50.000 doll- ara, enda braut hann allar rúður líka. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO:Í00>» Lausnir sendin til: Rlkltútvaxpsins RÁS 2 Efiudeltl 1 108 Reykjivík Merkt Tónli»t*rkro»sgáun SJÓNVARPIÐ FIMMTUDAGUR 3. mars 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 28. febrúar. 18.30 Anna og félagar. 18.55 Fréttaágrip og táknmáls- * fréttir. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar. (East Enders.) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spurningum svarað. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup svarar spurningum leikmanna. í þessum þætti spyr Guðrún Hall- dórsdóttir skólastjóri Náms- flokka Reykjavíkur hvort við höf- um siðferðilegan rétt til þess að dæma æruna af öðru fólki. 20.50 Kastljós. 21.30 Reykjavíkurskákmótið. Bein útsending frá Hótel Loft- leiðum. Umsjón: Ingvar Ásmundsson og Hallur Hallsson. 21.45 Matlock. 22.35 Nicolai Gedda. 23.20 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 3. mars 16.40 Átvaglið. (Fatso.) Mynd þessi fjallar bæði af gamni og alvöru, um ofát. Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Anne Bancroft. 18.15 Litli folinn og félagar. (My Little Pony and Friends.) 18.45 Á veiðum. (Outdoor Life.) Þáttur um skot- og stangaveiði víðs vegar um heiminn. 19.19 19.19. Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 Á heimaslóðum. Ungfrú Norðurland 1988. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 21.20 Bítlar og blómabörn. 22.00 Blóð og sandur. # (Blood and Sand.) Ungur nautabani heillast af fal- legri hefðarkonu en æskuástin hans ber hlýjar tilfinningar til hans, hinn kunni ástarþríhym- ingur. Samband nautabanans Meðal frægra gesta sem komið hafa á Sjóræningjann og skemmt sér fyrir stórfé má nefna: Frank Sinatra, Lee Iacocca, Joan Collins, Roger Moore, Robert Wagner, Stefanie Powers, John Forsythe, Karl prins, Brigitte Bardot og fleira sómafólk. Venjuleg kvöldstund í Sjó- ræningjanum fer þannig fram að gestir panta sér rándýran humar, kavíar eða stórsteikur og síðan kemur sjóræningjaklæddur þjónn með fyrstu kampavínsflöskuna af mörgum á borðið. Með 19. aldar sverði heggur eigandinn stútinn af flöskunni og kampavínið gýs hátt í loft upp. Næsta klukkutím- ann eru gestirnir uppteknir við að sprauta kampavíni hver á annan og stíga trylltan dans. FIMMTUDAGUR 3. mars 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturínn. Árni Magnússon leikur tónlist, talar við fóik um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í einn klukku- tíma. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þína. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Svædisútvarp fyrir Akureyrí og nágrenni. FIMMTUDAGUR 3. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- landp. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. ■Ii FIMMTUDAGUR 3. mars 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti, fréttum og veðurfregn- um. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslensk- um flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar hljómplötur. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Meinhomið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútiminn. - Kynning á nýjum plötum, frétt- ir úr poppheiminum o.fl. 23.00 Er eitthvað að? Spumingaleikur í tveimur .þáttum. 00.10 Reykjavíkurskákmótið. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Eftir aö maturinn hefur veriö innbyrtur hefst aðal fjörið. Gest- irnir þrífa stólana sem þeir sitja á og berja þeim við gólfið uns þeir brotna. Þá ráðast þeir á borðið og brjóta það í spað og loks kveikja þeir í brakinu. Hæglát- asta fólk breytist í skemmdar- varga og óhemjur þegar það stíg- ur fæti sínum inn fyrir dyr Sjó- ræningjans. Já, svona skemmtir ríka fólkið sér. FM 104 17.03 Tónlist á síðdegi - Síbelíus. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Að utan. 20.00 Aðföng. 20.30 Frá tónleikum Kammer- sveitar Evrópu í Vínarborg 15. júní sl. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 27. sálm. 22.30 „Ég hélt í æsku minni að ég ætti að verða rithöfundur.** 23.10 Meistari drafsins. Þáttur gerður í minningu Comelis Vreeswijk. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.