Dagur - 15.03.1988, Síða 13

Dagur - 15.03.1988, Síða 13
hér & þor 15. mars 1988 - DAGUR - 13 VOPNAÐAR EÐAIFYLGD M MEÐ LOGREGLUNNI gluggað í gömul bandarísk lög um rétt kvenna Að líkindum heyrðist hljóð úr horni ef sett yrðu á konur nútím- ans þau lög sem bandarískar kon- ur þurftu að sitja undir hér fyrr á öldum. Til dæmis náðu lög í Kentucky yfir hattakaup kvenna. Sú lagagrein hljóðaði á þá leið að kona gæti ekki keypt sér hatt nema eiginmaðurinn mátaði hann fyrst! Og í Oklahoma voru í gildi allt fram til 1984 lög sem kváðu á um að eiginkonan væri eign eiginmannsins. Petta eru aðeins tvö dæmi um fáránleika laganna hér fyrr á tímum. Og lögin náðu allt frá hattakaupum kvenna til göngu- túra í baðfötum því samkvæmt lögum í Kentucky mátti þannig klædd kona ekki ganga um götur nema í fylgd með ábúðarmiklum og ábyggilegum lögregluþjónum Lög í Kentucy sögðu að konur gætu ekki keypt sér hatta í verslunum nema eiginmennimir mátuðu þá fyrst. ellegar þá vopnuð barefli. Ekkert grín að mæta slíkum kvenmanni á götum úti. Reykingar kvenna voru heldur betur litnar hornauga á þessum tímum sem best má sjá á laga- grein sem var í gildi í New York. Þar máttu konur alls ekki reykja opinberlega og einni konu sem varð þetta á árið 1904 var umsvifalaust stungið í grjótið. í byrjun þessarar aldar höfðu konur í þriðjungi ríkja Banda- ríkjanna ekki rétt yfir launum sínum, jafnvel þótt þær ynnu fyr- ir einskis nýtum og duglausum eiginmönnum sínum. Og ekki þýddi heldur fyrir konu sem ekki var í fylgd með karlmanni á veitingahúsi eða hóteli að panta sér málsverð. Á slíkum stöðum höfðu menn nefnilega lagalegan rétt til að neita konum sem ekki væru í fylgd karlmanna um af- greiðslu. Og svo enn sé rýnt í lögin þá kemur í ljós að þangað til árið 1882 var eiginmönnum heimilt að slá eign sinni á föt og skartgripi sem þeir „gáfu“ eiginkonum sín- um. Það má því með sanni segja að líf kvenna hér fyrr á öldum hafi ekki verið neinn dans á rós- um. Altt þar til fyrir fjóruin árum voru í gildi lög í Oklahoma í Bandaríkjunum sem kváðu á um að við giftingu væri konan orðin eign eiginmannsins. rl dogskrá fjöímiðlo SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. mars. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.25 Háskaslódir. (Danger Bay.) 18.50 Fróttaágrip og táknmáls- fróttir. 19.00 Poppkom. 19.30 Matarlyst - Alþjóðlega matreiðslubókin. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 12. mars sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. íslensku lögin - 4. þáttur. 20.50 Meginland í mótun. - Annar þáttur. Breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum um staðhætti og landkosti í austurhluta Banda- ríkjanna. M.a. er farið gaumgæfi- lega 1 jarðsögu þessa svæðis. 21.45 Kastjós. 22.25 Víkingasveitin. (On Wings of Eagles.) - Annar þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fimm þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu Ken Follets. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Richard Crenna. Myndin gerist í Teheran vetur- inn 1978 og segir frá björgun tveggja gísla eftir byltingu Khomeinis. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 15. mars 16.40 Námakonan. (Kentucky Woman.) Myndin fjallar um unga konu sem er harðákveðin í að vinna fyrir sér sem kolanámumaður. Með því að vinna í heimi karl- manna sér hún líf föður síns, fyrrum kolanámumanns í öðru ljósi og skilningur á þörfum föðurlauss sonar hennar eykst. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ned Beatty og Tess Harper. 18.15 Max Headroom. 18.45 Buffalo Bill. 19.19 19:19 20.30 Ótrúlegt en satt. (Out of this world.) 21.00 íþróttir á þriðjudegi. 22.00 Hunter. 22.50 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone, The Movie.) 00.35 Dagskrárlok. 0 RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 15. mars. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Margrét Pálsdóttir talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúré“ eftir Ann Cath. Vestly. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tónlist • TU- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir TU- kynningar • TónUst. 13.05 í dagsíns önn - Framhalds- skólar. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. 14.00 Fréttir ■ TUkynningar. 14.05 Djassþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vest- urlandi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbékin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Tónlist • TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.40 Glugginn - Leikhús. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Böm og umhverfi. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóðin" eftir Guðmund Kamban. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 37. sálm. 22.30 Leikrit: „Leikur að eldi" eft- ir August Strindberg. 23.30 íslensk tónlist. 00.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Hljóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 15. mars 07.00 G. Ómar Pétursson Tónlist ásamt fréttum af Norð- urlandi. 09.00 Olga B. Orvarsdóttir spilar og spjallar fram að hádegi. 12.00 Stund milli striða, gullald- artónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson gerir guUaldartónlistinni góð skil. Tónlistargetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson. Timi tækifæranna. 19.00 Með matnum, ljúf tónlist. 20.00 MA/VMA. 22.00 Kjartan Pálmarsson, ljúfur að vanda fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og 18.00. ÞRIÐJUDAGUR 15. mars 7.03 Morgunútvarpid. Dægurmálaútvarp. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morg- untónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppá- haldslög eins eða fleirí hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Einnig leikin tvö laganna í Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 10.30, nr. 5 og 6. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Leikin tvö laganna í Söngva- keppni Sjónvarpsins kl. 14.30, nr. 5 og 6. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni haldsskóla. fram- Önnur umferð, 8. og síðasta lota: Verkmenntaskólinn á Akureyri - Menntaskólinn á Egilsstöðum. 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Gunnar Svanbergsson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagdar kl. 2,4,7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16,17, 18, 19, 22 og 24. RlKlSUTVARPfÐ AAKUREYRI ^AKUREYRW Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 15. mars 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 15. mars 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvisur. 19.00 Stjömutíminn á FM 102.2 og 104. GuUaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánýjan vin- sældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 24.00-07.00 Stjömuvaktin. 989 BYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 15. mars 07.00 Stefán Jökulsson og Morg- unbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- list. Spjallað við gesti og litið yfir blöðin. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónhst, innlend sem erlend - vinsældalistapopp og gömlu lögin i réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist i lok vinnudagsins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Hallgrímur litur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. !»-■•» mwma yixjTjta ajt NumuMinxu t Ittt Kll T" .nH-.mnni'\i''k\n.\n:±•,1 nirjtv" v i ! .1 T .v y

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.