Dagur - 15.03.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 15.03.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 15. mars 1988 Herbergi tii leigu. Til leigu herbergi með forstofuinn- gangi og sér snyrtingu Uppl. í síma 21361. ibúð óskast! Óska eftir 3ja herb. íbúð á Akur- eyri. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. ísíma 25333 eftirkl. 19.00. Ungur, reglusamur maður ósk- ar eftir herbergi til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt XX. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnu- speki og i þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Pantanir í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Farsími. Nýr Dancall farsími til sölu. Tilbúinn til ísetningar í bíl. Uppl. í síma 25125 eftir kl. 17.00. Til sölu. Vegna breytinga á 1 fasa rafmagni í 3 fasa er til sölu 1 fasa rafmótor 18 ha., 40 amper, 1440 snúninga og 50 rið. Mótorinn er 6 ára og lítið notaður. Tilheyrandi gangsetjara- box fylgir. Einnig súgþurrkunarblásari, fram- leiddur af Jóni í Árteigi. Mjög sam- bærilegur blásari og H 22, Lands- smiðjublásari. Einnig 250 lítra einangraður hífa- dunkur með spiral 13.5 kW, þrem- ur segulrofum, dælu, termostatífi og hitamæli. Uppl. í síma 96-61505 og 96- 61563. Ný plastbretti og framstykki á Lödu Sport til sölu. Uppl. í síma 22306 eftir kl. 17.00. Til sölu Subaru 1600, árg. ’78. Verðhugmynd 25-30 þúsund. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 22597. Til sölu Ford Escort árg. ’74 til niðurrifs. Er gangfær og á nýlegum dekkjum. Uppl. í síma 27384 á kvöldin. Til sölu Mazda 323, árg. '80. Ekin 83 þús. km. Góð kjör. Uppl. í síma 27251 á kvöldin. Tilboð óskast í Benz 300D, árg. ’76, ógangfæran. Uppl. í síma 21178. Til sölu Land Rover díesel árg. '74, Land Rover díesel árg. '69 og Land Rover bensín árg. '64. Uppl. gefur (var í síma 43557. Til sölu Subaru 4x4, árg. ’85. Ekinn 32 þúsund km. Sjálfskiptur, rafmagn í speglum og í læsingum. Grjótgrind, sílsalistar, vetrar- og sumardekk. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 26270 á daginn og á kvöldin í síma 23956. Vil kaupa 2-3 færarúllur, 24 volta. Uppl. í síma 33220. Gísli. Kvenfélagið Hlíf heldur félags- fund miðvikudaginn 16. mars kl. 20.30 að Laxagötu 5. Félagskonur mætum vel. Stjórnin. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Char- ade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132, Lada Samara, Suzuki Alto og Suzuki ST 90. Eig- um einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugar- daga. Óska eftir að ráða kaupakonu í sveit. Helst vana bústörfum. Uppl. í síma 99-5017 milli kl. 9.30 og 10.30. Afleysingastarf. Kona óskast til afleysingastarfa í verslun. Þarf að geta verið allan daginn og byrjað strax. Uppl. í síma 22484 frá kl. 9-18. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Norðlendingar athugið! Við ræktun sveppa frá Sveppa- rækt Magnúsar eru engin aukaefni notuð, aðeins lífrænn áburður. Þeir fást í öllum betri matvöru- verslunum á Norðurlandi. Veljið íslenskt grænmeti. Svepparækt Magnúsar, Ólafsfirði Sími 62196. Hestamenn! Til sölu er hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar bókin „Hrossaræktin 1987“. Einnig er til sölu myndbandið af Fjórðungsmóti á Melgerðismelum 1987. Tekið á móti pöntunum í síma 96- 24477 fyrir hádegi og póstsent hvert sem er. Félagsmenn. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Hef til fermingargjafa íslenska orðabók, myndskreytta passíu- sálma og fleiri bækur á góðu verði. Umboðsmaður Akureyri. Jón Hallgrímsson Dalsgerði 1a, sími 22078. Afgreiðslutími eftir kl. 17.00. Freyvangsleikhúsið Freyvangsleikhúsið auglysir: Mýs og menn Sýning í kvöld þriðjudag 15. mars kl. 20.30. Takið eftir! Allra síðasta sýning vegna fjölda áskoranna. Miðapantanir í síma 24936. Leikfélag Öngulsstaðahrepps. U.M.F. Árroðinn. I.O.O.F. 2. = 1693188VÍ = KK. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Frá 10. sept. verður sýningarsalur- inn aðeins opinn á sunnudögum kl. 13-15. Opnað fyrir hópa eftir samkomu- lagi í síma 22983 eða 27395. Sfmi25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Einholt: 4ra herb. raðhús í mjög góðu ástandi. Laus fljótlega. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð á 3. hæð. Gengið inn af svölum. Ástand gott. 3ja herb. íbúðir: Tvær víð Tjarnarlund (báðar í mjög góðu standi). Sunnuhlíð (mjög skemmtileg ibúð). Hafnarstræti: 4ra herb. e.h. í góðu standi. Ca. 120 fm. Bílskúr. Möðruvallastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Samt. 220 fm. Mikið endurnýjað. Hamarstígur: 5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Hugs- anlegt að taka 4ra herb. íbúð í skiptum. Helðarlundur. 5 herb. raðhus á tvelmur hæðum. 118 fm. Bílskúrsréttur. MSIÐGNA&U SMMSAUSsI Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.,, . Verð ýmissa varahluta hefur lækkað í kjölfar tollalækkana. Mynd: tlv Tollalækkun á bifreiðavarahlutum Töluverð breyting hefur orðið á verði bflavarahluta í kjölfar nýrra tollalaga og útgáfu nýrr- ar tollskrár. Verð á mörgum varahlutum í bfla hefur lækkað eða á að gera það vegna lækk- aðra aðflutningsgjalda, en á ýmsum varahlutum er nú að- eins 10% tollur auk söluskatts, sem reiknast 27,5% í tolli. Sem dæmi um innflutnings- gjöld af bílavarahlutum er reikn- aður 10% tollur auk 3% jöfnun- argjalds og söluskatts af boddý- hlutum og bílgrindum. Til að vernda innlendan iðnað er reikn- aður 30% tollur á hljóðdeyfa og útblástursrör bifreiða. Borgarbío Þriðjud. 15. mars. Kl. 9.00 Flodder. Kl. 11.00 Flodder. Kl. 9.10 Hot pursuit. • DAVID LVNCHu. Kl. 11.10 Blue Velvet. 10% tollur auk söluskatts er á bílvélum, gírkössum, drifum, felgum, höggdeyfum, öxlum ýmiss konar, mismunadrifum, stuðurum og bremsum, en þessi aðflutningsgjöld eru mun lægri en áður giltu. Aðflutningsgjöld á bifreiðum eru mismunandi mikil eftir vélar- stærð og þyngd bifreiða. Ef tekið er dæmi af bifreið með vélar- stærðina 1600 cc (sprengirými) þá þarf að greiða 20% bifreiðagjald, 10% toll og 27,5% söluskatt. Ef viðkomandi bifreið er ekki nema 800 kg að þyngd eða léttari getur innflytjandi valið á milli útreikn- ings miðað við sprengirými eða eigin þyngd. Ef þyngdin er 800 kg eða minni reiknast 13% bifreiða- gjald. Aðrar reglur gilda um not- aða bíla, en innan skamms verða innflutningsgjöld af þeim reiknuð miðað við verð nýrra bíla sömu tegundar og afföll miðuð við aldur, en ekki framlagða reikn- inga. Hjá bifreiðavarahlutaverslun á Akureyri fengust þær upplýsing- ar að algeng gerð höggdeyfa (Monroe) hefði lækkað úr 3210 kr. í 2800 kr. eftir tollalækkun- ina. Verðsamanburður á boddý- hlutum gefur til kynna að um hliðstæða verðlækkun sé að ræða, og þýðir það e.t.v. að ódýr- ara verður að gera við bifreiðir eftir tjón en áður með tilliti til ódýrari varahluta. EHB Leikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. föstud. 18. mars kl. 20.30 laugard. 19. mars k. 20.30 sunnud. 20. mars kl. 20.30 t Æ MIÐASALA mfm 96-24073 laKFÓAG AKUREYRAR Eldrídansaklubburinn Dansleikur í Lóni Hrísalundi, laugardaginn 19. mars kl. 22-03. Hljómsveit Bigga Mar og Dolli sjá um fjöriö. Allir velkomnir ★ Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.