Dagur - 17.03.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 17.03.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 17. mars 1988 myndasögur dags /í ÁRLANP Pabbi, ónáðar það ekki samviskuna hjá þér að við getum fengið mat hvenær sem er meðan milljónir svelta í heiminum? ...Fær það þig ekki þess að vilja gera eitthvað í því. Hjálpa til? I Get ég tekið við pöntun'i Já: 60 milljón ostaborgara!.. Og flýttu þér. Líður þér betur núna? Má bjóða ykkur eitthvað að drekka með þessu? HERSIR J dagbók Akureyri Akureyrar Apótek Dagur Heilsugæslustöðin Tímapantanir .. 2 24 44 .. 2 42 22 .. 2 23 11 .. 2 55 11 Hfiilsnvfirnri .. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan .. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .... .. 2 22 22 .. 2 22 22 Sjúkrahús .. 2 21 00 Stjörnu Apótek .. 214 00 2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin .. 615 00 Heimaslmar . 61385 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan . 612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust ... . 612 31 Dalvíkur apótek . 612 34 Grenivík Slökkviliðið . 33255 Löqreqla 3 32 27 . 3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek .41212 Lögregluvarðstofan .413 03 Heilsugæslustöðin 416 30 .413 33 Sjúkrahúsiö . 4 13 33 Slökkvistöð , 41441 Brunaútkall . 41911 Sjúkrabíll .413 85 Kópasker Slökkvistöð . 5 21 44 Læknavakt . 5 21 09 Heilsugæslustöðin..........5 21 09 Sjú'krabíll ........... 985-2 17 35 Ólafsfjöröur Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 lieknavakt.................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.....512 22 Læknavakt..................512 45 Heilsugæslan...............511 45 Siglufjörður Apótekið ................. 714 93 Slökkvistöð ............. 718 00 Lögregla.................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími...............716 76 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasími..................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla................... 32 68 Sjúkrabíll ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð ................ 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ..................1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 53 16. mars 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,920 39,040 Sterlingspund GBP 72,060 72,283 Kanadadollar CAD 31,021 31,116 Dönsk króna DKK 6,0798 6,0986 Norsk króna NOK 6,1422 6,1611 Sænsk króna SEK 6,5616 6,5818 Finnskt mark FIM 9,6504 9,6801 Franskurfranki FRF 6,8630 6,8841 Belgískurfranki BEC 1,1157 1,1191 Svissn. franki CHF 28,2234 28,3104 Holl. gyllini NLG 20,7789 20,8430 Vestur-þýskt mark DEM 23,3452 23,4172 ítölsk líra ITL 0,03148 0,03158 Austurr. sch. ATS 3,3194 3,3296 Portug. escudo PTE 0,2846 0,2855 Spánskur peseti ESP 0,3477 0,3487 Japanskt yen JPY 0,30573 0,30668 írskt pund IEP 62,398 62,591 SDR þann 15. 3. XDR 53,5415 53,7065 ECU-Evrópum. XEU 48,3211 48,4701 Belgiskurfr. fin BEL 1,1133 1,1167 • Þú kemst það á þeim gamla... Fyrir allmörgum árum voru nokkrir menn á ferðalagi um öræfi landsins. Þeir voru á gömlum Willysjeppa, af þeirri gerð sem voru kallaðir „ísra- elsjeppar," en það voru 1953 og 1954 árgerðinar af Wfllys. Þegar mennirnir voru búnir að aka upp úr Borgarfirðinum og komnir alla teið upp á Arnarvatnsheiði slógu þeir upp tjaldi og komu sér vel fyrir. Þeir voru með rauðvíns- kút í farteskinu, sem þeir kölluðu „heilagan Emíl“, en tegund vínsins tengdist nafnf dyrlingsins „Saint Emilion". Þeir hétu á heilagan Emii að veita sér góða nótt, og lögð- ust svo tfl svefns. Um nóttina kom heiftarlegt rok, og tjaldið fauk ofan af félögunum. Þó tókst einum þeirra að hand- sama heilagan Emil áður en hann varð veðrinu að bráð. Staulaðist hann að jeppan- um, komst Inn t hann og setti í gang. Hann sá félaga sína staulast á barði þar rétt hjá og ætlaði að aka til þeirra, en þegar hann kom að barðinu ofreis jeppinn, en skall þó niður á hiólin fyrir einskæra heppni. Okumanninum brá svo mikíð að hann steig af fullum krafti á bensíngjöfina þannig aö jeppinn þaut upp snarbratta brekku, sem bíl- stjórinn hefðí undir eðlileg- um kringumstæðum aldrei þorað að fara upp. Þegar hann kom upp á brekkubrún- ina stansaði maðurinn, steig út og fékk sér vel af heflögum Emil. Félagarnir bröltu upp brekkuna, og sagði þá annar við bílstjórann: „Þetta víssi ég, þú komst það á þeim gamla.“ „Já, satt er það, bíll- inn ergóður, en heilagur Emil á ekki minni heiður skilið af þessu en ég.“ # Ævisagan Þekktur maður var oft beðinn um að segja ævisögu sina eða í það mínnsta að leyfa skrásetningu hennar. Hann dró þó alltaf úr þessu og kom með ýmsar mótbárur, t.d. þá að þetta væri engan veginn birtingarhæft, eða að hann gæti lesið ævisögu sína inn á segulband, sem síðan yrði ekki látið af hendi fyrr en bæði hann og ailir vinir hans væru horfnir úr þessari til- veru. Þegar menn héldu áfram að tala um þetta við hann sagði hann ioks: „Jæja, ég skal þá segja ævisögu mína, og hún er svona: Fæddur og ekki dauður enn! Og hananú!“ BROS-A-DAG N.A.S.A. er að hugsa um að senda 100 kýr út í geiminn til þess að ráða bug á offramleiðslu mjólkur, fólk er beðið að hafa með sér regnhlíf ef það skreppur út.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.