Dagur - 17.03.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 17.03.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 17. mars 1988 Persónuieikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnu- speki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Pantanir í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Dökk hillusamstæða til sölu. Þrjár einingar 90 cm breiðar hver eining. Verð 15.000,- Uppl. i síma 27531 eftir kl. 7 á kvöldin. Sófasett 3-2-1 til sölu. Með plus áklæði. Einnig til sölu tekk skenkur. Uppl. í sima 21388 á kvöldin. Bifreiðir Mazda 626, árg. 1983 til sölu. Bíllinn er með 2000 cc. vél, sjálf- skiptur með rafmagnsrúður, vökvastýri, rafmagnslæsingar og ekinn 70 þúsund km. Uppl. í síma 24194 eftir kl. 19.00. Citroén AX 14 TRS, árg. ’87 til sölu. Ekinn 13 þús. km. Hann er rauður að lit, með rafmagn í rúðum, tví- skipt aftursætisbak og grjótgrind. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 24197 eftir kl. 18.00. Bíll til sölu. MMC Tredía 4x4, árg. ’86 til sölu. Uppl. í síma 96-61696. Til sölu ógangfær Cortína 1.6 GL, árg. '77 með nýlegri vél. Góð kjör. Uppl. í síma 27271 eftirkl. 18.00. Til sölu Land Rover díesel árg. '74, Land Rover díesel árg. ’69 og Land Rover bensín árg. '64. Uppl. gefur ívar í síma 43557. Til sölu Honda Accord EX, árg. '79. 5 gira og með vökvastýri. Gott eintak á góðum kjörum. Uppl. í síma 22085 á kvöldin MMC Pajero árg. '84 til sölu. Einnig Lada station árg. ’87. Uppl. í símum 22817 á daginn og 24419 á kvöldin. Til sölu Lada Lux árg. '84. Ekin 52 þús. Einnig eru 2 kvígur til sölu. Burðartíminn er apríl/maí. Uppl. í síma 95-6553. Takið vel eftir! Nú er nóg til af fallegu prjónagarni: Hjarta Grande, Hjarta Sóló, nýir tískulitir. Hjarta Super Sport, um 30 litir. Kattens Super Wash, yfir 20 litir. Kattens Karolína, allir litir. Verð kr. 56,- dokkan. Renner, yfir 20 litir. Verð kr. 50.- dokkan. Þrjár gerðir af Baby garn, soðin ull. Sport Sport í 100 g dokkum. Verð kr 120,- Glit garn og margar fleiri tegundir. Svart fínt garn í vettlinga nýkomið. Mikið úrval af prjónum. Útsalan er í fullum gangi. Alltaf að bætast við nýjar tegundir af garni. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Norðlendingar athugið! Við ræktun sveppa frá Sveppa- rækt Magnúsar eru engin aukaefni notuð, aðeins lífrænn áburður. Þeir fást í öllum betri matvöru- verslunum á Norðurlandi. Veljið íslenskt grænmeti. Svepparækt Magnúsar, Ólafsfirði • Sími 62196. Leikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. föstud. 18. mars kl. 20.30 laugard. 19. mars k. 20.30 sunnud. 20. mars kl. 20.30 Æ Æ MIÐASALA mmm 96-24073 leiKFéLAG AKUREYRAR fWcwáF^m Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Til sölu Massey Ferguson 690 árgerð 1985 með framdrifi. Einnig jarðvinnslutæki við sömu vél. Uppl. í síma 43502. Keramikstofan Háhlíð 3, sími 24853 er opin mánudaga-fimmtu- daga milli kl. 20 og 22. Leirmunir sem allir geta fegrað eft- ir smekk. Upplýsingar og pantanir í síma 24853. Tveggja herb. íbúð til leigu í Keilusíðu í 8 mánuði. Tilboð óskast send á afgreiðslu Dags merkt „HB“. Barnlaust par óskar eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð frá og með 1. apríl eða síðar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27547. íbúð óskast. Ungt reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. maí. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27271 eftirkl. 18.00. Tvær tvítugar stelpur vantar 3ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. júní eða 1. júlí. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27550 eftir kl. 8 á kvöldin. Ragnhildur. Kvígur til sölu. Tvær kelfdar kvígur til sölu undan góðum skýrslufærðum kúm. Burðartími mánaðamótin maí- júní. Uppl. í síma 96-43619 eftir kl. 20.00. Get tekið börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Er í Helgamagrastræti. Hef leyfi. Uppl. í síma 27785. Heiða. Starfsmenn vantar í netagerð. Hafið samband við verkstjórann. Nótastöðin Oddi hf. sími 24466. Fjórhjól til sölu. Suzuki minkur 250 cc árg. '87, ek. 2.300 km. Mjög gott hjól hvort sem er fyrir bónda eða leikmann. Uppl. í síma 95-5307 eða 95- 5890. Vélsleði. Kawasaki LTD til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 22881. Trésmíðavinna. Trésmiður getur tekið að sér ný- smíði eða viðhaldsvinnu strax. Uppl. í síma 26918 á kvöldin. Ný plastbretti og framstykki á Lödu Sport til sölu. Uppl. í síma 22306 eftir kl. 17.00. Til sölu lítill ísskápur með frysti- hólfi, kringlótt eldhúsborð og fjórir stólar. Einnig eldhúsvifta. Uppl. í síma 22855 eftir kl. 20.00. Þurrkari til sölu. Creda TD 400 þurrkari til sölu. Uþþl. í síma 26918 á kvöldin. Eldhúsinnrétting - eldavéi. Til sölu 3ja ára hvít eldhúsinnrétt- ing með vask og blöndunartæki. Einnig gömul AEG eldavél. Uppl. í síma 27320. Nýjar vörur eru aö koma Svo sem smyrna myndir i römmum. Bangsafjölskyldan komin aftur. Ámálaðar myndir koma eftir helgi. ★ ★ ★★ Sokkabuxur. Heimaprjónaðir leistar og vettlingar á krakka. Nærföt úr soðinni ull. Náttföt, st. 70-140. Náttkjólar, st. 90-140. Fallegar sængurgjafir. Hvítir sportsokkar. Hvítar og mislitar gammosíur, st. 70-130. Alltaf eitthvað nýtt að koma. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Til sölu Mazda 626 GLX, árg. ’81 Ekin 100 þús. km. Grá að lit, 5 gíra og rafmagn í öllu. Nýleg vetrardekk. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-33112 eftir kl. 20.00. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. 3ja herb. fbúðir: Tvaer vlð Tjarnarlund (báðar i mjög góðu standi). Sunnuhlíð (mjög skemmtileg íbúð). Einholt: 4ra herb. raðhús í mjög góðu ástandi. Laus fljótlega. Möðruvallastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum ésamt kjallara. Samt. 220 fm. Mikið endurnýjað. Hamarstígur: 5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Hugs- anlegt að taka 4ra herb. ibúð í sklptum. Heiðarlundur. 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. 118 fm. Bílskúrsréttur. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Gengiö inn af svölum. Ástand gott. Hafnarstræti: 4ra herb. e.h. i góðu standi. Ca. 120 fm. Bílskúr. FASIÐGNA& fj SKMSALAZgðZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. □ St.: St.: 59883177 VIII - 7. Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Sunnudagaskólabörn! Munið heimsóknina í Svalbarðs- kirkju nk. sunnud. Farið verður í rútum frá Akureyrarkirkju kl. 10.30 f.h. Öll börn velkomin sem hafa tekið þátt í starfi sunnudaga- skólans í vetur. Foreldrar einnig velkomnir með börnunum. Ekkert þátttökugjald. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudga, 20. mars, kl. 2 e.h. Sálmar: 330, 334, 127, 286, 219. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Helgistund verður á Hjúkrunar- deild aldraðra, Seli I sama dag kl. 5.30 e.h. B.S. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnud. kl. 11.00. Guðsþjónusta sunnud. kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Laufásprestakall. Kirkjuskólinn í Grenivíkurkirkju verður á laugardag kl. 11.00. Kirkjuskólinn í Svalbarðseyrar- kirkju færist yfir á sunnud. kl. 1,1.00. Sunnudagaskólabörn frá Akureyri koma í heimsókn. Sóknarprestur. Sjónarhæð. Drengjafundur á laugard. kl. 13.30. Munið föndrið. Eins verður rætt um gönguferðir. Sunnudagaskóli nk. sunnudag í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma nk. sunnudag á Sjónarhæð kl. 17.00. Munið að ævin er stutt en eilífðin löng. Van- rækjum ekki eilífðarmálin. KFUM og KFUK, S. Sunnuhlíð. Fimmtudagur 17. mars kl. 20.00 biblíulestur og bænastund. Föstudagur 18. mars kl. 20.30 unglingafundur KFUM og KFUK fyrir 15 ára og eldri. Sunnudagur 20. mars kl. 20.30 almenn samkoma. Ræðumaður Guðmundur Ómar Guðmunds- son. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Qrenilund, Beykilund, Reynilund, Lerkilund, Háalund og Hjarðarlund frá næstu mánaðamótum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.