Dagur - 24.05.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 24.05.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 24. maí 1988 hér & þar i Maradom fœr milljónir jyrir rétta skótegund - Puma býður honum 400 milljónir Þegar knattspyrnumenn hvar sem er í heiminum kaupa sér nýja fótboltaskó þá eru skórnir yfirleitt nefndir eftir einhverjum frægum knattspyrnumanni. Ung- um boltaáhugamönnum finnst það spennandi að vera í skóm merktum Platini, Gullit, Mar- adona, eða Dalglish. En fæstir gera sér grein fyrir því að með því að ganga í þannig skóm eru þeir að borga viðkomandi knatt- spyrnumanni launauppbót. í þessu efni kemst enginn .með tærnar þar sem Maradona hefur hælana. Hann hefur síðustu árin leikið í skóm frá v.-þýska fyrir- tækinu Puma og fengið ótaldar milljónir fyrir. En nú er sá samningur útrunninn og knatt- spyrnuskóframleiðendur víðs vegar úr heiminum eru nú með pennann á Iofti og bjóða Maradona gull og græna skóga ef hann leikur í skóm frá viðkom- andi fyrirtæki. Puma virðist hafa verið sátt við síðasta samning og býður argen- tínska knattspyrnusnillingnum 10 ára samning. (þá verður hann orðinn 37 ára!) Fyrir þennan tíma býður Puma Maradona rúm- ar 400 milljónir króna. Petta þýðir að hann fær um 40 milljónir á ári fyrir það eitt að leika í Puma- skóm. En Puma er ekki eina fyrirtæk- ið sem gengur með grasið í skón- um á eftir Argentínumanninum. Breska fyrirtækið Hi-Tec hefur mikinn áhuga á því að sjá Mara- dona sprikla á vellinum í skóm frá fyrirtækinu. Bretarnir eru til- búnir að borga honum 320 millj- ónir fyrir einungis fjögurra ára samning. Enginn knattspyrnumaður fær nálægt þessari upphæð í skósamning. Þar má t.d. nefna að enski landsliðsmaðurinn Bryan Robson fær „einungis" um 50 milljónir yfir sjö ára tímabil fyrir að leika í skóm frá bandaríska fyrirtækinu New Balance. Annars ætti Maradona ekki að hafa miklar áhyggjur af þessum smáaurum sem hann fær fyrir að leika í hinum eða þessum skóm. Fyrir utan þá tugi milljóna sem Napolí borgar honum í laun á ári þá er hann alltaf að hirða upp smá sporslur hér og þar. Par má t.d. nefna að hann heimtaði litlar 15 milljónir fyrir það eitt að leika með argentínska landsliðinu í fjögurra landa keppni í Berlín fyrir skömmu. Maradona ætti því að eiga fyrir salti í grautinn þegar hann leggur skóna sína á hilluna, hvort sem þeir heita Puma, Adidas, Hi-Tec, Patrick eða Diadora. AP dagskrá fjölmiðla SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 24. mai 17.00 ÍBland. (Iceland.) í þessari bandarisku dans- og söngvamynd sem gerist í Reykjavík á striðsárunum, Ieikur norska skautadrottningin Sonja Henie unga Reykjavikurmær, sem kynnist landgönguliða úr flotanum, en undarlegar siðvenj- ur inníæddra standa ástum hjónaleysanna fyrir þrifum. 18.20 Denni dæmalausi. 18.45 Buffalo BUl. 19.19 19:19 20.30 Aftur til Gulleyjar. (Retum to Treasure Island.) 8. þáttur af 10. 21.25 íþróttir á þriðjudegi. 22.25 Friða og dýrið. 23.10 Saga á síðkvöldi. (Armchair Thrillers.) Morðin í Chelsea. (Chelsea Murders.) 23.35 Sigri fagnað.# Það verða snögg umskipti í lífi konu, þegar hún þarf að vinna fyrir brauði fjölskyldunnar eftir að eiginmaður hennar deyr úr hjartaáfalh. Hún ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur heldur gerist þyrluflugmaður hjá hemum. Góð mynd sem sýnir okkur hvemig vandamálin em leyst. 01.10 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. mai. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Bangsi besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin). 19.25 Foppkorn. 19.50 Landið þitt ísland. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Keltar. (The Celts.) - Annar þáttur: Þjóðir verða til. Breskur heimildamyndaflokkur i sex þáttum. Keltar settust að á Bretlandseyj- um fyrir mörgum öldum en menning þeirra og tunga lifir aðeins í Skotlandi, írlandi Wales og Bretagne í Frakklandi. Allt em þetta hrjóstmg landsvæði sem rómverskir innrásarmenn skeyttu lítt um og varð það kelt- neskri menningu sennilega til lífs. 21.30 Ástralia 200 ára. Á þessu ári fragna Ástralir 200 ára afmæli landnáms í Ástraliu. í þessari mynd er fjallað á gam- ansaman hátt um líf og störf fólks í þessari heimsálfu. 22.05 Taggart. Skoskur myndaflokkur í þremur þáttum. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. RÍKJSLTIVARPIÐ AAKUREYRI ^AKUREVRU Svædiiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 24. maí 8.07* 8.30 Svæðisútvarp Norður- landi. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. © RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 24. mai. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stuart litli" eftir Elwin B. White. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • TUkynningar • Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Framhalds- skólar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A. J. Cronin. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. 15.00 Fréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vest- urlandi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Vaughan Will- iams. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Tónlist • TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 TUkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Glugginn - Leikhús. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Hvað segir læknirinn?. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Bláklædda konan" eftir Agnar Þórðarson. 22.55 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. ÞRIÐJUDAGUR 24. mai 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morg- untónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppá- haldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Snorri Már Skúlason. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í tnnsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 24. maí 07.00 Pétur Guðjónsson með góða morguntónlist. Pétur lítur í norðlensku blöðin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sín- um stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskól- inn og Verkmenntaskólinn. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyr- ast, en eru þó engu að síður allr- ar athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 24. maí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádégisútvarp. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vin- sældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemmn- ing. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 989 BYLGJAN, ÞRIÐJUDAGUR 24. maí 07.00 Stefán Jökulsson og morg- unbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- list. Spjallað við gesti og litið yfir blöðin. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsældalistapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Fréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónhst og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.