Dagur - 24.05.1988, Blaðsíða 13
24. maí 1988 - DAGUR - 13
Sumarbridds
í Dynheimum
- Hefst í kvöld
Briddsspilurum á Akureyri
og nágrenni er óhætt að setja
sig í stellingar því í kvöld hefst
svokallaður sumarbridds í
Dynheimum á vegum Bridge-
féíags Akureyrar. Ætlunin er
að spila á hverju þriðjudags-
kvöldi fram eftir sumri, ef næg
þátttaka fæst.
Um er að ræða eins kvölds tví-
menning hverju sinni og er spilað
um bronsstig, auk þess sem verð-
laun verða veitt fyrir besta heild-
arárangur sumarsins. Pátttöku-
gjald er ekkert.
Sem fyrr segir hefst spila-
mennskan í kvöld í Dynheimum,
kl. 19.30.
Bókaforlag
Odds Björnssonar:
„Ripples from
lceland"
- endurútgefin
Þann 19. maí sl. kom út hjá
Bókaforlagi Odds Björnssonar
ný útgáfa af bók Amaliu Líndal,
Ripples from lceland. Pessi nýja
útgáfa er í kiljuformi og fyrst og
fremst ætluð erlendum ferða-
mönnum. Amalia Líndal er fædd
og uppalin í Bandaríkjunum.
Hún kynntist íslenskum náms-
manni sem var samtíma henni við
háskólanám í Boston, giftist hon-
um og þau stofnuðu heimili sitt í
Kópavogi 1949. í bókinni er
brugðið upp mynd af íslandi og
íslendingum, eins og þeir komu
hinni bandarísku konu fyrir sjón-
ir eftir 12 ára viðkynningu, en
bókin kom fyrst út í New York
19. maí 1962. Hún vakti þegar
mikla athygli og seldist fljótlega
upp og hefur verið ófáanleg þar
til nú, að hún kemur í þessari
nýju útgáfu.
Höfundurinn lýsir fyrst tildrög-
um þess að hún fluttist til íslands,
síðan komunni hingað, staðhátt-
um og fólki, veðurfari, lifnaðar-
háttum, siðum og ósiðum.
Bókin er mjög fjörlega og
skemmtilega skrifuð, þar úir og
grúir af hnyttnum og skarplegum
athugasemdum, og er ekki að efa
að bæði íslendingar og erlendir
ferðamenn hafi bæði gagn og
gaman af að kynnast viðhorfum
og skoðunum hinnar erlendu
konu sem tók ástfóstri við landið,
þrátt fyrir ýmsa agnúa á daglegu
lífi hér. „Glöggt er gests augað“,
segir máltækið, og má til sanns
vegar færa um þessa bók, því
Amalia Líndal hefur veitt eftir-
tekt ýmsum hversdagslegum og
smávægilegum hlutum í lífi og
fari íslendinga, sem heimamenn
munu flestir lítinn eða engan
gaum gefa. Hér kemur bæði fram
hörð gagnrýni og einlæg viður-
kenning, en bókin er samin af
frábærri hreinskilni, mikilli hlýju
og næmu skopskyni.
Ámaíia Líndal fluttist aftur
vestur um haf árið 1972 og er nú
búsett í Toronto í Kanada. Hún
hefur oft heimsótt ísland síðan,
og í lokakafla þessarar nýju
útgáfu greinir hún frá þeim stór-
felldu breytingum sem orðið hafa
á högum Islendinga eftir að bók-
in var upphaflega samin.
Listakonan Halldóra Gísla-
dóttir (sem er tengdadóttir
Amaliu Líndal) hefur teiknað
bókarkápuna.
Þessi bók er skemmtileg gjöf
handa erlendum vinum og kunn-
ingjum.
BOLTINN
BUGÐUSÍÐU 1
SÍMI (96) 26888
Náxnskeið!!
Frá 16. maí til mánaðamóta bjóðum við upp á
tilsögn í veggtennis.
Kennari á staðnum frá kl. 8-14.
Tímapantanir í síma 26888.
Þeir sem vilja fá tilsögn í sínum föstu tímum,
vinsamlegast látið vita í næsta tíma.
BOLTINN
BUGÐUSÍÐU 1
SÍMI (96) 26888
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri, á
neðangreindum tíma:
Aðalstræti 17, n.-endi, Akureyri,
þingl. eigandi Birkir Björnsson,
föstudaginn 27. maí kl. 15.45.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Birkilundi 10, Akureyri, þingl.
eigandi Guðbjörn Þorsteinsson,
föstudaginn 27. maí kl. 15.45.
Uþpboðsbeiðendur eru: Inn-
heimtumaður ríkissjóðs, Guð-
jón Ármann Jónsson hdl. og
Gunnar Sólnes hrl.
Dalsgerði 1i, Akureyri, þingl.
eigandi Finnur Marinósson,
föstudaginn 27. maí 1988,
kl. 16.00.
Uppboösbeiðandi er Kristján
Ólafsson hdl.
Draupnisgötu 3, K og L-hl.,
Akureyri, þingl. eigandi Hreiðar
Hreiðarsson, föstudaginn 27.
maí 1988, kl. 16.00.
Upþboðsbeiðendur eru Ingvar
Björnsson hdl. og Pétur Kjerúlf
hdl.
Fögrusíðu 13b, Akureyri, talinn
eigandi Kristján Þorvaldsson,
föstudaginn 27. maí 1988, kl.
16.15.
Uþpboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Akureyrar.
Flögusíðu 5, Akureyri, þingl.
eigandi Erling Pálsson, föstu-
daginn 27. maí 1988, kl. 16.15.
Uppboðsbeiðandi er Gunnar
Sólnes hrl.
Gránugötu 7, hesthús, Akur-
eyri, 50% norður-hluti, talinn
eigandi Kristján Þorvaldsson,
v/B.R.Þ. sf. föstudaginn 27. maí
1988, kl. 16.30.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri, á
neðangreindum tíma:
Grenivöllum 16, 1. hæð t.v.
Akureyri, þingl. eigandi Stein-
dór Kárason, föstudaginn 27.
maí 1988, kl. 15.00.
Uþþboðsbeiðendur eru: Gunn-
ar Sólnes hrl., Bæjarsjóður
Akureyrar og innheimtumaður
ríkissjóðs.
Hjallalundi 17a, Akureyri, þingl.
eigandi Björk Dúadóttir, föstud.
27. maí 1988, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru: Jónas
Aðalsteinsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hrafnagilsstræti 10, n.h., Akur-
eyri, þingl. eigandi Tryggva
Guðmundsdóttir, föstudaginn
27. maí 1988, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er Gunnar
Sólnes hrl.
Kaldbaksgötu 5, Akureyri, þingl.
eigandi Ofnasmiðja Norður-
lands hf., föstudaginn 27. maí
1988, kl. 13.30.
Upþboðsbeiðendur eru: Skúli
Bjarnason hdl., innheimtumað-
ur ríkissjóðs, Útvegsbanki
fslands og Iðnlánasjóður.
Smárahlíð 18i, Akureyri, þingl.
eigandi Hrefna Helgadóttir,
föstudaginn 27. maí 1988,
kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur eru: Veð-
deild Landsbanka ísiands og
Ólafur Birgir Árnason hdl.
Strandgötu 53, Akureyri, þingl.
eigandi Skipagata 13 hf.,
fösstudaginn 27. maí 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Inn-
heimtumaður ríkissjóðs,
Sigurður G. Guðjónsson hdl.,
Bæjarsjóður Akureyrar, Björn
Ólafur Hallgrímsson hdl. og
Ragnar Steinbergsson hrl.
Ægisgötu 13, Akureyri, þingl.
eigandi Sveinar Rósantsson,
föstudaginn 27. maí 1988, kl.
13.45.
Uþpboðsbeiðendur eru: Gunn-
ar Sólnes hrl. og Ólafur Birgir
Árnason hdl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Sjúkraliðar og nemar
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 29. maí að
Hótel KEA kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Kaffisala á staðnum.
Stjórnin. _______________________
Frá menntamála-
ráðuneytinu:
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennarastöður við
eftirtalda framhaldsskóla framlengist til 31. maí næstkom-
andi:
Við Menntaskólann í Kópavogi er laus til umsóknar
kennarastaða í viðskiptagreinum.
Við Menntaskólann að Laugarvatni vantar kennara í
stærðfræði/tölvufræði, eðlisfræði, stjörnufræði, frönsku Vfe
stöðu og dönsku 1/2 stöðu.
Við Framhaldsskólann í A.-Skaftafellssýslu eru lausar
til umsóknar kennarastöður í: ensku, stærðfræði og við-
skiptagreinum ásamt tölvufræði. Hlutastöður í dönsku,
þýsku, líffræði, eðlisfræði og efnafræði. Æskilegt er að
umsækjendur geti kennt meira en eina grein.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keflavík vantar
kennara í eftirtöldum greinum: ensku, íslensku, listgrein-
um, rafmagnsgreinum, sögu, sérgreinum háriðna, stærð-
fræði, tölvufræði og vélstjórnargreinum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík, fyrir 31. maí nk.
Menntamálaráðuneytið.
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskólann í Garðabæ eru lausar til umsókn-
ar kennarastöður í eftirtöldum greinum: stærðfræði, við-
skiptagreinum, ensku, samfélagsgreinum, raungreinum,
íslensku, spænsku og fjölmiðlafræði. Þá vantar stunda-
kennara í ýmsar greinar.
íþróttakennara vantar enn fremur í heila stöðu í eitt ár.
Við Kvennaskólann í Reykjavík, Menntaskólann við
Fríkirkjuveg vantar kennara í stærðfræði, líffræði og
íslensku. Þá vantar stundakennara í þýsku og félagsfræði.
Við Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupsstað eru
lausar kennarastöður í íslensku, ensku, dönsku, stærð-
fræði, tréiðn, málmiðn og rafiðn.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík fyrir 6. júní næstkomandi.
Umsóknir um stundakennslu sendist skólameisturum við-
komandi skóla.
Menntamálaráðuneytið.
AKUREYRARBÆR
Eftirtaldar kennarastöður
við Tóniistarskólann á Akureyri eru
lausar til umsóknar:
Staða yfirkennara, nýtt starf.
Staða fiðlukennara.
Staða þverflautukennara.
Staða básúnu/málmblásturskennara.
Staða sellókennara.
Staða píanókennara.
Staða slagverkskennara.
Mikil gróska og fjölbreytt tækifæri fyrir áhugasama tón-
listarkennara og tónlistarmenn.
(skólanum eru 580 nemendur og 30 kennara starfslið.
Ráðningartími er 1. sept. 1988 til 31. ágúst 1989.
Upplýsingar veittar hjá:
1. Starfsmannastjóra Akureyrarbæjar, alla virka daga
frákl. 9-15, sími (96-)21000.
2. Á skrifstofu Tónlistarskólans mánudaga og fimmtu-
daga kl. 13-17, sími (96-)21460 eða á kvöldin í
síma (96-)24769.
Umsóknarfrestur er til 25. júní.
Umsóknir ásamt staðfestingum um próf og starfs-
reynslu á að senda Tónlistarskólanum á Akureyri,
pósthólf 593, 602 Akureyri.
Tónlistarskólinn á Akureyri.