Dagur - 09.06.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 09.06.1988, Blaðsíða 11
9. júní 1988 - DAGUR - 11 Aprílbók Bókaklúbbs Almenna bókafélagsins: „BHun“ — eftir Friedrich Durrenmatt Aprílbók Bókaklúbbs Almenna bókafélagsins var sagan Bilun eftir svissneska höfundinn Fried- rich Durrenmatt í þýðingu Bald- urs Ingólfssonar. Sagan kom fyrst út árið 1956. Bilun segir frá vefnaðarvörusal- anum Alfredo Traps. Hann verð- ur fyrir því að bíll hans bilar þeg- ar hann er á leið til heimabæjar síns úr söluferð. Hann leitar skjóls í húsi nokkru og hittir þar fyrrverandi saksóknara, verjanda og dómara. Og svo er þarna einn- ig böðull til staðar. Traps þiggur kvöldboð og fellst á að taka þátt í leik með gömlu mönnunum þar sem þeir eru allir í sömu hlut- verkum og þeir tókust á við í líf- inu en hann í hlutverki sakborn- ings. Fram fer réttarhald, sókn og vörn og kemur þá ýmislegt skuggalegt í ljós sem vefnaðar- vörusalinn hafði lítt gert sér grein fyrir áður. Titill verksins vísar til vélarbil- unarinnar í upphafi bókarinnar og að sjálfsögðu einnig til vit- skertrar, bilaðrar veraldar. Bók- in er vel skrifuð og spennandi, með næmum umhverfis- og pers- ónulýsingum. Pá er fíngert skop- skyn höfundarins aldrei fjarri í verki. Friedrich Durrenmatt er heimsþekktur höfundur bæði sem leik- og sagnaskáld. Meðal leikrita hans sem sýnd hafa verið á íslandi eru: Eðlisfræðingarnir, Sú gamla kemur í heimsókn, Loftsteinninn og Rómúlus mikli. Bókin er unnin í Prentsmiðj- unni Odda hf. ■ Aðalfundur Söngskemmtun UMF Möðruvallasóknar veröur haldinn aö Freyjulundi, laugardaginn 11. júní kl. 13.30. X-tríóið heldur tónleika aö Melum, Hörgárdal, laugardaginn 11. júní kl. 21.00 og Freyvangi, sunnudaginn 12. júní kl. 21.00. Létt þjóðlagatónlist fyrír alla fjölskylduna. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. X-tríóið. rH dogskrá fjölmiðlo SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 9. júní 16.55 Laumufarþegi. (Stowaway.) Dans- og söngvamynd. Lítil, munaðarlaus stúlka gerist laumufarþegi á skemmtiferða- skipi. Aðalhlutverk: Shiiley Temple, Robert Young og Alice Fay. 18.20 Furðuverurnar. (Die Tintenfische.) 18.45 Fífldirfska. (Risking it All.) 19.19 19.19. 20.15 Svaraðu strax. 21.05 Á heimaslóðum. íbúasamtök í Síðuhverfi. Skólagarðar heimsóttir. Málefni fatlaðra. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdótt- ir og Sigríður Pálsdóttir. 21.55 Fjárhættuspilarinn.# (Gambler.) Fólk sem er haldið spilafíkn er líkt við alkóhólista. í stað alkó- hóls ánetjast það fjárhættuspil- um og stendur það oft uppi slyppt og snautt búið að leggja aleiguna undir. í myndinni kynnumst við fjár- hættuspilara sem haldinn er þessari fíkn og orðinn er stór- skuldugur. Sem háskólaprófess- or á hann ekki mikla möguleika á að ná sér á strik með þeim laun- um sem hann fær en móðir hans hleypur undir bagga og lánar honum peninga. Hann stormar til Las Vegas með unnustu sína og peningaupphæðina sem hann ætlar sér að margfalda á skömmum tíma í spilavítum borgarinnar. Aðalhlutverk: James Caan, Lauren Hutton og Paul Sorvino. Ekki við hæfi barna. 23.45 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Journal.) Nýir þættir úr viðskipta- og efna- hagslífinu. 00.10 Könnuðirnir. (Explorers.) Mynd um þrjá unga drengi sem eiga sér sameiginlegan draum. Þegar þeir láta hann rætast, eru þeim allir vegir færir. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix og Amanda Peter- son. 02.00 Dagskrárlok. SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 9. júní 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Anna og félagar. 19.25 íþróttasyrpa. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Listahátíð 1988. Kynning á atburðum hátíðarinn- ar. 20.55 Beltisdýr. (Poor Mans Pig). Bresk náttúrulífsmynd um lifn- aðarháttu beltisdýra og út- breiðslu þeirra í Bandaríkjunum. 21.25 Matlock. 22.15 Vinnuslys í Kiruna. (Norra magasinet.) Haustið 1985 létust þrír verka- menn í Kiruna af völdum eitrun- ar. Sænskir sjónvarpsmenn fóru í saumana á rannsókn lögregl- unnar og telja sig hafa komist á snoðir um eitt og annað forvitni- legt. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. 0 RAS 1 FIMMTUDAGUR 9. júni 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Þumalína", ævintýri eftir H. C. Andersen. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpóstur - Frá Norður- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A. J. Cronin. 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ertu að ganga af göflunum, '68? 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Suppé, Brahms og Haydn. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Þumalína", ævintýri eftir H. C. Andersen. 20.30 Listahátíð í Reykjavík 1988. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Eitthvað þar... 23.10 Listahátíð í Reykjavík 1988. 24.00 Fróttir. RIKISUIVARPIÐ Aakureyri Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 9. júní 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. - Þröstur Emilsson. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. - Gestur Einar Jónasson. FIMMTUDAGUR 9. júní 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayf- irliti kl. 7.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.00 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 4.30. Fróttir eru sagðar ki. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 9. júní 07.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist við allra hæfi og spjallar við hlustendur. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með góða tónlist og kemur öllum í gott skap. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni og leikur bland- aða tónlist við vinnuna. Tónlist- armaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Pétur Guðjónsson leikur létta tónlist. Tími tækifær- anna er kl. 17.30 til kl. 17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist í rólegri kantinum. 22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórsson fær tU sin gesti í betri-stofu og ræðir við þá um þeirra áhugamál. 24.00 Dagskrárlok. FM 104 FIMMTUDAGUR 9. júní 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árríi Magnússon leikur tónlist, talar við fólk um málefni liðandi stundar og mannlegi þáttur til- verunnar i fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist i einn klukku- tima. Syngið og dansið með. 20.00 Sídkvöld á Stjörnunni. Gæða tónhst leikin fyrir þig og þina. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN, FIMMTUDAGUR 9. júni 07.00 Haraldur Gíslason og morg- unbylgjan. Litið i blöðin og spjallað við gesti. Hressileg tónlist á milli. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp bæði gamalt og nýtt. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir - Aðalfréttir dagsins. 12.10 Hördur Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson líta á fréttir dagsins. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Felix Bergsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.