Dagur - 09.06.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 09.06.1988, Blaðsíða 13
Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju í dag fimmtudag 9. júní kl. 17.15. Allir velkomnir. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11. Sálmar: 450 - 377 - 180 - 357 - 359. B.S. Hálsprestakall. Fermingarguðsþjónusta að Hálsi nk. sunnudag 12. júní kl. 14.00. Fermdar verða: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Reykj- um II, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Hálsi II. Pétur Þórarinsson. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er opinn alla daga nema laugardaga frá kl. 11 ti! 14. Byggðasafnið Hvoll á Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 18.00. Nonnahús verður opið daglega kl. 14.00-16.30 frá 12. júní til 1. sept. Nánari upplýsingar í síma 23555. Zontaklúbbur Akureyrar. Héraðsskjaiasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudögum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum frá kl. 19.00-21.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Félagar í Kvenfélagi- og Bræðrafé- lagi Akureyrarkirkju. Farið verður í ferðina frá Akureyr- arkirkju nk. laugardag kl. 11 f.h. Enn eru nokkur sæti laus. Komið með. Nefndin. Guðveldisskóli og Þjónustusamkoma fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Ríkis- sal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Dagskrá: Biblíuráðleggingar og sýni- kennslur. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Gjafir og áheit til Kaupvangskirkju. Árið 1987. Aldan - Veröld kr. 36.100. Öngulsstaðahreppur kr. 50.000. Vandamenn sr. Benjamíns Krist- jánsson kr. 7.500. Áheit kr. 4.000. Áheit kr. 1.000. Árið 1988. Safnað í Kaupvangssókn kr. 198.000. Ármann Helgason kr. 20.000. Menningarsjóður KEA kr. 75.000. Minningargjöf um hjónin Sigurlínu Sigmundsdóttur og Sigfús Hall- grímsson Ytra-Hóli og son' þeirra Hrein frá börnum þeirra og Hreins kr. 100.000, Minningargjöf kr. 20.000 frá Sigríði Einarsdóttur, Eyrarlandi um eig- inmann sinn Sigurgeir Sigfússon og son þeirra Árna Sigurgeirsson. Með kæru þakklæti: Sóknarnefnd. Sumarhjólbarðar í flestum stærðum Nýir og sólaðir Einnig mikið úrval af jeppahjólbörðum Opið virka daga frá kl. 8-19 og laugardaga kl. 8-12 Símar 23084 og 21400 Gúmmíviðgerð KEA Óseyri 2 Afsöl og sölutilkynningar Afsöl og sölutilkynningar vegna bílaviðskipta __________a atgreióslu Dags._____ Trjáhlífar Meiri vöxtur, minni afföll Söludeild, sími 98-11500 st Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, á neðangreindum tíma: Aöalbraut 67, íb. 8, Raufarhöfn, talinn eigandi Örn Guðnason, föstud. 10. júní '88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands og Innheimtumaður ríkissjóðs. Austurvegur 3, Þórshöfn, þingl. eigandi Þorgrímur Kjartansson, föstud. 10. júní ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka Islands og Jón Ingólfsson. Höfðabrekka 27, Húsavík, þingl. eigandi Samúel Þór Samúelsson, föstud. 10. júní '88 kl. 14.00. Uþþboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hdl. Langholt 8, Þórshöfn, þingl. eig- andi ívar Jónsson og Þórhalla Hjaltadóttir, föstud. 10. júní '88 kl. 14.20. Uþþboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka (slands. Melar, KójDaskeri, þingl. eigandi Sveinn Arnason, föstud. 10. júní '88 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands og Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, á neðangreindum tíma: Dagfari ÞH 70, þingl. eigandi Njörður hf., föstud. 10. júní ’88 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru Ingólfur Friðjónsson hdl. og Valgeir Pálsson hdl. Vallholtsvegur 7, rishæð, Húsa- vík, þingl. eigandi Guðlaugur R. Aðalsteinsson, föstud. 10. júní '88 kl. 11.00. Uþpboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Jón Ingólfsson hdl., Örlygur Hnefill Jónsson hdi. Árni Pálsson og innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. 9. júní 1988 - DAGUR - 13 /------------------------------------- Hörgá er opnuð til stangveiða mánudaginn 20. júní Veiðileyfissölu annast Sportvörudeild KEA, sími 21400 og Bílaleigan Örn um helgar, sími 24838 Sala til landeigenda verður að Skriðu í Hörgárdal laugardaginn 11. júní og sunnudaginn 12. júní. Stjórnin. v____________________________________y Pétur 0stlund í Sjallanum Listadjass í Sjallanum sunnudagskvöldiÖ 1 2. júní kl. 21.00. Pétur 0stlund ásamt gítarsnillingnum Jóni Páli Bjarnasyni, Guðmundi Ingólfssyni píanó, Þórði Högnasyni bassa og gesti kvöldsins Finni Eydal. Sjallinn 25 ára V__________________/ Aðalfundur Dagsprents hf. verður haldinn mánudaginn 20. júní 1988 kl. 17.00 að Hótel KEA. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Akureyri3. júní 1988 Stjórn Dagsprents. Kristnesspítali Starfsfólk óskast í hlutastarf frá kl. 15.30-19.30 við ýmis störf á hjúkrunardeildum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Kristnesspítali. Starfsfólk óskast Nýja-Filmuhúsið óskar eftir starfsfólki í hálft og heilt starf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 5 og 6. ANNA JÓNSDÓTTIR, frá Mýrarlóni, Akureyri, er látin. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sverrir Sigurjónsson, Sigurlaug Sófaníasdóttir, Víkingur Guðmundsson, Bergþóra Sölvadóttir, Svanhildur Leósdóttir, Kristján Þórðarson, Sveinn Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.