Dagur - 09.06.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 09.06.1988, Blaðsíða 12
Steingripir/Legsteinar. Ef þig vantar óvenjulega giöf þá ættir þú aö koma við í Amaro og skoöa íslensku pennastatífin og steingripina frá okkur. Við útbúum líka legsteina. Hringiö eftir myndalista. Álfasteinn hf., sími 97-29977. Borgarfirði eystra. Óska eftir að kaupa Hondu MT til niðurrifs. Uppl. í síma 96-31208 eöa 31245. Vil kaupa nokkra notaða raf- magnsofna. Vinsamlegast hringiö í síma 95- 5843 á kvöldin. 2ja herb. íbúð til leigu. Á sama stað til sölu svefnsófi og nýleg AEG þvottavél. Uppl. í síma 26138. Þak óskast yfir höfuðið. 21 árs gamla stúlku bráðvantar húsnæði frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 24222 á daginn. Árdis. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Reglusemi og skilvísi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-81260 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar 2ja-3ja herb. ibúð fyrir starfsmann. Bílaleigan Örn, sími 24838. Jarðvegsskipti Fyllingarefni Tilboðsgerð Guðmundur Kristjánsson Sími 96-23349. Bílasími 985-25349. Bíllyklar töpuðust í Miðbænum sl. laugardagskvöld. Lyklarnir voru tveir og á Útvegs- bankakippu. Fundarlaun. Uppl. í síma 22291. Svart seðlaveski tapaðist á föstu- daginn sl. I veskinu var Visakort, peningar og fleira. Finnandi hafi samband við Auði Guðmundsdóttur, Hrísalundi 16e, sími 27556. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson pípulagninga- meistari. Sími 96-25035. Flutningar. Er með hentugan bíl í alls kyns flutn- inga. Til dæmis: Hross, hey og annað. Get tekið einstaka búslóðir ef til fellur. Fastar áætlunarferðir í Hrafnagils- hrepp og Saurbæjarhrepp fyrir bændur alla þriðjudaga og föstu- daga frá kl. 16.00. Sigurður Helgi, Lækjargötu 6, sími 26150. BHGIH HÚS ÁHHITA Snjóbræðslurör, mátar og tengi. Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Til sölu Skodi árg. '82, ek. 40 þús. Uppl. í síma 29654 eftir kl. 18.00. Til sölu Lada 1600, árg. '81. Tilboð óskast. Uppl. í síma 27184. Til sölu sendiferðabifreið. Renault Traffic, árg. ’87, 4x4. Sæti fyrir 13 farþega. Einnig er til sölu á sama stað raf- magnsþilofnar. Uppl. í síma 21620 á kvöldin og 985-20216. Til sölu rauð Ford Fiesta árg. ’78. Uppl. í síma 27555. Til sölu Mazda 323, árg. ’80. Góður bíll, ný skoðaður. Greiðsluskilmálar eftir þörfum. Skipti möguleg á hljómflutnings- tækjum og ýmsu þess háttar. Uppl. í síma 96-31139 eftir kl. 19.00. Til sölu Toyota Carina ST árg. ’81. Skráður '82, ek. 46 þús. km. Uppl. í síma 96-43181 og 43191 vinnusími. Til sölu Land-Rover dísel, árg. ’71 með mæli. Allur ný yfirfarinn. Einnig Toyota Camry turbo dísel, árg. ’84. Vökvastýri, sjálfskipting. Góður bill. Uppl. í síma 23538. Til sölu Toyota Tercel 4x4, árg. ’84. Rafmagnssóllúga, hallamælir, grjótgrind, ný sumardekk, snjódekk fylgja. Einnig Lada Sport, árg. '85, ek. 30 þús. útvarp, segulband, sumardekk, snjódekk. Upplýsingar í vinnusíma 25779 eða 22979 á kvöldin. Til sölu Sprite hjólhýsi árg. ’73 til sölu. Breidd 1.95. Lengd 4.30. Uppl. í síma 92-37588. Hjólhýsi. Til sölu vel með farið Casita fellihýsi stærri gerð. Upplýsingar gefur Tryggvi í síma 23565 milli kl. 9 og 18 á daginn. Við bjóðum upp á aðstöðu fyrir hjólhýsi i sumar. Jónasarvöllur í Aðaldal. Góð hreinlætisaðstaða. Fagurt umhverfi. Upplýsingar og pantanir í síma 43501. U.M.F. Geisli. Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Gömul skýliskerra og gott barna- rúm fæst gefins. Einnig til sölu svefnsófi dreginn úttil beggja enda með góðu áklæði og síðast til sölu gott DBS reiðhjól, karlmanns. Uppl. í síma 22236 á morgnana. Til sölu Honda MTX, árg. ’87, ek. 4.060 km. Mjög vel farin. Einnig Amstrad 128 k með skermi og diskettudrifi. Uppl. í síma 21173. Birgir. Fatahreinsun til sölu! Til sölu er fatahreinsun með öllum tilheyrandi búnaði. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 97-61440. Sjóskíði - Árabátur. Til sölu 1 par af sjóskíðum. Sem nýtt. Verð 12.000. Einnig árabátur sem þarfnast lag- færingar, efni fylgir. Uppl. í síma 26428. Borgarbíó Fimmtud. 9. júní Kl. 9.00 Allt á fullu Wú U i ■ 1 íl ! ; Kl. 9.10 Morð í myrkri Kl. 11.00 Allt á fullu Kl. 11.10 Morð í myrkri Sláttuþyrla til sölu! Til sölu sláttuþyrla PZ 135. Uppl. í síma 25877. Til sölu nýtt hljómborð. Casio CT-605 (5 áttundir). Verð 20.000 kr. Uppl. í síma 26594 eftir kl. 20.00. Gamalt stofuorgel (Spaethe Hera) í mjög góðu ásigkomulagi er til sölu. Óskum eftir verðtilboðum. Til sýnis að Hafnarstræti 86. Uppl. í síma 26594 eða 25757. Örn Viðar. Vinnuskúr - Dráttarvél. Til sölu 24 fm vinnuskúr og Farmal Cub dráttarvél, ógangfær. Upplýsingar veitir Þormóður í síma 23482. Lgkfglag AKURGYRAR sími 96-24073 .*iáí»nn a inu 22. sýning fimmtud. 9. júní kl. 20.30. 23. sýning föstud. 10. júní kl. 20.30. 24. sýning laugard. 11. júní kl. 20.30. 25. sýning fimmtud. 16. júní kl. 20.30. 26. sýning laugard. 18. júní kl. 20.30. Allra allra síðustu sýningar Miðapantanir ij_m| allan sólarhringinn 81/2 tonna dekkbátur til sölu. Ársæll EA 74 Akureyri. Upplýsingar gefur Jóhannes í síma 96-21940. Til sölu trilla 1,5-2 tonn. Gott verð. Uppl. í síma 22174 milli kl. 18.00 og 20.00. Rúmlega 2ja tonna trilla til sölu. 10-12 ha. Sabb vél. Talstöð, útvarp. Nýmáluð. Skipti á stærri plastbát koma til greina. Verð kr. 220 þús. Heimir Kristinsson Dalvík, sími 96-61306. Ég er 12 ára stelpa og óska eftir að passa börn i sumar. Ég er vön og er á Suður-Brekkunni. Uppl. í síma 22435. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Ertu í vafa? Persónuleg starfsráðgjöf með könn- un á áhugasviðum og starfsþörfum hjálpar þér að finna hvers konar starf hentar þér best. Ábendi sf., sími 27577. Opið kl. 13-16 í sumar. Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur. Nýkomið Ný tegund matarstell Hvítar Irish coffee könnur KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRI SÍMI 96-2 59 17 Akureyringar athugið. Á til alveg úrvals ýsuflök frosin, karfa- flök, frosin. Nýjar gellur. Saltaðar kinnar. Siginn fiskur. Sendum heim ellilífeyrisþegum og öryrkjum þeim að kostnaðarlausu. Skutull, Óseyri 20, sími 26388. Fataviðgerðir. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð sími 27630. Geymið auglýsinguna. Til sölu er Amstrad CPC 464 með Ijósapenna og leikjum. Einnig Honda MTX, árg. ’83. Uppl. í síma 96-41715 eftir kl. 19.00. Sel fjölær blóm frá 3. til 12. júní. Eftir það, eftir samkomulagi. Afgreitt frá 3 e.h. til 9 e.h. Um 140 tegundir þ. á m. Lewísiur. Mjög lítið til af mörgum tegundum. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku II, Eyjafirði. Sími 96-31306. Tilboð óskast í bifreiðina Þ 1902, sem er Chevrolet Van árg. 1982. Einar Jónsson s: (96) 41909, vinna (96) 41333 og Hermann Jóhannsson s: (96) 41768, vinna (96) 41444. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.