Dagur - 15.09.1988, Blaðsíða 11
hér & þor
15. september 1988 - DAGUR - 11
l
Ævisaga John Lennons:
BítiUinn svalt heilu og háJfu hungrí
Albert Goldman, rithöfundurinn
sem skrifaði ævisögu Elvis Pres;l-
ey, sendir innan skamms frá sér
nýja bók. Efnið er ævisaga Johns
Lennon og titill bókarinnar er
„The Lives of John Lennon.“
Bóki þessi mun eflaust seljast í
milljónum eintaka eins og fyrri
bókin um ævi Elvis Presley, ef
marka má útdrætti úr bókinni
sem hafa birst í bandarískum
vikublöðum.
John Lennon var, eins og
kunnugt er, myrtur fyrir utan
heimili sitt árið 1980 af geðveik-
um manni. Lennon var einna
þekktastur af Bítlunum, enda
snillingur á sínu sviði. Eiginkona
hans, Yoko Ono, hlaut einnig
heimsfrægð, í fyrstu vegna sam-
bandsins við Lennon en síðar fyr-
ir tónlist sína og ýmis furðuleg
uppátæki.
Þegar Albert Goldman sendi
frá sér bókina um Elvis urðu
margir aðdáendur rokkkóngsins
reiðir. I bókinni var sú mynd sem
flestir áttu af Elvis tætt sundur en
nakinn raunveruleikinn stóð eftir.
Þrátt fyrir það má segja að við
nánari lestur bókarinnar standi
maðurinn Elvis eftir en goðið
Elvis falli í skuggann ásamt öllu
auglýsingaskruminu. Því er spáð
að bókin um John Lennon muni
hafa sömu áhrif.
Þegar John Lennon var myrtur
olli atburðurinn sorg um víða
veröld, en þessi hafa því miður
orðið afdrif margra frægra
persóna. Hann var lifandi goð-
sögn en frægð hans staðfestist
varanlega eftir dauðann. Bók
Goldmans mun því örugglega
verða gagnrýnd af mörgum.
í bókinni kemur fram að Yoko
Ono var um tíma föst í neti eitur-
lyfja, t.d. notaði hún heróín fyrir
200 þúsund krónur á viku. Maður
hennar vissi líklega ekki um þetta
því samband þeirra hjóna var
afar takmarkað síðari árin. Lenn-
on læsti sig inni í sama herberg-
inu í þrjú ár. Þar var ljós allar
nætur því hann óttaðist myrkrið,
það minnti hann á dauðann.
Hann hlustaði á segulbönd þar
sem hann var dáleiddur af róandi
röddum, sat í yogastellingum
heilu og hálfu tímana.
Eina sambandið sem hann
hafði við fjölskylduna, þ.e. konu
sína og Sean, fjögurra ára
soninn, var í klukkutíma á
morgnana. Eftir matinn horfði
hann stundum á sjónvarp með
syni sínum í stuttan tíma.
Lennon var í sífelldri megrun.
Hann þoldi það ekki þegar hann
las árið 1965 í blaðagrein að hann
væri „feiti bítillinn“. Hann svalt
heilu og hálfu hungri eftir þetta
og kastaði upp ef honum varð á
að borða aðeins of mikið. Vegna
þessa fór hann að þjást af mátt-
leysi og missti smám saman vöðva-
styrkleika. Eiginlega leit hann
út eins og indverskur fakír, ekk-
ert nema skinnið og beinin. Hann
fór í bað mörgum sinnum á dag
og var sífellt að þvo hendurnar.
Húðin varð einkennilega gljáandi
af þessum sífellda þvotti.
John Lennon vildi helst ekki
ganga í fötum. Það eina sem
hann „klæddist“ hversdagslega
voru inniskór. Á morgnana fór
hann fram í eldhús, kviknakinn,
án þess að hugsa neitt um hverj-
um hann gæti mætt, og setti ketil-
inn á eldavélina.
í bókinni er einnig sagt frá
ýmsum hliðum á sambandi
Lennons við Yoko Ono sem
almennt var ekki vitað um áður.
Yoko krækti í eiginmanninn
fræga með ýmsum tiltækjum sem
ekki þykja virðuleg við nánari
skoðun. Lennon sagði alltaf að
Yoko væri sér gulls ígildi og
meira en það. Hún var honum
allt í senn, kona, móðir og félagi
í listinni. Eiturlyfin voru dökka
hliðin á sambandinu en þau voru
daglegt brauð, ef svo má að orði
komast.
John Lennon og Yoko On'o voru heimsfrægt par.
dagskrá fjölmiðla
SJONVARPIÐ
FIMMTUDAGUR
15. september
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Heiða.
Endursýndur þáttur frá 8. sept.
sl.
19.25 Heiða.
Teiknimyndaflokkur byggður á
skáldsögu Jóhönna Spyri.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 ÞingkosningamaríSvíþjóð.
Fréttaskýringaþáttur vegna
kosninga sem fara fram í Svíþjóð
sunnudaginn 18. september.
Fylgst er með kosningabarátt-
unni og rætt við helstu stjóm-
málaleiðtoga Svíþjóðar.
21.15 Matlock.
22.05 „Komir þú á Grænlands-
gmnd..."
(Fangere og fangstdyr.)
Dýraveiðar.
Þriðji þáttur af fjómm þar sem
skyggnst er inn í grænlenskt
samfélag, og fylgst með hvernig
Grænlendingar veiða sér til
matar.
22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
FIMMTUDAGUR
15. september
16.10 Söngur Brians.
(Brian's Song.)
Myndin er byggð á sannri sögu
um fótboltaleikarana Brian
Piocolo og Gale Sayers. Þeir
bundust sterkum vináttubönd-
um allt til dauða Brians, en
hann lést úr krabbameini aðeins
26 ára að aldri. Myndin hef-
ur unnið til fimm Emmy verð-
launa auk fjölda annarra viður-
kenninga.
17.20 Sagnabrunnur.
Nýju fötin keisarans.
17.45 Þrumufuglarnir.
(Thunderbirds.)
Ný og vönduð teiknimynd.
18.10 Ólympíuleikarnir.
(Olympic Experience.)
Óviðjafnanleg klukkustund
sem sýnir okkur eftirminnileg-
ustu atburði Ólympíuleikanna.
Samantektin spannar Ólympiu-
leikana í tuttugu ár, allt frá
keppninni í Tókýó 1964 þegar
sjónvarpið var enn í svart hvítu,
fram til keppninnar i Los Angel-
es 1984 þegar burgeisarnir í
Hollywood höfðu snúið
Ólympíuleikunum upp í fjár-
mála- og fjölmiðlabrask. Sagt er
frá tækniútbúnaðinum sem
hver keppni krefst og rakin
saga fremstu kvikmyndatöku-
mannanna á leikvanginum.
19.19 19.19.
20.30 Svaraðu strax.
Starfsfólk verslunarinnar Hag-
kaups tekur þátt í léttum spum-
ingaleik.
21.10 Eins konar lif.
(A Kind of Living.)
Nýr breskur gamanþáttur. Með
nýstofnaða fjölskyldu mætti ætla
að flestir horfðu fram á veginn,
en því er öfugt farið með Trevor
sem er fastur í minningunni um
liðna tíð. Hann er ráðinn til
kennslustarfa, en eiginkonan
situr heima og samkjaftar ekki
við sjö mánaða gamalt barn,
sem þau eignast á efri árum.
21.35 Djúpið.#
(The Deep.)
Spennumynd um ungt par sem
eyðir sumarfríinu við neðansjáv-
arköfun við strendur Bermuda.
Þau finna skipsflak sem hefur að
geyma falinn eiturlyfjafarm og
fjársjóð af gulli.
Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset,
Robert Shaw, Nick Nolte, Lou
Gossett og Eli Wallach.
Ekki við hæfi barna.
23.35 Viðskiptaheimurinn.
Nýir þættir úr viðskipta- og efna-
hagslifinu.
24.00 Geimveran.
(Alien)
Óhugnanleg vísindaskáldsaga
um áhöfn á geimskipi sem ofsótt
er af ókunnum og dularfullum
farþega. Myndin hlaut Óskars-
verðlaun fyrir tæknUrreUur.
Alls ekki við hæfi barna.
01.55 Dagskrárlok.
# táknar frumsýningu á Stöð 2.
RÁS 1
FIMMTUDAGUR
15. september
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
FréttayfirUt kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15.
Valdimar Gunnarsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn.
„AUs í Undralandi'' eftir Lewis
CarroU. (4)
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
Umsjón: Gestur E. Jónasson.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning-
ar.
13.05 í dagsins önn - Á Græn-
landi.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora
höndina viltu" eftir Vitu
Andersen.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur.
Umsjón: Unnur Stefánsdóttir.
(Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Heimshorn.
(Endurtekinn frá kvöldinu
áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tiikynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Að utan.
20.00 Litli barnatiminn.
20.15 Tónlistarkvöld Ríkis-
útvarpsins.
Tónleikar UNM (Ung nordisk
musik) í Norræna húsinu 13.
ágúst sl.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ævintýri nútimans.
Þriðji þáttur af fimm um afþrey-
ingarbókmenntir.
23.10 Tónlist á siðkvöldi.
24.00 Fréttir.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
FIMMTUDAGUR
15. september
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
FIMMTUDAGUR
15. september
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Gestur E. Jónasson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á rnilli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveifla
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Langlífi.
Atli Björn Bragason leikur tón-
list og fjallar um heilsurækt.
22.07 Af fingrum fram.
- Rósa Guðný Þórsdóttir.
01.00 Vökulögin.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frivaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
FIMMTUDAGUR
15. september
07.00 Kjartan Pálmarsson
leikur tónlist við allra hæfi, litur í
blöðin og spjallar við hlustend-
ur.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
með góða tónlist og kemur öllum
í gott skap. Afmæliskveðjumar
og óskalögin á sinum stað.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson
á dagvaktinni og leikur bland-
aða tónlist við vinnuna. Tónlist-
armaður dagsins tekinn fyrir.
17.00 Kjartan Pálmarsson
leikur létta tónlist. Tími tækifær-
anna er kl. 17.30 til kl. 17.45.
Síminn er 27711.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Snorri Sturluson
gerir tónlist sinni góð skil.
22.00 Linda Gunnarsdóttir
leikur rólega tónlist fyrir
svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
15. september
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lifleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala.
Fréttir kl. 8.
09.00 Morgunvaktin.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gísla og Sigurði.
Beinn sími: 681900.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur veltir upp frétt-
næmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu í takt við vel valda
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Leikið af fmgmm fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon leikur tónlist,
talar við fólk um málefni liðandi
stundar og mannlegi þáttur til-
vemnnar i fyrirrúmi.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Síðkvöld á Stjöraunni.
Gæða tónlist leikin fyrir þig og
þina.
24.00-07.00 Stjörauvaktin.
98-9
'BYLGJANj
W FIMMTUDAGUR
w 15. september
08.00 Páll Þorsteinsson
- tónlist og spjall að hætti Palla.
Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og
10. Úr pottinum kl. 9. Lífið i lit kl.
8.30.
10.00 Anna Þorláksdóttir
- morguntónlistin og hádegis-
poppið.
Siminn hjá Önnu er 611111 - Ef
þú getur sungið islenskt lag þá
átt þú möguleika á vinningi.
Vertu viðbúinn)
12.00 Mál dagsins/maður dags-
ins.
Fréttastofa Bylgjunnar rekur
mál dagsins.
12.10 Anna Þorláksdóttir á
hádegi.
Anna heldur áfram til kl. 14.00.
Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00.
Lífið í lit kl. 13.30.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson
setur svip sinn á siðdegið.
Doddi spilar tónlist við allra hæfi
og ekki síst fyrir þá sem laumast
í útvarp í virmutima.
18.00 Reykjavik siðdegis
- Hvað finnst þér?
19.00 Haraldur Gislason
og tónlistin þín. Síminn er
611111 fyrir óskalög.
22.00 Á síðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni; Bjarni hægir á ferðinni þeg-
ar nálgast miðnætti og kemur
okkur á rétta braut inn í nóttina.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.