Dagur


Dagur - 01.11.1988, Qupperneq 6

Dagur - 01.11.1988, Qupperneq 6
6 - DAGUR - 1. nóvember 1988 Hesthús! Til sölu 12 hesta hús ásamt hlöðu og kaffistofu í Fluguborg, Breiðholtshverfi. Góð húseign. Fasteignatorgið Geistagötu 12, Sími: 21967 FF Sötotjóri Bjöm Kristjánsson, heimasími: 21776 r.r. F*Ufl Fyrir rjúpnaveiðimanninn! Bakpokar 3 stærðir 20 lítra, verð kr. 1.750,- 25 lítra, verð kr. 2.470,- 30 lítra, verð kr. 3.375,- WEYKIÖRÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 Myndarlegt skólastarf sem verður að fá að njóta sín - spjallað við Svavar Gestsson menntamálaráðherra í heimsókn hans til Akureyrar Svavar Gestsson segist m.a. vera að vinna í fræðslustjóramálinu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Draupnisgötu 3, M-N-O, hl. Akureyri, talinn eigandi Valgeir A. Þórisson, föstud. 4. nóv. '88, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður. Hlíðarenda, Akureyri, þingl. eig- andi Baldur Halldórsson, föstud. 4. nóv. ’88, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður ríkissjóös og Bæjarsjóður Akureyrar. Ránargötu 6, Akureyri, þingl. eigandi Stefán Sigtryggsson, föstud. 4. nóv. ’88, kl. 14.00. Uppþoðsbeiðendur eru: Gunn- ar Sólnes hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Þrastarlundi v/Skógarlund, Akureyri, þingl. eigandi Pétur Valdimarsson, föstud. 4. nóv. '88, kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Grenilundi 7, Akureyri, þingl. eigandi Tryggvi Pálsson, föstud. 4. nóv. '88, kl. 15.45. Uppþoðsþeiðandi er Veðdeild Landsþanka íslands. Hamarsstíg 30, Akureyri, þingl. eigandi Friðný Friðriksdóttir, föstud. 4. nóv. ’88, kl. 16.15. Uppboðsþeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Hjallalundi 17a, Akureyri, þingl. eigandi Björk Dúadóttir, föstud. 4. nóv. '88, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Jónas Aðalsteinsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Iðnað- arbanki íslands hf. Hrafnabjörg 5, Akureyri, þingl. eigandi Flosi Jónsson, föstud. 4. nóv. ’88, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnað- arbanki íslands hf., Gunnar Sólnes hrl., Lárus Bjarnason hdl., Guðmundur Jónsson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Hrísalundi 8g, Akureyri, þingl. eigandi Árni Harðarson o.fl., föstud. 4. nóv. ’88, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Akureyrar og Gunnar Sólnes hrl. Kaldbaksgötu, skáli, A-hluti, Akureyri, þingl. eigandi Bílasal- an hf., föstud. 4. nóv. '88, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður. Múlasíðu 3b, Akureyri, þingl. eigandi Stjórn verkamanna- bústaða, föstud. 4. nóv. ’88, kl. 15.30. Uþþboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands og Bæjarsjóður Akureyrar. Skarðshlíð 14g, Akureyri, talinn eigandi Friðrik Bjarnason, föstud. 4. nóv. '88, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðjón Steingrímsson hrl., Ólafur Birgir Árnason hdl., Sveinn Skúlason hdl., Bæjarsjóður Akureyrar og Gunnar Sólnes hrl. Smárahlíð 4f, Akureyri, þingl. eigandi Jón Pálmason, föstud. 4. nóv. '88, kl. 14.30. Uþpboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Guðríður Guðmundsdóttir hdl., inn- heimtumaður ríkissjóðs og Bæjarsjóður Akureyrar. Steinahlíð 5e, Akureyri, þingl. eigandi Sæmundur Pálsson o.fl., föstud. 4. nóv. ’88, kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gunnar Sólnes hrl. Vallargötu 5, Grímsey, þingl. eigandi Sigurður Bjarnason o.fl., föstud. 4. nóv. '88, kl. 15.45. Uþþþoðsbeiðendur eru: Ævar Guðmundsson hdl., Ólafur Birg- ir Árnason hdl., Gunnar Sólnes hrl. og Þórólfur Kr. Beck hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Svavar Gestsson, menntamála- ráðherra, heimsótti Norður- land í síðustu viku. Ráðherr- ann heimsótti marga staði og átti annríkt en þó gaf hann sér tíma til að ræða stuttiega við blaðamann í Amtsbókasafninu á Akureyri, en var þá á leiö- inni í móttöku á vegum Akur- eyrarbæjar þar sem hann hitti bæjarráðsmenn og bæjarstjóra að máli. - Hvaða stofnanir hefur þú heimsótt í þessari ferð, Svavar, og hefur þú myndað þér álit á því hvaða verkefni séu mikilvægust í skólamálum á þessu svæði? „Ég fór í Tónlistarskóla Akur- eyrar í gær, hitti fulltrúa æskulýðs- og íþróttaráðs, fór í Myndlistaskólann á Akureyri, Háskólann, Menntaskólann, Verkmenntaskólann, Barnaskól- ann, Gagnfræðaskólann, Þjálfun- arskólann og í Leikhúsið. Það er því erfitt fyrir mig að segja hvað sé mikilvægast en hér er um mjög myndarlegt skólastarf að ræða og ég held að mikilvægast sé fyrir þetta skólahérað eins og önnur að það fái um frjálst höfuð að strjúka. Það verður að fá að njóta sín á þeim forsendum sem við eiga í þessum landshluta án allt of mikillar íhlutunar frá höf- uðstöðvunum fyrir sunnan." - Tillögur um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga hafa legið alllengi fyrir. Hvað viltu segja um þessar tillögur sérstaklega með tilliti til kostnaðar við byggingu og rekstur framhaldsskóla? „I tillögunum er gert ráð fyrir að framhaldsskólinn sé hjá ríkinu en grunnskólinn hjá bæjarfé- lögunum, þ.e.a.s. stofnkostnaður og rekstur annar en launakostn- aður kennara. Tónlistarkennsla sé hjá sveitarfélögunum, einnig dagvistunin. Þessi mál eru ennþá opin og í fjárlagafrumvarpi ársins 1989 sem verður lagt fram eftir fáeina daga er gert ráð fyrir því að verkaskiptingin verði sú sama og verið hefur, þ.e.a.s. að fram- haldsskólinn flytjist ekki yfir á ríkið á næsta ári heldur síðar eða samhliða öðrum ákvörðunum um verkaskiptingu ríkis og sveitar- félaga.“ Félag íslenskra bifreiðaeftirlits- manna hélt aðalfund sinn í Reykjavík hinn 8. okt. sl. A fundinum kom fram mikil óánægja félagsmanna með stefnu stjórnvalda í málefnum Bifreiða- eftirlits ríkisins. Fram kom að með óbreyttri stefnu missa um 40 bifreiðaeftirlitsmenn vinnuna um næstu áramót. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundinum: „Aðalfundur Félags íslenskra bifreiðaeftirlitsmanna, haldinn í Reykjavík 8. okt. 1988, mótmæl- ir harðlega þeirri stefnu stjórn- valda að ætla að hætta því umferðar- og öryggiseftirliti, sem Bifreiðaeftirlitið hefur fram- kvæmt til þessa. Hlýtur þetta að gerast þar sem allflestum bif- reiðaeftirlitsmönnum hefur verið - Þú hefur gagnrýnt tillögurn- ar um verkaskiptinguna Svavar, munt þú beita þér fyrir breyting- um á þeim málum frá því sem tillögurnar gera ráð fyrir? „Eg hef lagt mikla áherslu á að verja tiltekna þætti, ekki síst tónlistarfræðsluna, og hún er öll inni á ríkinu á næsta ári eins og verið hefur. Það má segja að þar höfum við á elleftu stundu bjarg- að málunum fyrir horn og urðum við að hækka þann útgjaldalið um liðlega níutíu milljónir króna til að standa undir þeirri þjónustu sem óhjákvæmileg er. í annan stað höfum við hækkað verulega framlög til dagvistunarstofnana. Þar er um að ræða stefnubreyt- ingu frá því sem verið hefur.“ - En fræðslustjóramálið, muntu taka það til endurskoðun- ar? „Ég er að vinna í því.“ - Háskóli, menntaskóli og verkmenntaskóli eru starfandi hér á Akureyri og bærinn hefur stundum verið kallaður skóla- bær. í haust þurfti að synja nokkrum nemendum framhalds- skóla bæjarins um skólavist sagt upp störfum. Varar fundur- inn við afleiðingum þessarar stefnu, sem hlýtur að leiða til aukins slysafjöída í umferðinni eins og fram hefur komið á þessu og síðasta ári, þrátt fyrir átak lög- reglu og tryggingarfélaga til bættrar umferðar. Þá mótmælir fundurinn harð- lega þeirri aðgerð stjórnvalda að standa að stofnun hlutafélags til að skoða - bifreiðar, án þess að gefa starfsmönnum Bifreiðaeftir- litsins kost á þátttöku eða að tryggja framtíð þeirra á annan hátt. Þá vill fundurinn benda á að með fyrirhuguðum breytingum á bifreiðaskoðun er ekkert tekið á því stóra vandamáli, sem Bif- reiðaeftirlitið hefur átt við að glíma, það er að fá bifreiðaeig- vegna húsnæðis- og aðstöðuleys- is. „Þetta er slæmt. Ég mun reyna að fara sérstaklega í þessi mál með einhverjum hætti en ég veit ekki nákvæmlega hvernig. Mér líst út af fyrir sig vel á þær hug- myndir sem verið hafa uppi um viðbót við Möðruvelli og um þróun Verkmenntaskólans. Þetta fer allt eftir peningum og spurn- ingin er sú hversu mikla skatta þjóðin vilji borga.“ - Hvað viltu segja að lokum? „Það er búið að vera mjög gagnlegt að koma hingað. Ég er í þessari heimsókn á mánaðaraf- mæli ríkisstjórnarinnar og það er gott að halda upp á það afmæli hér.“ Þess skal að lokum getið að Svavar tilkynnti á fundi með framhaldsskólanemendum á Akureyri á sunnudag að svo- nefndir dreifbýlisstyrkir til fram- haldsskólanemenda myndu hækka um 100% innan skamms, en þessir styrkir hefðu verið óbreyttir að krónutölu undanfar- in ár. EHB endur til þess að mæta í skoðun á réttum tíma. Loks vekur fundurinn athygli á því að til eru margar leiðir til þess að bæta skoðun og eftirlit með ökutækjum, en telur að það skref sem nú hefur verið stigið sé eitt af þeim fáu sem hægt var að stíga afturábak." Á fundinum var kjörin ný stjórn félagsins, sem er þannig skipuð: Formaður, Erling Gunn- laugsson Selfossi. Gjaldkeri, Jón Hermannsson Hvolsvelli. Ritari, Einar Torfason Reykjavík. Meðstjórnendur, Sigurður Indr- iðason Akureyri og Ingimundur Eymundsson Reykjavík. Vara- menn eru Skúli Guðmundsson Hafnarfirði og Jóhann Kjartans- son Borgarnesi. Bifreiðaeftirlitsmenn: Mótmæla breytmgum á bifreiðaskoðun

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.