Dagur - 23.11.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 23.11.1988, Blaðsíða 8
23. nóvember 1988 - QAGUR - 7 SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. nóvember 16.30 Fræðsluvarp (16). 1. Brasilia - framfarir í þágu hverra? Fjórði þáttur. 2. Köngullær. í myndinni em sýndar nokkrar tegundir köngullóa og hvemig þær spinna vef sinn og veiða i hann. 3. Vökvakerfi. Þýsk mynd sem veitir nokkra innsýn í grunnatriði vökvakerfa. 18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Föðurleifð Franks (5). (Franks Piace.) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Allt i hers höndum. ('AUo 'AUo.) Þriðji þáttur. 21.00 Ungir norrænir einleikarar. TónUstarháskólaráð Norðurlanda hefur frá árinu 1980 haldið tónlistarhátíðir í ÖU- um höfuðborgum Norðurlanda þar sem fram koma ungir og efrúlegir einleUtarar. í október á þessu ári var haldin ein sUk há- tið í Reykjavík. 22.05 Lásbogaverkefnið. (Operation Crossbow.) Bandarísk bíómynd frá 1965. Bandariskur njósnari kemur sér fyrir í röð- um nasista tU að fá upplýsingar um vopnastyrk þeúra. Óvænt kemur aðUi inn í hans líf sem vnðist ógna öryggi hans. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Lásbogaverkefnið framhald. 00.05 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 24. nóvember 18.00 Heiða (22). 18.25 Stundin okkar - Endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á Barokköld. (The Age of Baroque.) Fyrsti þáttur - ÖU veröldin er leiksvið. Fransk/ítalskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum um BarokktimabUið. Barokköldin var timi visinda sem sigruðu heiminn, en einnig fátæktar, hjátrúar og styrjalda. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. i þessum þætti verður sýnd kvikmynd Lárusar Ýmis Óskarssonar „Kona ein" en hún var frumsýnd á Listahátíð i Reykjavflt 1988. Einnig verður fiutt lag RUtharðs Pálssonar við ljóð Jónasar Guðlaugssonar Æskuást. 20.50 Matlock. 21.45 íþróttir. 22.10 Rússar á Borgundarhólmi. (Russeme pá Bomholm.) Á meðan Danir fögnuðu uppgjöf Þjóð- verja 4. mai 1945 stóðu yfir loftárásir á bæina Rönne og Nexö á Borgundarhólmi. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Rússar á Borgundarhólmi framhald. 23.30 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 25. nóvember 18.00 Sindbað sæfari (38). 18.25 Líf í nýju ljósi (16). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders.) Fimmti þáttur. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock.) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. 21.05 Þingsjá. 21.25 Söngelski spæjarinn (1). (The Singing Detective.) Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem hggur á spítala og skrifar sakamálasögu. 22.35 Örlög Franks og Jesse James. (The Last Days of Frank and Jesse James.) Bandariskur vestri frá 1986. AðaUUutverk Johnny Cash, Kris Kristofer- son og WUUe Nelson. Þjóðsagan um eina þekktustu útlaga vfllta vestursins, sem vom miskunnar- lausir morðingjar í augum yfirvalda en hetjur í augum fólksins. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 26. nóvember 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 21. og 23. nóv. sl. 14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leflt Leverkusen og Hamburger SV í vestur- þýsku knattspymunni. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (12). (Mofli - E1 Ultimo Koala.) 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Dagskrárkynning. 19.00 Fréttir og veður. 19.15 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. (EBU Film Price.) Hátíðardagskrá í beinni útsendingu frá „Theater Des Westens" í Berlín í tUefni af verðlaunaafhendingu evrópsku kvik- myndaverðlaunanna 1988. Meðal þeirra sem tUnefnd hafa verið tU verðlauna em Tinna Gunniaugsdóttir og Helgi Skúlason. 21.30 Lottó. 21.40 Ökuþór. (Home James.) Annar þáttur. 22.10 Maður vikunnar. Örn Amar læknir í Minnesotafylki i BandarUtjunum. Búrabyggð gleður yngstu sjónvarpsáhorfendurna á föstudögum. Lagið Lili Marleen er vel þekkt, en Sjónvarpið sýnir þýska bíómynd á laugardagskvöldið um söngkonu sem slær í gegn með laginu. 22.25 Lili Marleen. (Lili Marleen.) Þýsk bíómynd frá 1981 eftir Rainer Wern- er Fassbinder. Myndin gerist í Þýskalandi í upphafi seinhi heimsstyrjaldar og segir frá revíu- söngkonu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 27. nóvember 15.35 Steinarnir tala. Fyrri hluti. Áður á dagskrá 3. apríl sl. 16.00 Jónatana og galdranornin. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Erlendsson læknir flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (19). (Degrassi Junior High.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Strax í dag. Tónlistarþáttur með hljómsveitinni Strax. 20.55 Matador. (Matador.) Fimmti þáttur. 21.55 Uglu8pegill. í þessum þætti er sagt frá Bandaríkja- manni sem fékk styrk frá Fulbrightstofn- uninni til að smíða höggmynd tengda jarðvarma sem umbreytist í rafmagn inn- an í verkinu. 22.40 Feður og synir. (Váter und Söhne.) Sjötti þáttur. 23.45 Úr ljóðabókinni. Davíð Oddsson borgarstjóri les kvæðið Stormur eftir Hannes Hafstein. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI MIDVIKUDAGUR 23. nóvember 15.50 Heima er best. (How Green was my Valley.) Margföld Óskarsverðlaunamynd eftir leikstjórann John Ford sem gerist í kola- námubæ í Wales. 17.45 Litli folinn og félagar. 18.10 Dægradvöl. 18.40 Spænski fótboltinn. 19.19 19:19. 20.45 Heil og sæl. Á ystu nöf. í þættinum verður fjallað um fíkniefna- pláguna sem nú fer eins og eldur í sinu um allan hinn vestræna heim. Öfugt við það sem margir álíta, eiga íslendingar nú í höggi við þetta vandamál í ríkum mæli. 21.20 Auður og undirferli. (Gentlemen and players.) Ný bresk þáttaröð í sjö hlutum. Þættirnir gerast í London og Portúgal og taka á hinum sígildu viðfangsefnum metorða- girnd, stéttaskiptingu, fé og frama. 22.15 Veröld - Sagan í sjónvarpi. Útþensla Evrópu 1250-1500. 22.45 Herskyldan. 23.35 í sporum Flints. (In Like Flint.) 01.30 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 24. nóvember 15.45 Brúðkaup. (A Wedding.) Ljósmyndafyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton leikur tilfinningaríka blaðakonu sem fylgist með yfirborðs- kenndu brúðkaupi hjá nýríkri fjölskyldu. Lokasýning. 17.45 Blómasögur. 18.00 Selurinn Snorri. 18.15 Þrumufuglarnir. 18.40 Handbolti. 19.19 19.19. 20.45 í góðu skapi. 21.40 Forskot. 22.00 Dómarinn. 22.25 Gloría.#. „Til að vera skapandi þarftu að gera þér grein fyrir hvaða boðskap þú hefur fram að færa og því næst flytja hann. Þannig eru kvikmyndir mínar og þess vegna geri ég þær,“ segir leikstjóri og höfundur þessarar myndar, John Cassavetes. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og Julie Carmen. Ekki við hæfi barna. 00.20 Illar vættir. (The Innocents.) Spennumynd sem byggir á frægri drauga- sögu eftir Henry James. Kennslukona ræðst til starfa á sveitasetri þar sem hún fær það verkefni að kenna munaðarlausum systkinum sem reynast ólík öðrum börnum. Ekki við hæfi barna. 01.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 25. nóvember 16.30 Dáðadrengir. (The Whoopee Boys.) Létt gamanmynd um fátækan og feiminn ungan mann, forríku stúlkuna hans og vellauðuga mannsefnið hennar. 17.55 í Bangsalandi. 18.20 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.45 Alfred Hitchcock. 21.15 Þurrt kvöld. 22.10 Áhættuleikarinn.# (Hooper.) Hörku spennumynd um kvikmyndastað- gengilinn, Hooper, sem er farinn að láta á sjá eftir áralangt starf og hefur í hyggju að söðla um. 23.45 Þrumufuglinn. 00.35 Sólskinseyjan.# (Island in the Sun.) Mynd þessi var gerð á seinni hluta sjötta áratugarins og þótti á þeim tíma í djarfara lagi. 02.30 Fjárhættuspilarinn. (Gambler.) Stórskuldugur fjárhættuspilari og há- skólaprófessor fær lánaða peninga hjá móður sinni. Ekki við hæfi barna. 04.20 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 26. nóvember 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. 09.00 Með afa. 10.30 Penelópa puntudrós. 10.50 Einfarinn. 11.10 Ég get, ég get. 12.05 Laugardagsfár. 13.15 Viðskiptaheimurinn. 13.40 Þeir bestu. (Top Gun.) Myndin sló öll aðsóknarmet í fyrra og lag- ið „Take my Breath Away" trónaði í efstu sætum vinsældalistanna. 15.25 Ættarveldið. 16.15 Heimsmeistarakeppnin í flugukasti 1987. 16.40 Heil og sæl. Á ystu nöf. Endurtekinn þáttur um fíkniefna- neyslu. 17.15 ítalski fótboltinn. 17.50 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.15 Kálfsvað. 21.45 Hugrekki.# (Courage.) Óskarsverðlaunahafinn Sophia Loren fer með aðalhlutverkið í þessari mynd ásamt stórleikaranum Billy Dee William. Myndin er byggð á sannsögulegum atburði og greinir frá móður sem reynir ítrekað að frelsa son sinn úr viðjum eitur- lyfjavanans. 00.00 Fangelsisrottan.# (The River Rat.) Tommy Lee Jones er hér í hlutverki manns sem hefur hlotið lífstíðar dóm ákærður fyrir morð. Eftir þrettán ára fang- elsisvist er honum veitt frelsi fyrir milli- göngu eftirlitslæknis sem er ekki allur þar sem hann er séður. 01.30 Götulíf. (Boulevard Nights.) Ungur piltur af mexíkönskum ættum elst upp í fátækrahverfi í Los Angeles. Hann mætir miklum mótbyr þegar hann reynir að snúa baki við götulífinu og hefja nýtt líf. Ekki við hæfi barna. 03.10 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 27. nóvember 08.00 Þrumufuglarnir. 08.25 Paw, Paws. 08.45 Momsurnar. 09.05 Benji. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Rebbi, það er ég. Ný talsett teiknimyndaröð í þrettán þátt- um um refinn Renart. 10.40 Herra T. 11.05 Sígildar sögur. - Tumi. Tom Sawyer. 12.00 Viðskipti. 12.30 Sunnudagsbitinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.